Fréttablaðið - 24.04.2006, Page 43

Fréttablaðið - 24.04.2006, Page 43
MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 23 neteign.is • Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali • Sími: 595 9090 • Holtasmára 1 • 201 Kópavogi Ath. fjöldi eigna á söluskrá! 2 herb. - Lækjasmári Glæsileg 2 herbergja, 71 fm íbúð á jarðhæð í Smárahverfinu í Kópavogi. Sér suður garður fylgir íbúð- inni. Fallegar innréttingar eru í íbúð. Húsið er byggt árið 1999. Göngufæri er í helstu þjónustu. Topp- staðsetning. Afhendist 1. júní 2006. Verð 17,8 milljónir. 3 herb - Víðimelur í Reykjavík Falleg 3 herbergja, 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu húsi á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Eld- húsinnrétting er nýleg og falleg. Gegnheilt eikarparket er á íbúð. Herbergi eru rúmgóð og björt. Nýlega hafa farið fram miklar endurbætur á húsnæðinu að utan sem innan. Afhendist 15. mai 2006. Verð 22,9 millj. NÝTT NÝTT Fr um Glæsilegar eignarlóðir í Hagalandi á Selfossi Lögmenn Suðurlandi hafa fengið til sölumeðferðar glæsileg- ar eignarlóðir í vel staðsettu, nýlega skipulögðu íbúðarhverfi á Selfossi. Auglýst er eftir kauptilboðum í fimmtán eignarlóðir undir ein- býlishús á einni hæð við Urðarmóa og þrjár eignarlóðir und- ir fjölbýlishús á fjórum hæðum við Víkurmóa. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa leikskóli og grunnskóli. Auðveld aðkoma er að hverfinu og stutt er í alla þá frábæru þjónustu sem Árborg hefur uppá að bjóða. Útboðsskilmálar, tilboðseyðublöð, skipulagsskilmálar og aðrir skilmálar fást afhent á skrifstofu Lög- manna Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi. Þessi gögn verða afhent endurgjaldslaust á geisladiskum eða útprentuð gegn 2000 króna gjaldi. Kauptilboðum í framangreindar eignarlóðir skal skila í lokuðum umslögum á sérstök- um tilboðseyðublöðum, merktum annars vegar „Víkurmói-tilboð“ og hins vegar „Urð- armói-tilboð“ til skrifstofu Lögmanna Suð- urlandi, Austurvegi 3, Selfossi. Skilafrestur er til kl. 11:00 föstudaginn 28. apríl 2006. Tilboð sem berast að frestinum liðnum eru ógild. Fyrir sama tíma skulu bjóðendur hafa greitt tilboðstryggingu kr. 250.000,- fyrir tilboð í lóð við Víkurmóa, en kr. 150.000,- fyrir lóð við Urðarmóa ella teljast tilboð þeirra ógild. Tilboð í framangreindar eignarlóðir verða opnuð á skrifstofu Lög- manna Suðurlandi að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska föstudaginn 28. apríl 2006 kl. 11:15. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, Selfossi Sími 480 2900 Fr um

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.