Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 63
STÓRI HÁSKÓLADAGURINN ER Í BORGARLEIKHÚSINU
Á MORGUN, LAUGARDAGINN 25. FEBRÚAR, KL. 11-17
Stuðningsaðilar:
RAGNHILDUR STEINUNN JÓNSDÓTTIR
Dagskrárgerðarkona
VERTU VISS UM AÐ ÞÚ SÉRT Á RÉTTRI HILLU
Háskólinn á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum
Kennaraháskóli Íslands
Landbúnaðarháskóli Íslands
Listaháskóli Íslands
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
Rækileg kynning á námsframboði háskólanna sjö en í boði
eru 98 námsleiðir allt frá viðskiptalögfræði, listnámi,
hrossarækt, verkfræði, lögfræði, fjölmiðlafræði og
landslagsarkitektúr að sálfræði, kennaranámi, hagfræði,
iðjuþjálfun og svo mætti lengi telja.
Einnig verður veitt ráðgjöf um ýmislegt s.s. nám erlendis,
stúdentaíbúðir, námslán o.fl.
Ekki taka stærstu ákvörðun ævi þinnar án þess að kynna
þér málin vel.