Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 39
27
ATVINNA Auglýsing
um skipulagsmál í Grímsnes-og Grafningshreppi
Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfar-
andi aðalskipulagsbreytingar:
1. Úlfljótsvatn
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafningshrepps
2002-2014.
Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingu:
1. Óbyggt svæði sunnan og vestan Úlfljótsvatns breytist í svæði
fyrir frístundabyggð. Um 55 ha lands undir frístundabyggð á
þessu svæði stækkar í u.þ.b. 550 ha svæði fyrir frístunda
byggð. Gert er ráð fyrir að hver lóð verði á bilinu 0,5-1,0 ha að
stærð og að um fjórðungur lands verði tekinn frá í deiliskipu
lagi frístundabyggðar til almennarar útivistar í þágu frístunda
byggðarinnar.
2. Lega þjóðvegar frá Ljósafossi að Úlfljótsvatnsbænum breytist
og færist til suðurs.
3. Hluti óbyggðs svæðis undir Úlfljótsvatnsfjalli breytist í opið
svæði til sérstakra nota.
4. Hluta hverfisverndar undir Úlfljótsvatnsfjalli er aflétt.
5. Mörkum hverfisverndarsvæða við vesturbakka Úlfljótsvatns er
breytt.
6. Mörkum hverfisverndarsvæðis við vesturbakka Sogs er breytt.
7. Afmarkað er grannsvæði vatnsverndar við Fossá.
8. Vatnsvernd til síðari nota í Hagavík og Borgarvík er aflétt.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deiliskipulagi frístunda-
byggðar á Úlfljótsvatni.
2. Syðri Brú
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafningshrepps
2002-2014. Tillagan gerir ráð fyrir því að um 8.800 m2 spilda úr
landi Syðri-Brúar breytist úr svæði fyrir frístundabyggð í land-
búnaðarsvæði.
Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfar-
andi deiliskipulagstillögur:
3. Borg
Tillaga að deiliskipulagi íbúabyggðar að Borg.
Tillagan nær yfir tæplega 20 ha lands í eigu Grímsnes-og Grafn-
ingshrepps. Gert er ráð fyrir íbúðarhverfi, verslun, opinberri þjón-
ustu og athafnalóðum. Einnig er gert ráð fyrir hreinsistöð norð-
vestan við félagsheimilið Borg.
4. Úlfljótsvatn
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Úlfljótsvatns.
Tillagan gerir ráð fyrir 181 frístundalóðum í Dráttarhlíð við vestan
og norðanvert Úlfljótsvatn á um 213 ha lands.
Lóðirnar eru frá 0,4 ha til 1,6 ha að stærð.
Tillagan er auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi Grímsnes-
og Grafningshrepps í landi Úlfljótssvatns.
5. Snæfoksstaðir
Tillaga að deiliskipulagi starfsmannaaðstöðu og frístundalóðar í
landi Snæfosstaða.
Um er að ræða tvær lóðir, nr. 83 (16.000 m2) og nr. 82 (12.000
m2). Á lóð nr. 83 stendur til að reisa skemmu fyrir starfsemi fé-
lagsins en lóð nr. 82 verður frístundalóð.
Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfar-
andi deiliskipulagsbreytingu:
6. Vatnsholt
Tillaga að breytingu deiliskipulags frístundabyggðar í landi
Vatnsholts.
Breytingin gerir ráð fyrir því að leiksvæði, um 0,8 ha verði að frí-
stundalóð, Vatnsholtsvegi nr. 6.
Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins
að Borg í Grímsnesi og hjá skipulagsfulltrúa uppsveita Ár-
nesssýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni, frá og með föstudegin-
um 24. febrúar til og með föstudagsins 24. mars 2006.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 7. apríl 2006.
Tillögur að breytingu aðalskipulags og deiliskipulagi frí-
stundabyggðar í landi Úlfljótsvatns liggja einnig frammi hjá
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík.
Skila skal skriflegum athugasemdum á skrifstofu sveitarfé-
lagsins eða til skipulagsfulltrúa. Þeir sem ekki gera athuga-
semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Margrét Sigurðardóttir,
sveitarstjóri Grímsnes og Grafningshrepps
TILKYNNINGAR
GLAUMUR
VERKTAKAFÉLAG
Vélamenn og
bílstjórar óskast
Vegna vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautar
í Garðabæ óskum við eftir að ráða
vélamenn og bílstjóra.
Upplýsingar gefur Halldór Ingólfsson
í síma 893 1267.
Tilkynning um framboðsfrest
til stjórnarkjörs
Samkvæmt 34. gr. laga Félags íslenskra síma-manna
skal fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör
stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs og varamanna í í
trúnaðarráð.
Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að
framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl 16:00
þriðjudaginn 21. mars 2006 og ber að skila tillögum
fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins að Stórhöfða 31,
110 Reykjavík.
Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem
á listanum eru.
Reykjavík 21. febrúar 2006
Stjórn Félags íslenskra símamanna
Vantar vana gröfumenn
til starfa strax.
Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100 eða 545-1805.
Pípulagnir
Streymir ehf. óskar eftir að ráða vana pípulagningamenn
í vinnu. Þurfa að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Magnús í síma: 892-9260.
Kamína
Jötul kamína óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 892 0906.
Frístundaheimili ÍTR
Umsóknir fyrir skólaárið 2006-2007.
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR) rekur frí-
stundaheimili við grunnskóla Reykjavíkurborgar. Þar er
boðið upp á tómstundastarf fyrir börn í 1.-4. bekk frá
því að skóladegi lýkur til kl. 17:15. Nánari upplýsingar
er að finna á heimasíðu ÍTR, www.itr.is.
Umsóknir vegna frístundaheimila ÍTR fyrir veturinn
2006-2007 fer fram á slóðinni
http://rafraen.reykjavik.is/pages/ frá og með
22. febrúar 2006.
Ekki er hægt að tryggja öllu börnum dvöl í frístunda-
heimili fyrr en tekist hefur að manna stöður frístunda-
leiðbeinenda/ráðgjafa. Umsóknum veðrur raðað eftir
því hvenær þær berast.
Athugið að ef foreldrar geta ekki nýtt sér rafræna innrit-
un geta þeir farið á frístundamiðstöðvar ÍTR ( fyrir há-
degi) og á þjónustumiðstöðvar hverfanna og fengið að-
stoð með skráningu.
Ekki er hægt að skrá börn á frístundaheimili í gegnum
síma. Þjónustumiðstöðvar, frístundamiðstöðvar og
Símaver Reykjavíkurborgar (S: 411 1111) geta þó leið-
beint símleiðis ef forráðamenn eru við nettengda tölvu.
FÖSTUDAGUR 24. febrúar 2006
34-39 (08-12) Smáar 23.2.2006 15:14 Page 7