Fréttablaðið - 24.04.2006, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 9
Fr
um
Sigrún Gissurardóttir,
lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson,
sími 898 5254
Daníel Björnsson,
sími 897 2593
Þorsteinn Austir,
sími 820 3466
OPIÐ
mánud. - fimmtud. frá kl. 9-18
föstud. frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn
TIL UPPGERÐAR
AMTMANNSSTÍGUR - TIL UPP-
GERÐAR Vorum að fá í sölu heila húseign
á þessum frábæra stað fyrir verktaka/iðnarð-
armenn til að gera upp. Í húsinu eru fimm
íbúðir á bilinu 50 til 110 fm að stærð. Húsið
þarfnast verulegra endurbóta. Húsið selst í
einu lagi, ásett verð 90,0 m. áhv. 60,0 m.
EINB - RAÐ- OG PARHÚS
ÞRASTARHÖFÐI - MOSBÆ
Vorum að fá í sölu glæsilegt 259,4 fm einbýl-
ishús þar af 34,4 fm bílskúr á þessum frá-
bæra stað í mosfellsbæ. Húsið er á tveimur
hæðum, gert er ráð fyrir fimm svefnherbergj-
um, tveim stofum, eldhúsi, baðherbergi,
snyrtingu og þvottahúsi. Útihurðir og gluggar
úr mahóní, bílskúrshur hvít fellihurð. Húsið
skilast fullbúið að utan (steinað með marm-
arasalla) og fokhelt að innan.
LANGAGERÐI MEÐ BÍLSKÚR
OG ÚTSÝNI Einbýlishús 170,8 fm 42,5
fm bílskúr alls 213,3 fm. Húsið er á tveimur
hæðum. Á neðri hæð er forstofa, hol, tvö her-
bergi, stofur með arinn og sólstofa með ar-
inn, eldhús og baðherbergi. Á efri hæð er
geymlsa, gangur, þrjú herbergi og möguleiki
að setja upp eldhús í einu þeirra, dagstofa og
baðherbergi. Bílskúrinn er sérstæður með
hita,rafmagni, vatni og sjálfvirkum hurðaropn-
ara. Innaf bílskúr er gott vinnuherbergi. hús-
inu hefur alltaf verið velviðhaldið. HÚSIÐ ER
LAUST VIÐ KAUPSAMNING. TILBOÐ.
GRUNDARHÚS - RAÐHÚS
Mikið endurnýjað 128,9 fm raðhús á tveimur
hæðum. Niðri er borðstofa,stofa með parketi
á gólfi, gestasnyrting, búr og eldhús með
nýrri innréttingu, nýjum tækjum gaseldavél.
blásturofni og háf. Á efri hæðinni eru 3.
svefnherbergi með skápum, baðherbergi
með baðkari, sturtuklefa og tengi fyrir þvotta-
vél. Yfir öllu er svo ris sem er innréttað sem
herb.. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Húsið
getur verið laust til afh. 20. mai. V. 28,9 m
HOLTAGERÐI - VESTURBÆR
KÓPAVOGS. Vorum að fá í sölu 3ja
íbúða hús teiknað af Kjartani Sveinssyni. Allar
íbúðirnar með sérinng. Húsið skiptist eftirfar-
andi, 1) aðalhæðin er 141 fm með 3 góð
svefnherbergi, baðherbergi og gesta, stofa
og borðstofa, eldhús og þvottahús inn af eld-
húsi. 2) Samþ. 39 fm 3ja herb. íbúð, allt sér.
3) Ósamþ. ca 75 fm 2-3ja herb. íbúð, allt sér.
HÁTÚN - PENTHOUSE Vorum að fá
í sölu 88 fm 3ja herb. íbúð á 9. hæð með
glæsilegu útsýni og ca 25 fm svölum. Íbúðin
er upprunaleg. Hús og sameign í góðu standi.
FELLSMÚLI Góð ca 74 fm íbúð í kjallara.
Húsið er allt nýklætt að utan, nýir gluggar og
gler. Íbúðin er stofa og tvö herb. með dúkflís-
um á gólfi. Eldhús m. dúkflísum á gólfi, innrétt-
ingu og borðkróki. Baðherb. með flísum uppá
miðja veggi og baðkari. Í sameign er þvotta-
hús, hjóla- og vagnageymsla. V. 15,5 m.
KRISTNIBRAUT MEÐ STÆÐI Í
BÍLSKÝLI Mjög góð 82,1 fm íbúð og
geymlsa 14,,7 fm alls 96,8 fm. með stæði í
bílageymsu. Í eldhúsi er glæsileg innrétting
með flísum á milli skápa og borðkrók. Borð-
stofa og stofa með parketi og suður svölum
með góðu útsýni. Baðherbergi flísalagt með
innréttingu og baðkari. Þvottahús í íbúð. Tvö
góð herbergi með parketi og skápum. í sam-
eign í kjallara er góð geymsla hjóla og vanga
geymsla. Stutt í alla þjónustu svo sem leik-
skóla og grunnskóla. Verð. 23,4
2JA HERB.
