Fréttablaðið - 19.03.2006, Síða 27
ATVINNA
SUNNUDAGUR 19. mars 2006 7
Alhjúkrun ehf.
Áhugaverð störf
Vegna aukinna verkefna óskar Alhjúkrun ehf eftir að ráða
í eftir talin störf. Mikilvægt er að starfsmenn geti unnið
sjálfstætt, hafi frumkvæði, eigi auðvelt með að hitta og
kynnast nýju fólki, færni í samskiptum. Í boði er
sveigjanlegur vinnutími, sniðin að þínum vinnuþörfum.
Góð laun.
Hjúkrunarfræðingar, Sumarvinna, Til framtíðar,
Allar vaktir,
Verksvið: Öldrunarsvið, Geðsvið, Rannsóknarverkefni
Sjúkraliðar, Sumarvinna, Til framtíðar, Allar vaktir
Verksvið: Öldrunarsvið
Félagsliðar, Sumarvinna, Til framtíðar
Verksvið: Öldrunarsvið
Alhjúkrun ehf verið starfandi í 4 ár, er ört vaxandi
þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði með starfsemi sína á
stórreykjavíkursvæði og landsbyggðinni. Upplýsingar veitir
Dagmar Jónsdóttir framkvæmdastjóri í sima 820-4962.
Dagmar @alhjukrun.is www.alhjukrun.is