Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 46
 24. febrúar 2006 FÖSTUDAGUR34 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. FRUMSÝND 24. FEBRÚAR SMS leikur 9. hver vinnur Vinningar eru: Bíómiðar fyrir 2 DVD myndir Tölvuleikir og margt fleira Sendu SMS skeytið JA CGF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo. MEDIUM # 95 5 4 9 8 2 3 8 4 1 1 2 6 5 9 2 3 2 4 5 6 1 7 3 4 7 6 6 94 1 7 9 3 2 6 8 5 4 2 8 6 4 9 5 1 7 3 5 4 3 8 1 7 2 6 9 4 2 5 7 3 9 6 8 1 9 6 8 2 4 1 7 3 5 3 1 7 5 6 8 9 4 2 6 3 4 9 7 2 5 1 8 7 5 2 1 8 3 4 9 6 8 9 1 6 5 4 3 2 7 Öskudagurinn nálgast og tæplega fimm ára sonur minn bíður spenntur eftir því að við kaupum búning. Þangað til fyrir nokkrum dögum síðan var hann ákveðinn í því að hann ætlaði að fá Harry Potter búning en núna vill hann allt í einu vera Íþróttaálfurinn. Ástæðan er sú að tveir Íþróttaálfar bönkuðu upp á og hann varð að fara með þeim út, frekar svekktur, í Spiderman- búningnum frá því í fyrra. Gleðin yfir Spiderman-búningn- um var hins vegar einlæg fyrir ári síðan. Ég varð sjálf mjög fegin þegar ég fór með hann í leikskólann og sá að flestir strákarnir voru í sams konar búningum og að barnið mitt var ekki þessi eini sem var Bubbi byggir. Allt í einu áttaði ég mig á því hvað þetta er rangt. Það var kannski í lagi þó að hann væri eins og allir hinir í fyrra því hann vildi sjálfur vera Spiderman en núna vill hann vera Íþróttaálfurinn til þess að vera eins og allir hinir. Þegar ég var lítil skipti mestu máli að vera sem frumlegastur og flottir heimatilbúnir búningar slógu alltaf í gegn. Ef einhver var í búða- keyptum búningi var það merki um að foreldrar viðkomandi barns hefðu engan metnað fyrir þess hönd í frumlegheitakeppninni. Þetta hefur alveg snúist við. Dóttir vinkonu minnar fór himinlifandi í leikskól- ann í fyrra í Línubúningi sem metn- aðarfull mamma hennar hafði búið til en kom miður sín heim því nokkr- ar búðakeyptar Línur höfðu tilkynnt henni að hún væri ekki alvöru Lína. Markaðssetning og tískubylgjur hafa sigrað frumlegheitin og eins- leitnin í öskudagsbúningum er orðin alger. Mér er skapi næst að segja eins- leitninni stríð á hendur og sauma sjálf einhvern frumlegan búning á barnið. Það er að minnsta kosti á hreinu að ef búningurinn verður keyptur höldum við okkur við upp- runalegt og sjálfstætt val sonar míns, þó það þýði að hann verði bara eins og álfur út úr hól í leikskólanum innan um alla Íþróttaálfana. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA Öskudagurinn EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR SEGIR EINSLEITNINNI STRÍÐ Á HENDUR. ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ��� ���������� ��������� ������ ������ ��������� ��������������� ��������� ���������������������� ������������������� �������������� �� ����������������� ����� ���� ������ ������ �������� ������� �������� ������������������� ��������������������� ����������� ������� ���������� ������ ���������� �������� ����������������� ����������� ������������� �����������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.