Fréttablaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 61
18
FASTEIGNIR
4. mars 2006 LAUGARDAGUR
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Starfskraftur óskast í mötuneyti. Góð
laun í boði fyrir gott fólk. Áhugasamir
hafi samband í s. 691 5976.
Veitingahúsið Lækjarbrekka getur bætt
við sig framreiðslunemum, (þjónanem-
um). Einnig vönu aðstoðarfólki í sal.
Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 alla
daga.
Vantar reglusama og duglega verka-
menn strax. Góð laun fyrir góða menn.
Upplýsingar í síma 698 6675 SS hús.
Byggingavinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn í
byggingarvinnu í Hfj. Uppl. í s. 899
0909 eða 893 5114.
Atvinna atvinna
vantar fólk í allar deildir í Rúmfatalager-
inn Holtagörðum. Upplýsingar gefur
Njáll í síma 820 8001 eða á staðnum.
Rúmfatalagerinn.
TJ Glans bílaþvottastöð óskar eftir
starfsm. í hlutastörf. Tilvalið fyrir skóla-
fólk. S. 515 2700.
Óska eftir manneskju í vinnu í mötu-
neyti í Reykjavík. Hafið samband við
H.H veitingar, sími 421 7220 mánud til
föstud kl. 9.00-16.00 hhveitingar@sim-
net.is
Gröfumaður
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir að ráða gröfumann, mik-
il vinna framundan. Uppl. í s. 892 0848.
Tvo háseta vana netaveiðum vantar á
Eldhamar frá Grindavík. Uppl. í s. 894
2013.
Aðstoðarverkstjóri óskast í fiskvinnslu
Gullfisks í Hafnarfirði. Þarf að vera van-
ur á lyftara og duglegur til verka. Upp-
lýsingar í síma 693 0203
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi fyrir hád. og aðra
hvora helgi. Ekki yngri enn 20 ára. Helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Járnsmíði
Óskum eftir mönnum vönum járnsmíði
og einnig aðstoðarmönnum. Upplýs-
ingar í síma 692 8091.
Vanur vélamaður óskast á beltagröfu,
þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 861
5577.
Óska eftir að ráða vanan trailerbílstjóra,
einnig mann á belta og hjólagröfu.
Uppl. í s. 899 0012.
Óska eftir starfsfólki, kostur ef viðkom-
andi hefur unnið við múr eða flísalagn-
ir. Uppl. í s. 898 5594, Einar.
Óska eftir góðum starfskrafti í verslun
sem selur barna og unglingafatnað. S.
694 2171.
Fagsmíði óskar eftir smiðum til starfa.
Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Uppl.
gefur Gunnar í s. 893 0561.
Hlaðbær-Colas hf.
Óskum eftir hjólaskóflumanni með
vinnuvélaréttindi í framtíðarstarf. Að-
eins 18 ára og eldri koma til greina!
Uppl. á skrifstofu í síma 565 2030.
Get útvegað erlenda starfsmenn í
vinnu, geta unnið við flest öll störf.
Uppl. í s. 846 9424.
26 ára karlmaður óskar eftir vinnu við
útkeyslu. Uppl. í s. 697 3103.
Hef reynslu í smíðum, sölumensku, út-
keyrslu, eldamensku, þjónn,verslun og
fl. Uppl. í síma 822 6808.
56 ára kona óskar eftir vel launuðu
starfi. Vön verslunar- og skrifstofustörf-
um ásamt verslunarsjórn. Uppl. í síma
567 2023.
Ef þú villt skapa þér algjört fjárhagslegt
frelsi skaltu skoða á www.sigradu.com.
Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti-
krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af-
mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há-
tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá
hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar-
menn og skemmtikraftar landsins. Höf-
um áratuga reynslu af skemmtanahaldi.
Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út-
vegum matvörur, grill og þjónustufólk
ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 &
821 9903 Netfang orlygur@tenor.is
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Mundu eftir milljónunum. Lottó.
Leikir
Ýmislegt
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
TILKYNNINGAR
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og
sjónskertra barna á Íslandi allt að 16 ára aldri.
Úthlutað verður styrkjum úr sjóðnum fyrir Sumardaginn
fyrsta sem er 20.apríl næstkomandi. Umsóknir um styrki
þurfa að hafa borist eigi síðar en 1. apríl '06.
Umsóknir skal senda til Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17
skulu vera skriflegar og þeim fylgja kostnaðaráætlun vegna
þess sem sótt er um.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á
höfuðborgarsvæðinu heldur
félagsfund þriðjudaginn 7. mars 2006 í
félagsheimilinu Hátúni 12 kl. 20:00.
Málefni fundar:
Fulltrúar frá borgarstjórnarflokkunum í Reykjavík
koma og ræða um stefnumál
flokkanna hvað varðar málefni fatlaðra.
Önnur mál:
TILLAGA AÐ
FERJUHÖFN VIÐ BAKKAFJÖRU
VESTMANNAEYINGAR OG AÐRIR
ÁHUGASAMIR UM SAMGÖNGUR TIL EYJA
Opið hús verður í Siglingastofnun Íslands,
Vesturvör 2, Kópavogi,
í dag laugardag, 4. mars milli kl. 13 og 16
þar sem líkan af ferjuhöfn við Bakkafjöru verður til sýnis.
40-42 / 55-65 (10-23) Smáar 3.3.2006 16:42 Page 10