Fréttablaðið - 19.03.2006, Side 50

Fréttablaðið - 19.03.2006, Side 50
ATVINNA 16 19. mars 2006 SUNNUDAGUR BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Deildarstjóri þjónustudeildar Helstu verkefni: Afgreiðsla fyrirspurna frá borgarstofnunum og almenningi, um- sjón með lesstofu og vef, skráning skjala, vinna við sýningar og fleira. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í sagnfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á sögu Reykjavíkur • Góð íslenskukunnátta og tölvufærni • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Um er að ræða fullt framtíðarstarf. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veita Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður og Gunnar Björnsson, skrifstofustjóri í síma 563-1770. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík eða sendast á netfangið svanhildur.bogadottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006. Meginverkefni Borgarskjalasafns er móttaka eldri skjala frá stofnunum og fyrirtækjum borgarinnar, eftirlit og leiðbeiningar um skjalastjórn til stofn- ana borgarinnar og afgreiðsla fyrirspurna. Ennfremur söfnun einkask- jalasafna aðila í Reykjavík og rannsóknir og kynningar á sögu Reykjavíkur, m.a. með sýningum. UMHVERFISSVIÐ Heilbrigðisfulltrúi – Matvælaeftirlit Umhverfissvið Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa hjá Matvælaeftirliti, Heilbrigðis- eftirliti og vöktun. Næsti yfirmaður er deildarstjóri Matvælaeftirlits. Leiðarljós Matvælaeftirlits er að tryggja, sem kostur er, að neysluvatn og matvæli borgarbúa séu örugg og heilnæm. Ennfremur, að gætt sé þeirra meginsjónarmiða, er koma fram í Staðardagskrá 21, um verndun þeirra gæða sem felast í ómenguðu neysluvatni og matvælum. Starfið felst m.a. í þjónustu við íbúa og fyrirtæki borgarinnar og ábyrgð á: • Reglubundnu eftirliti með matvælum og neysluvatni. • Skráningum og skýrslugerð, sinna kvörtunum og annast fræðslu. • Sinna öðrum verkefnum samkvæmt gildandi starfslýsingu fyrir heilbrigðisfulltrúa og samkvæmt fyrirmælum deildar- stjóra. • Samstarf og samvinna við aðrar deildir Heilbrigðiseftirlits og vöktunar. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda, eða sambærilega menntun, s.s. matvælafræði eða dýralækningar. • Hæfni í mannlegum samskiptum er afar mikilvæg sem og geta til að leiða og taka þátt í uppbyggilegu hópastarfi. • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verk- efni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagningu í starfi • Réttindi til að mega starfa sem heilbrigðisfulltrúi æskileg. Launakjör fara að kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veita Óskar Í. Sigurðsson, deildarstjóri Mat- vælaeftirlits, og Árný Sigurðardóttir, forstöðumaður Heilbrigðis- eftirlits og vöktunar,.hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar, Skúlagötu 19, frá kl. 9-16 í síma 411 8500. Umsóknir skulu berast til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar eigi síðar en 31. mars nk. merktar ÑHeilbrigðisfulltrúiì. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því það kynið sem er í minnihluta í viðkomandi starfsgrein að sækja um. Konur er því hvattar til þess að sækja um starfið. Allar nánari upplýsingar um Umhverfissvið er að finna á slóð- inni www.umhverfissvid.is Reykjavík 19. mars 2006. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar LISTASAFN REYKJAVÍKUR Afgreiðslustjóri hjá Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni Laust er til umsóknar staða afgreiðslustjóra í Ásmundar- safni við Sigtún. Um er að ræða hlutastarf og er starfshlut- fall 60%. Unnið er alla virka daga frá kl. 10-16 frá 1. maí – 30. september og frá 13-16 frá 1. október til 30. apríl. Helstu verkefni: • Móttaka og afgreiðsla gesta. • Gæsla listmuna og safnhúss. • Sjóðsuppgjör. • Símsvörun og upplýsingagjöf til gesta. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð menntun sem nýtist í starfi. • Þekking á og reynsla af þjónustu- og/eða verslunarstörfum nauðsynleg. • Færni í erlendum tungumálum. Góð enskukunnátta nauð- synleg og færni í öðru tungumáli æskileg. • Tölvukunnátta, færni í ritvinnslu og notkun samskiptaforrita. • Færni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, nákvæmni, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlut- aðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Önnu Friðbertsdóttur, skrifstofustjóra, Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Jafnframt er tekið á móti umsóknum á netfangið anna.fridbertsdottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2006. Áhugaverð störf í boði Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Hársnyrtir óska eftir hársnyrti í 50% starf. Hársnyrtistofan Dalbraut 1, sími 699-7537. Utanhúsklæðing Óska eftir mönnum til að klæða utan atvinnuhúsnæði á vestanverðu Snæfellsnesi. Tilboð eða tímavinna. Báruál ca 900 m2 Flísar ca 800m2 Húsnæði og fæði á staðnum. Verkið getur hafist strax. Upplýsingar veittar í síma 896-2676 Sigurður Örn Sigurgeirsson eða husmot@mi.is Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir tvær lausar stöður innan sendiráðsins. 1. Staða Ritara fyrir stjórnmála og verslunardeild. 2. Staða Bókara/gjaldkera. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins http//iceland.usembassy.gov. Bílstjóri óskast Mata óskar að ráða skemmtilegan, röskan og þjónustulundaðan starfsmann í útkeyrsla á vörum þess í verlanir og til annara við- skiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lager- störf þegar það á við. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið: eggert.g@mata.is starf.is Erum að leita að fólki m.a. í eftirfarandi störf: skrifstofumaður - tryggingaráðgjafi - sölumaður á fasteignasölu - leikskólakennari - stuðningsfulltrúi - húsasmiður - verkamaður - ritari - bókari - starfsmaður á leikskóla - nemi í húsasmíði - nemi í múrverki - auk nokkurra hlutastarfa Er núna rétti tíminn til að skipta um starf ? starf.is Hlíðasmára 15, 201 Kóp. s: 530 9140 www.starf.is – starf@starf.is Sólheimar Stuðningsfulltrúi Óskað er eftir stuðningsfulltrúa til starfa á Sólheima. Unnið er skv. vinnulotukerfi. Leitað er að einstaklingi með góða almenna menntun og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar gefur Valdís Brynjólfsdóttir í síma: 480-4414 eða 861-9657 á milli kl. 8 og 17 virka daga. Í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir metnaðarfullann einstakling sem hefur áhuga á að vinna á Sólheimum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sólheimar eru sjálfbært byggðahverfi í Árnessýslu. Á Sólheimum er m.a. félagsþjónusta, garðyrkju- stöð, skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörur, listhús og sex verkstæði sem vinna að listsköpun og endurvinnslu. Ennfremur kaffihús, höggmyndagarður, kirkja, sundlaug og umhverfissetrið Sesseljuhúsi. www.solheimar.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.