Fréttablaðið - 24.04.2006, Side 48
24. apríl 2006 MÁNUDAGUR28
Félag
fasteignasala
Hjalladæl 8-12, Eyrarbakka
Um er að ræða ca 100 m² raðhús ásamt 27 m² bílskúr og geymslu sem
er verið að fara að byggja á Eyrabakka. Eignirnar afhendast fullfrágengnar
að utan - fokheldar að innan. Eignirnar telja skv. teikningu forstofu, stofu,
eldhús, 2 sv.herb., baðh. og þv.hús. Verð frá 13,0 m.
Austurvegur 26, Selfossi
Um er að ræða 195,3 m² íbúðarhús í hjarta bæjarins. Eignin telur tvær
íbúðir báðar með sérinngangi. Efri hæð telur m.a. tvö svefnherbergi, tvö
glæsileg baðherbergi, eldhús m/nýlegri innréttingu, stofu og sameiginlegt
þvottahús. Neðri hæð telur tvö svefnherbergi eldhús, stofu og baðher-
bergi. Verð 34,0 m.
Miðholt 21-23, Bláskógabyggð
Vorum að fá í sölu glæsileg 111,8 m² parhús ásamt 37,3 m² bílskúr sem
verið er að fara að reisa uppi í Reykholti. Húsin verða byggð úr timbri og
klædd að utan með Steniklæðningu. Litað bárustál verður á þaki. Eigninar
telja m.a. 3 sv.herb., stofu, eldhús, bað, þv.hús og anddyri. Innang. er úr
þv.húsi í bílskúr. Mögul. á að kaupa á 2 byggingarstigum. Verð frá 14,1 m.
Tjaldhólar 9-11, Selfossi
Um er að ræða glæsileg parhús í funkisstíl sem verið er að reisa. Húsin
verða byggð úr timbri og klædd að utan með flísum og Jatoba harðvið.
Hvort hús er 150,7 m² að stærð en þar af er bílskúr 38,2 m². Eignirnar telja
m.a. rúmgóða stofu, sjónv.hol, eldhús m/hurð út í garð, 3 rúmgóð svefn-
herb. og baðherb. Eigninar skilast tilbúnar undir tréverk. Verð 24,8 m.
Túngata 3, Eyrarbakka
Vorum að fá í sölu 145,0 m² einbýlishús ásamt 56,3 m² bílskúr. Eignin tel-
ur m.a. eldhús m/málaðri innréttingu, stofu m/hurð út á pall, fjögur svefn-
herbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi og er þar innrétting, sturtuklefi,
upphengt salerni og handklæðaofn. Verð 27,0 m.
Sumarbústaður Syðri- Brú, Grímsnes- og Grafn-
ingshreppi
Um er að ræða sumarbústað sem er 48,3 m² auk svefnlofts. Bústaðurinn
stendur á 1,3 ha eignarlóð og auk þess er saml. 1,4 ha. eignarlóð sem
selst með. Bústaðurinn telur m.a. forst., innaf henni er rými þar sem er
sturtukl., eldh. með furuinnr., eldhús og stofa sem er opið í eitt, tvö svefn-
herbergi með kojum, salerni og manngengt svefnloft. Verð 15,0 m.
Spóabraut 6, Hrunamannahreppi
Um er að ræða nýl. sumarbústað sem er 54,3 m² að grunnfleti auk svefn-
lofts og frístandandi útigeymslu. Eignin telur tvö svefnherbergi, baðherbergi
m/sturtu og innréttingu, eldhús m/ágætri furuinnréttingu og rúmgóða stofu
m/uppteknu lofti. Mjög stór verönd m/heitum potti. Lóðin er 3.000 m²
leigulóð. Ágætur golfvöllur er rétt hjá í landi Efra Sels. Verð 15,8 m.
Öxnalækjarland, Hveragerði
Um er að ræða 6 ha eignarland úr Öxnalæk, Hveragerði og er hún rétt
við vegamótin þar sem ekið er inn í Hveragerði. Skv. aðalskipulagsupp-
dr. er gert ráð fyrir að hluti landsins verði nýttur undir íbúðabyggð. Verð
35,0 m.
Tjaldhólar 38, Selfossi
Um er að ræða nýtt 159,9 m² parhús ásamt 27,6 m² bílskúr. Eignin telur
skv. teikningu m.a. stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi,
geymslu og þvottahús. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga. Grófjöfnuð lóð
og mulningur í plani. Verð 28,0 m.
Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801
Ólafur Björnsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Sigurður Sigurjónsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Christiane L. Bahner hdl.
Löggiltur fasteignasali
Torfi R. Sigurðsson
Lögfræðingur
Ólöf Lilja Eyþórsdóttir
Rekstrarfr./sölumaður
Steindór Guðmundsson
Iðnrekstrarfr./sölumaður
Anna Rúnarsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Kristín Kristjánsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Fr
um
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hrl.