BERJARIMI - 2JA HERBERGJA
Vorum að fá í sölu mjög fallega 60 fm íbúð
með stæði í bílgeymslu. Sérlega snyrtileg og
góð sameign, hús í góðu standi. Verð. 16,5 m
VERSLUNARHÚSNÆÐI
VESTURBERG VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI Gott 517 fm verslunarhús-
næði á einni með góðum bílastæðum. Hús-
næðið gefur mikla möguleika til breytinga. Í
dag er rekin matvöruverslun í húsnæðinu. All-
ar nánari upplýsingar á skrifstofu Lyngvík S:
588-9490
4RA HERB
VALLARHÚS 4-5 HERBERGJA
Um er að ræða mikið endurnýjaða 120 fm
íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi. Á
neðri hæð er forstofa, þvottahús, stofa, eld-
hús og snyrting. Á efri hæð eru þrjú her-
bergi og baðherbergi, yfir íbúðinni er risloft
sem búið er að gera að herbergi. Eignin er
mikið endurnýjuð þ.e. eldhús, gólfefni,
snyrting og fleira. V. 25,9 m
ÞORLÁKSGEISLI 4RA HERB -
NÝBYGGING 4ra herbergja 127 fm íbúð
ásamt stæði í bílgeymslu í sextán íbúða lyftu-
húsi. Íbúðin er fullbúin án gólfefna en baðher-
bergi og þvottahúsgólf eru flísalögð. Innrétt-
ingar og skápar eru frá HTH. Í eldhúsi err ker-
amik helluborð og blásturofn frá AEG. Vegg-
háfur frá Airforce með viftu. Íbúðin er tilbúin til
afhendingar. Möguleiki að taka ódýrari eign
uppí. Verð 29,9 M
HOFTEIGUR - SÉR INNGANGUR
Rúmgóð og vel staðsetta 137 fm 4-5 her-
bergja íbúð í kjallara með sér inngangi. stór
og góð herbergi. V. 24,9 m.
ÁLFKONUHVARF - NÝBYGGING
Til sölu 3ja herbergja íbúðir með eða án
stæðis í bílageymslu. Íbúðirnar verða af-
hentar í apríl 2006 fullbúnar án gólf-
efna nema baðherbergi verður með flí-
salagt gólf og veggi upp í ca 2,10 m.
hæð. Þvottahús verður með flísalögðu
gólfi. Húsið verður fullbúið að utan, lóð
frágengin og bílastæði malbikuð. Stærð
íbúða er 90,5 til 107,2 fm. Verð frá 21,0 m.
3JA HERB.
KÖTLUFELL Um er að ræða ca 80 fm
íbúð á 4 hæð sem er efsta hæð í góðri blokk
sem er nýbúið að klæða, yfirbygðar svalir.
Verð. 13,9 m.
Stutt í afhendingu
AKURVELLIR HAFNARFIRÐI
Nýjar 4ra - 5 herbegja íbúðir 144,4 fm og
157,7 fm í sex íbúða húsi. Allar íbúðirn-
ar hafa sér inngang frá opnu stiga-
húsi. Íbúðunum verður skila fullbún-
um án gólfefna nema á baði sem
verður flísalagt. Húsið verður fullbú-
ið að utan og lóð frágengin. Allar
nánri uppl. á skrifstofu s: 588-9490 Verð
frá 28,0 m. Stutt í afhendingu.
BORGARHOLTSBRAUT - HÆÐ M/BÍLSKÚR.
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 4ra
herbergja sérhæð í 3ja íbúða húsi. Hæð-
inni fylgir sérstæður 34 fm bílskúr. V.
26,8 m.
STANDASEL - LAUS
Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð
á 2.hæð með suður svölum. Nýlegar inn-
réttingar og plastparket. Verð 14,9 m.
ÞORLÁKSGEISLI - NÝBYGGING
Tilbúið til afhendingar Nokkrar íbúðir eftir. Pantið skoðun.
Ein 3ja herbergja og fimm 4ra herbergja íbúðir í sextán íbúða
lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá 101 fm til 140 fm, öllum íbúðunum
fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna
en baðherbergi og þvottahúsgólf verða flísalögð. Innréttingar og
skápar verða frá HTH. Í eldhúsi verður keramik helluborð og
blásturofn frá AEG. Veggháfur frá Airforce með viftu. Íbúðirnar
eru tilbúnar til afh. Verð frá 24.500.000