Fréttablaðið - 24.04.2006, Síða 38
24. apríl 2006 MÁNUDAGUR18
Costa Dorada - Raðhús
180 fm raðhús á mjög góðum stað inná frábæru golfvallasvæði
milli Villa Martin, Las Ramblas og Campoamor húsið er á þrem
hæðum með innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi, tvö baðher-
bergi góð stofa og borðstofa. Nýlega var byggður glæsilegur gler-
skáli út úr stofu. Glæsilegt hús með öllu.Verð 199.000
La Cala - Benidorm
Íbúð í blokk á Benidorm. Á frábæru strandsvæði. Í nágrenninu er
allt til afþeyingar sem hugan girnist, s.s. Go kart, casino, golfvellir
og stórverslanir. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og tvö baðher-
bergi. Opið eldhús og svalir úr stofu. Fullbúin húsgögnum. Útsýni
yfir alla Benidorm. - Verð 209.000
Altos de Bahia - Spánn
Altos de Bahia er stórt hverfi sem er nýbyggt í Torrevieja. Hverfið
er rétt við fallega strönd og í göngufæri við alla þjónustu svo sem
bari, veitingastaði, matvörumarkaði, banka, apótek og fleira. Stór-
gott hús staðsett á besta stað í Torrevieja á hreint frábæru verði.
Verð aðeins 192.000
Almeria Villa Martin - Parhús
Fallegt parhús með tveim svefnherbergjum og tveim salernum.
Falleg og rúmgóð stofa með arinn. Opið eldhús inn í stofu og
þvottahús útaf eldhúsi. Suðursvalir eru út úr hjónaherbergi. Stór og
fallgur garður og sameiginleg sumdlaug. Þrír golfvellir eru í hverf-
inu og stutt í alla þjónustu. Verð 179.000
Dream Hills - Quatro hús
Parhús bak í bak með þrem svefnherb. og tveim salernum. Stór
stofa og borðstofa. Fallegt eldhús með útgengt út í garð. Þaksval-
ir eru á þaki hússins og stórar svalir út úr hjónaherbergi. Stór garð-
ur og einkabílastæði innan lóðar. Stutt er í alla þjónustu og sameig-
inleg sundlaug fylgir. Húsgögn og borðbúnaður. Verð 198.000
La Florida - Zenia Mar
Íbúð á neðri hæð með tveim svefnherbjum í þessum eftirsótta stað
í La Florida. 2 km að strönd og í göngufæri við alla þjónustu. Fal-
legur sameiginlegur sundlaugargarður. Íbúðin er á neðri hæð með
fallegum flísalögðum garði. Öll húsgögn og allur borðbúnaður
fylgir kaupunum. Eign sem stoppar ekki lengi. Verð 168.000
Las Vistas Cabo Roig - Íbúð
Hér er á ferðinni fallegar íbúðir í byggingu. Hægt er að velja um
efri eða neðri hæð. Efri hæð er með þaksvalir en neðri með garði.
Tvö svefnherbergi og góð stofa með opnu eldhúsi. Fallegur sund-
laugargarður og leikvöllur fyrir börn. Stutt á ströndina og í alla
þjónustu. 2 km að þrem golfvöllum. Verð frá 173.000
Las Vistas Cabo Roig - Parhús
Cabo Roig er nýtt hverfi í uppbyggingu þar sem stutt er á strönd
og eins á þrjá 18 holu golfvelli. Öll þjónusta er í hverfinu. Húsið er
með þrem svefnherbergjum og tveim salernum. Falleg stofa með
arinn og sér eldhús. Stór og góður garður. Fallegur sundlaugar-
garður og leikvöllur fyrir börn. Verð frá 234.000
La Zenia - Raðhús
Raðhús á tveim hæðum og þaksvalir á þriðju hæð. Fallegt útsýni
og stutt á ströndina. Öll þjónusta í göngufæri. Húsið er með þrem
svefnherbergjum og tveim salernum. Góð stofa og sér eldhús. Öll
húsgögn og allur borðbúnaður fylgir. Fallegur einkagarður með sér
bílastæði innan lóðar. Möguleiki á miklum lánum. Verð 220.000
Aqua Marina - Raðhús
Fallegt raðhús í Aqua Marina hverfinu rétt við strönd og með fal-
legum sundlaugargarði. Þetta hús er með 2 svefnherb. á annarri
hæð og fallegu baðherbergi, útgengt úr hjónaherbergi á svalir. Á
neðri hæð eru stofa með arni, borðstofa, fallegt eldhús og útgengt
á patio .Frábær eign á góðum stað. - Verð 210.000
Punta Marina - Los Altos
Aðeins 10 mínútna akstur til Torrevieja og 5 mínútur á frábæra
golfvelli. Íbúðirnar eru á efri eða neðri hæð. Fallegur garður er
með neðri hæðum og solarium með íbúðum efri hæðar. Íbúðirnar
eru með 2 svefnherbergjum 2 baðherbergjum glæsilegu eldhúsi
sem er lokað með fallegri rennihurð. Verð frá 167.000
Atvinnuhúsnæði - Aqua Marina
Tilvalið fyrir veitingarekstur þar húsnæðið er útbúið sem slíkt. Hús-
næðið er einn stór salur með barborði. Innan barborðs er eldhús
og lagergeymsla. Gott útpláss er fyrir utan og leyfi er fyrir borð og
stóla. Húsnæðið er staðsett í mjög vinsælli þjónustu götu í Aqua
Marina og snýr á móti suðri. 300m að sjó. Verð 450.000
Fr
um