Fréttablaðið - 24.04.2006, Side 51

Fréttablaðið - 24.04.2006, Side 51
MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 31 AUSTURGATA - FRÁBÆRT HÚS Nýkomið í einkasölu falleg einbýlishús á þrem hæðum. Húsið er mikið endurnýjað, fimm svefnherbergi, rúmgóð stofa og eld- hús. Fallegur garður, pallar, heitur pottur, eignin er alls ca 180 fm, skemmtileg eign sem hægt er að mæla með. Verð 38.5 millj. 5299 STEKKJARKINN - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Gott og vel viðhaldið 162 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris, ásamt 25 fm BÍLSKÚR á rólegum og góðum stað innst í Kinnunum, samtals 187 fm 5 til 6 svefn- herbergi. Stór suðurlóð. Sérlega fallegt út- sýni. Verð 39,0 millj. 5096 FLÉTTUVELLIR 45 - NÝTT EINBÝLI Á JAÐARLÓÐ Nýtt og glæsilegt 184,9 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 33,5 fm BÍLSKÚR, samtals 218,4 fm á góðum stað innst í botnlanga (JAÐARLÓÐ) á Ásvöllum í Hafnarfirði. Húsið afhendist fullbúið að utan steinað og fokhelt að innan. Verð 34,0 millj. 5243 FAGRABERG - FALLEGT EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ 216,3 fm einbýli (með aukaíbúð á fyrstu hæð) á tveimur hæðum ásamt 54,3 fm bílskúr, samtals 270,6 fm Húsið er fallegt bæði að utan og innan, góð gólfefni. Tvöfaldur góður bílskúr. Mikil verönd og svalir, útsýni, pottur, fal- legur garður. Íbúðarhæft herbergi/kofi úti í garði. Góð eign. Verð 60.9 millj. 4373 SUÐURVANGUR - GOTT HÚS - VEL MEÐ FARIÐ Gott hús á tveimur hæðum, íbúðin er 218 fm og bílskúrinn 34 m, samtals 252 fm Sérlega góðar innrétt- ingar og skápar, viðarfjalir og flísar á gólfi. Falleg og skemmtileg lóð. Hellulagt bíl- aplan. Almennt er húsið í góðu ástandi bæði að utan og innan. Verð 55 millj. 2737 RAÐ- OG PARHÚS BIRKIHVAMMUR - MIKIÐ ENDUR- NÝJAÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ. „ MÖGULEGAR TVÆR ÍBÚÐIR „ Fallegt MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 215,8 fm PARHÚS á þremur hæðum á FRÁBÆRUM STAÐ INNST Í BOTNLANGA og JAÐRI BYGGÐ- AR SEM ER FRIÐLÝST LAND. 7 svefnher- bergi. Endurnýjað er allar innréttingar og tæki í eldhúsi, öll gólfefni sem eru gegn- heilt bambusparket og náttúruflísar, allt á baði, gler að mestu, þak, nýlega viðgert og málað. Verð 42,9 millj. 5368 HJALLABRAUT - GOTT ENDARAÐ- HÚS Falleg raðhús á einni hæð á góðum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er 134 fm og bíl- skúr 34 fm, samtals 168 fm. Góð eign með fjórum herbergjum, sjónvarpshol og fl. Parket og flísar á gólfum. Verð 38.5 millj. 2957 VÖRÐUBERG - FALLEGT RAÐHÚS 169 fm raðhús á tveim hæðum með inn- byggðum bílskúr. Falleg gólfefni og inn- réttingar, þrjú herbergi, möguleiki á því fjórða. Fallegur garður með verönd og skjólveggjum. Hellulagt bílaplan. Góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 37.9 millj. 5297 HÆÐIR BURKNAVELLIR - GLÆSILEG SÉR- HÆÐ BJÖRT OG FALLEG 119 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ/SÉRHÆÐ í nýlegu átta íbúða húsi á SÉRLEGA GÓÐUM STAÐ í jaðri byggðar á Ásvöllum í Hafnar- firði. SÉRINNGANGUR. Glæsilegar innrétt- ingar. Parket og náttúruflísar. Verönd og HRAUNLÓÐ. Verð 29,8 millj. 