Fréttablaðið - 19.03.2006, Page 75
19. mars 2006 SUNNUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
14.00 Græna herbergið (3:6) 14.40 Bítla-
bærinn Keflavík (1:2) 15.35 Bítlabærinn
Keflavík (2:2) 16.35 Börn systur minnar
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.28 Geimálfurinn Gígur (2:12)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours
15.45 Það var lagið 16.50 Absolutely Fabu-
lous (6:8) 17.20 Punk’d 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
21.40
PIEDRAS
�
Kvikmyndir
20.30
COLD CASE
�
Spenna
20.00
AMERICAN DAD
�
Gaman
21.00
BOSTON LEGAL
�
Drama
17.50
REAL MADRID – BETIS
�
Fótbolti
6.30 Formúla 1 9.00 Morgunstundin okkar
9.06 Stjáni (41:52) 9.28 Sígildar teiknimyndir
(27:42) 9.35 Líló og Stitch (64:65) 10.00
Gæludýr úr geimnum (1:26) 10.25 Latibær
10.55 Spaugstofan 11.25 Formúla 1
7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25
Tiny Toons 7.50 Oobi 8.00 Töfravagninn 8.25
Engie Benjy 8.40 Noddy 8.50 Kalli og Lóla
9.05 Ginger segir frá 9.30 Hjólagengið 9.55
Nornafélagið 10.20 Sabrina – Unglingsnornin
10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Tvíburasysturn-
ar 11.35 Home Improvement 4
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur
í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
20.00 Sjálfstætt fólk
20.30 Cold Case (1:23) (Óupplýst mál)
(Family) Vonin lifir ... því sönnunar-
gögnin deyja aldrei. Bönnuð börnum.
21.15 Twenty Four (8:24) (24 )Jack hunsar
fyrirmæli forsetans þegar hanneltir
uppi hryðjuverkamennina sem ætla
að ráðast á verlunarmiðstöð ámeðan
forsetafrúin reiðist manni sínum fyrir
framferði hans.Stranglega bönnuð
börnum.
22.00 Rome (8:12) (Rómarveldi)(Caes-
arion)Sesar hrekur her Pompeiusar til
Egyptalands og heldur svo sjálfur með
herlið sitt í humátt á eftir honum og
tekur þar land í Alexandríu. Stranglega
bönnuð börnum.
22.55 Idol – Stjörnuleit (e)
0.25 Idol – Stjörnuleit 0.55 Traffic (Str. b.
börnum) 2.20 Traffic (Str. b. börnum) 3.45
Traffic (Str. b. börnum) 5.05 Cold Case 5.50
Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
23.50 Kastljós 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
18.40 Barry breytt (Changing Barry)Barna-
mynd frá Írlandi.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Króníkan (18:20) (Krøniken)Danskur
myndaflokkur sem segir frá fjórum
Dönum á 25 ára tímabili.
21.15 Helgarsportið
21.40 Skór númer 38 (Piedras) Spænsk
bíómynd frá 2002 um fimm konur
sem allar eru að leita að draumaprins-
inum sínum.
17.30 Fashion Television Nr. 18 (e) 18.00 Idol
extra 2005/2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (17:24)
19.35 Friends (18:24)
20.00 American Dad (3:16) .
20.30 The War at Home (e) (Breaking Up Is
Hard To Do)Amma Betty kemur í mat
með nýja kærastann sinn. Þegar Dave
kemst að því að hún sé að eyða fullt
af peningum í hann, ákveður hann að
reyna að stía þeim í sundur.
21.00 My Name is Earl (e) (White Lie
Christmas)Earl hittir fyrrum tengdar-
foreldra sína sem halda að hann sé
enn giftur dóttur þeirra og það sem
meira er þá halda þau að hann sé ný-
kominn heim frá stríðinu í Írak.
21.30 Invasion (10:22) (e) (Origin Of
Species)Smábær í Flórída lendir í
miðjunni á heiftarlegum fellibyl sem
leggur bæinn í rúst.
22.15 Reunion (9:13) (e) (1994)
11.15 Fasteignasjónvarpið (e)
19.00 Top Gear Top Gear er vinsælasti bíla-
þáttur Bretlands..
19.50 Less than Perfect Videoleigan sem að
Carl vinnur í fer á hausinn og Claude
hjálpar honum að fá vinnu hjá GNB.
20.15 Yes, Dear Big Jimmy kemur í heim-
sókn og játar að honum finnist hann
útundan þegar hann sér vini sína á
elliheimilinu með barnabörnunum
sínum en hann þekkir varla sín eigin.
Jimmy fær hann þá til að fara með
þeim til Six Flags.
20.35 According to Jim
21.00 Boston Legal Í Boston Legal sjá
áhorfendur heim laganna á nýjan
hátt.