Vallholt
Höfum fengið í einkasölu gott einbýlishús á besta
stað í bænum. 126,6 m2 hús með 28,1 m2 bílskúr á
eignarlóð í rólegu hverfi en samt í miðbæ Selfoss.
Íbúðin telur; forstofa, baðherbergi, stofa með hurð
út á sólpall, eldhús 4 svefnherbergi, þvottahús og
sjónvarpshol. Nýlegar innréttingar eru í eldhúsi og á
baði. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Gólfefni eru
nýtt parket á herbergjum, stofu, gangi og sjónvarps-
holi og flísar á eldhúsi, forstofu, þvottahúsi og baði.
70m2 sólpallur sem snýr í suður. Góð eign á frábær-
um stað. Verð 28.500.000
Furugrund
Mjög vandað einbýli á góðum stað á Selfossi. Hús-
ið er 196,4m2 þar af er bílskúr 38,4m2. Íbúðin
skiptist í stóra forstofu með fataskáp og fatahengi,
hol, eldhús, stofu, sjónvarpshol, 4 svefnh., 2 bað-
herb. (annað ófullgert), mjög stórt þvottahús og bíl-
skúr. Gólfefni eru; flísar á forstofu, holi eldhúsi
svefnherbergisgangi, baði og þvottahúsi, parket á stofu og plastparket
á svefnherbergjum. Í eldhúsi er falleg innrétting úr kirsuberjavið. Vand-
aðir eikarskápar eru í öllum svefnherbergjum sem og forstofu. Allar inni-
hurðir eru yfirfeldar eikarhurðir. Gólfhiti er í öllu húsinu. Út frá stofu er
gegnið út á góða timbuverönd sem er upplýst. Verð 33.800.000
Álfhólar
Björt og falleg 151,4m2 endaíbúð í raðúsi í suður-
bygðinni á Selfossi. Íbúðin telur forstofu, hol, eld-
hús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvotta-
hús og bílskúr. Gólfefni eru mjög góð, parket á öllu
nema votrýmum en þar eru flísar. Í eldhúsi er falleg
innrétting með góðum tækjum. Baðherbergi er flísa-
lagt, bæði gólf og veggir. Gólfhiti er á baði, forstofu,
þvottahúsi og bílskur. Út frá stofu er gengið út á
timburverönd sem snýr í suður. Halogen lýsing er
neðan í þakskeggi hússins. Góð eign í göngufæri við
Sunnulækjarskóla í ungu og barnvænu hverfi. Verð
27.700.000
Hagi Breiðavík
Vorum að fá til sölumeðferðar afar vandaðan sumar-
bústað við Gíslholtsvatn. Bústaðurinn er mjög vel
staðsettur í mjög fallegu umhverfi á eignarlandi og
er búið að rækta lóðina í kringum bústaðinn og
gróðursetja mikið. Stór pallur er í kringum húsið og
er búið að setja heitan pott á veröndina. Undir pall-
inum er búið að útbúa sturtu, sauna og geymslu og
er það ekki inní uppgefnum fermetrum. Veiðiréttur í
Gíslholtsvatni fylgir. Sannkallaður paradísareitur.
Verð 14.900.000
Dverghólar
Vorum að fá í einkasölu snyrtilegt 140,2m2 parhús í
suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin telur; forstofa,
eldhús, stofa, gangur, 3 svefnherbergi, baðherbergi
og þvottahús. Innangengt er úr þvottahúsi í rúm-
góðan bílskúr. Búið er að setja fjórða herbergið í
enda bílskúrsins. Parket er á herbergjum en flísar á
öðrum gólfum. Snyrtileg innrétting er í eldhúsi og á
baði. Hiti í öllum gólfum. Fataskápar eru í herbergj-
um. Búið er að setja sólpall við suðurhlið hússins.
Verð 25.900.000
Álfhólar
Höfum fengið í einkasölu flott 123m2 parhús í Suð-
urbyggð á Selfossi, rétt við Sunnulækjarskóla. Hús-
ið er innflutt frá Kanada. Forstofa er með fataskáp
og flísum á gólfi. Í eldhúsi er falleg innrétting, upp-
þvottavél er innbyggð í innréttinguna, ofn, háfur og
ísskápur eru úr burstuðu stáli. Stofa og eldhús eru í
opnu rými og er gegnheilt eikarparket á gólfum í
íbúðinni. Baðherbergisgólf er flísalagt, þar er horn-
baðkar og sturta. Tvö svefnherbergi eru í húsinu. Úr
þvottahúsi er hægt að ganga inn í bílskúr. Pallur hef-
ur verið byggður við húsið, hægt er að komast út á
hann úr eldhúsi. Verð 24.900.000