Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 30
[ ] Þeir voru allnokkrir íslensku hönnuðirnir sem sýndu nýjustu tískulínur sínar á tískudög- unum í Kaupmannahöfn sem haldnir voru í byrjun febrúar. Meðal annars mátti sjá hátísku- vörur frá Steinunni, Indriða, Jóni Sæmundi í Dead og Elm þríeykinu en öll þessi fatamerki eru á skrá hjá splunkunýju íslensku umboðs- fyrirtæki sem staðsett er í Kaup- mannahöfn. Salka Agency er umboðsskrif- stofa fyrir skandinavíska tísku- hönnuði og var stofnuð í ágúst á síðasta ári. Það eru þær Sigrún Guðný Markúsdóttir og Anna Kra- bek sem halda um stjórnartaum- ana hjá Sölku en þær vinna um þessar mundir með átta vöru- merki, fjögur íslensk sem fyrr segir, þrjú dönsk og eitt færeyskt. Fyrirtækið veitir hönnuðunum ráðgjöf af ýmsu tagi og vinnur ötullega að því að koma þessum merkjum á framfæri á Norður- löndunum. Tískudagarnir í Kaupmanna- höfn voru fyrsta stóra tískumessan sem Salka tekur þátt í, og framund- an eru enn fleriri skemmtilegar uppákomur í Stokkhólmi, Osló og Árósum. Mikill áhugi og djúp forvitni er á íslenskri tískuhönnun á Norður- löndunum og öll íslensku vöru- merkin vöktu verðskuldaða athygli í Kaupmannahöfn enda tískuvara á heimsmælikvarða. Íslensk útrás í Kaupmannahöfn ELM Gulur kjóll kr. 28.000, taska kr. 24.000, ljós peysa kr. 28.400, dökk- fjólublá peysa kr. 31.000. INDRIÐI Skyrtur kr. 8.900, bindi kr. 6.900, belti kr. 5.900. DEAD Síðerma- bolur með vængjum kr. 4.900, Svartur stuttermabolur kr. 3.900, Hlýrabolur/kjóll kr. 4.900, hvítir stuttermabol- ir, kr. 2.900 stk., samfella kr. 2.900. STEINUNN Vinstri gína: jakki kr. 24.500, pils kr. 24.000, hægri gína: kápa kr. 35.500, toppur kr. 18.500, pils kr. 24.000. Kasmír- peysa kr. 44.000 og pils kr. 30.000. STEINUNN Kasmírpeysa kr. 44.000 og pils kr. 30.000. Falleg úr eru fyrirtaks skartgripir auk þess sem gott er að geta fylgst vel með tímanum. Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafi n Taktu þér tak! Ertu á aldursbilinu 16 til 30? Viltu ná kjörþyngd? TÆKI OG TÍMAR: • líkamsrækt við skemmtilega tónlist • leiðbeiningar um mataræði • fundir, aðhald, vigtun og mælingar KVÖLDTÍMAR Um er að ræða 9 vikna námskeið 3 sinnum í viku. Aðhaldsfundir í hverri viku. Ótakmarkaður aðgangur að opna kerfi nu og tækjasal. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Ný námskeið að hefjast Erum að taka upp nýjar vörur Laugaveg 56 • Sími 551 7600 Ný sending frá “ Little Kiss ” Mikið úrval! Sundbolir, bikini og strandpils. Gott verð! COS Glæsibæ S. 588 5575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.