21.50 Threshold
22.40 Woman in Red Teddy Pierce er feim-
inn og rólyndur, en allt breytist þegar
hann verður hugfanginn af rauð-
klæddri konu.
12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Family Af-
fair (e) 14.30 How Clean is Your House (e)
15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e)
16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home
(e)
6.00 Race to Space 8.00 The Man Who Sued
God 10.00 Með allt á hreinu 12.00 Forrest
Gump (e) 14.20 Race to Space 16.05 The
Man Who Sued God 18.00 Með allt á hreinu
20.00 Forrest Gump (e) Sexföld Óskarsverð-
launamynd. 22.20 The Butterfly Effect (Fiðr-
ildaáhrifin) Stranglega bönnuð börnum. 0.10
Veronica Guerin (Bönnuð börnum) 2.00 Ro-
bocop 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
The Butterfly Effect (Stranglega bönnuð börn-
um)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Special 12.30 Behind the Scenes 13.00
It’s So Over: 50 Biggest Celebrity Break-Ups 15.00
Sexy, Single, and Filthy Rich: Top 10 Hottest Bachelors
16.00 Jennifer Aniston – America’s Sweetheart 17.00
The E! True Hollywood Story 19.00 It’s Good To Be
19.30 E! News Special 20.00 The E! True Hollywood
Story 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Gastineau
Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00 Wild On Tara 23.30
Wild On Tara 0.00 Party @ the Palms 0.30 Wild On
Tara 1.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 2.00 101
Sexiest Celebrity Bodies
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.00 US PGA Tour 2005 – Bein útsending
11.00 Súpersport 2006 11.05 Hnefaleikar
(Hasim Rahman vs. James Toney) 12.50 Gil-
lette World Sport 2006 13.20 Destination
Germany (Spain + Costa Rica) 13.50 Ítalski
23.20 Ítalski boltinn (Udinese – AC Milan)
19.50 US PGA Tour 2005 – Bein útsending
(Bay Hill Invitational)Bein útsending
frá síðasta deginum á Bay Hill Invita-
tional golfmótinusem fer fram í Or-
lando á Flórída.
boltinn (Udinese – AC Milan) Bein útsend-
ing.16.00 US PGA Tour 2005 – Highlights
16.50 US PGA 2005 – Inside the PGA T
17.20 UEFA Champions League 17.50
Spænski boltinn (Real Madrid – Betis) Bein
útsending.
11.20 Birmingham – Tottenham frá 18.03
13.20 Newcastle – Liverpool (b) 15.50 Ful-
ham – Chelsea (b) 18.15 Newcastle – Liver-
pool
20.30 Helgaruppgjör
21.30 Helgaruppgjör (e)
22.30 Everton – Aston Villa frá 18.03 Leikur
sem fór fram í gær.
0.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
23.00 X-Files (e) 23.45 Smallville (e) 0.05 C.S.I. (e) 1.00 Sex and the City (e) 2.30
Cheers – 10. þáttaröð (e) 2.55 Fasteignasjón-
varpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist
�
�
�
�
�
68-69 (36-37) Dagskrá 17.3.2006 16:16 Page 2
Kristin Landen Davis fæddist 23. febrúar árið 1965 í Colorado. Hún var
einkabarn foreldra sinna sem skildu þegar hún var kornabarn. Móðir
hennar giftist aftur og var Kristin ættleidd af stjúpföður sínum aðeins
þriggja ára gömul.
Fjölskyldan flutti fljótlega til Suður-Karólínu en þar starfaði stjúp-
faðirinn sem sálfræðiprófessor við háskóla. Þegar Kristín útskrifaðist úr
menntaskóla, 17 ára gömul, flutti hún til New Jersey og fór í háskóla þar.
Eftir háskólaútskrift flutti hún til New York og þjónaði til borðs áður en
hún opnaði jógastúdíó með vini sínum. Árið 1995 komst leikferillinn á
skrið en þá fékk Kristin hlutverk sem Brooke Armstrong Campbell í Mel-
rose Place. Hún hætti í þáttunum aðeins ári síðar þar sem framleiðendur
komust að því að áhorfendum líkaði ekki við frekjulegan karakterinn. Árið
1998 fékk Kristín hlutverk Charlotte í Sex and the City og lék í þáttunum
til enda, árið 2004.
Kristin býr í Los Angeles og er ógift og barnlaus. Hún stundar jóga
reglulega og skokkar og hjólar. Hún elskar að ferðast og stefnir á að fara
til Indlands í náinni framtíð.
Í TÆKINU: KRISTIN DAVIS LEIKUR Í SEX AND THE CITY Á SKJÁ EINUM KLUKKAN 01.00
Opnaði jógastúdíó
Svar:
Emma Woodhouse úr kvikmyndinni Emmu frá ár-
inu 1996.
,,The most beautiful thing in the world is a match
well made.“
92-93 (56-57) TV 17.3.2006 17:52 Page 2