5420 KÓPAVOGSBRAUT - SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega opna og bjarta neðri sér- hæð ásamt bílskúr á þessum frábæra stað. Sér inngangur. Parket og flísar á gólfum. Verönd m/heitum potti. Hús ný málað. Verð 33,5 millj. 5369 LANGEYRARVEGUR - SÉRINN- GANGUR Falleg 90 fm NEÐRI SÉRHÆÐ ásamt 10 fm sérgeymslu, samtals 100 fm í góðu tvíbýli á rólegum og góðum stað í vesturbænum. SÉRINNGANGUR. Húsið er nýlega viðgert og málað að utan, nýlegir gluggar og gler að hluta, nýlegt þak. Laus við kaupsamning. Verð 19 millj. 3390 MÓABARÐ - SÉRINNGANGUR Falleg 119 fm miðhæð í þríbýli á þessum rólega og góða stað. SÉRINNGANGUR. Parket og flísar á gólfum. Sérlega rúmgóð íbúð. Góðar svalir. Verð 24,9 millj. 5129 SUÐURGATA - VÖNDUÐ HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR FALLEG OG VÖNDUÐ 146 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli ásamt 26 fm BÍLSKÚR, samtals 172 fm SÉRINN- GANGUR. Nýjar innréttingar og tæki. Parket og flísar. Góð staðsetning. Flísa- lagðar SUÐURSVALIR. Verð 33,9 m. 3110 BLIKAÁS - FALLEG - LAUS FLJÓT- LEGA Glæsilega 119,0 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á efri hæð í sex íbúðahúsi á góðum stað í Áslandinu í Hafnarfirði. SÉRINNGANGUR. Fallegar viðarinnrétt- ingar, parket og flísar. Suðursvalir. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 26,9 millj. 5412 ÁLFHOLT - SÉRHÆÐ - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérhæð með sér inngangi og góðu út- sýni. Parket, flísar og góðar innréttingar. Verð 32,5 millj. 5402 KRÍUÁS - NEÐRI SÉRHÆÐ - GLÆSILEG Nýleg sérlega falleg og björt 115,8 fm 4ra herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í nýlegu nánast viðhaldsfríu í fjórbýli á góð- um stað í Ásahverfinu. Fallegar viðarinn- réttingar (Hlynur), parket og flísar. Verð 29,5 millj. 5346 LINDARBERG - GLÆSIEIGN - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI Gullfallegt og einstak- lega vandað hús/íbúð, ásamt bílskúr með glæsilegu útsýni yfir Hafnarfjörð og út á jökul. Allar innréttingar, gólfefni, loftaefni, arinn o.fl. er sérlega vandað, sérsmíðað og arkitekta hannað. Hérna er á ferðinni fal- legt hús þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun og innréttingar. Verð 42,9 millj. 5209 ÖLDUSLÓÐ - EFRI HÆÐ Góð 100 fm EFRI SÉRHÆÐ ásamt 28 fm bílskúr, sam- tals 128 fm á þessum vinsæla stað. SÉR- INNGANGUR. Þrjú svefnherb. Hiti í bíl- aplani. Nýtt járn á þaki. Verð 27,9 millj. 3157 GRÆNAKINN - FALLEG SÉRHÆÐ Góð 117 fm miðhæð í þríbýli á góðum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er fal- leg að innan og er með fjögur svefnher- bergi. Sér inngangur, góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 24.9 millj. 2924 EYRARHOLT - NEÐRI SÉRHÆÐ Fal- leg 107,3 fm NEÐRI SÉRHÆÐ, ásamt 51,5 fm BÍLSKÚR í tvíbýli/klasahúsi á góðum útsýnisstað á Holtinu, samtals 158,8 fm Bílaplan með hitalögn. Verð 28,5 millj. 4998 4RA TIL 7 HERB. BLÖNDUHLÍÐ - TOPP ÍBÚÐ Vorum að fá í sölu fallega og sérlega rúmgóða ris- íbúð í góðu húsi í hlíðunum. Þrjú góð her- bergi og stór stofa. Skemmtilegir kvist- gluggar. Stutt í skóla. Laus við kaup- samning. Verð 18,9 millj. 5439 AUSTURBERG - REYKJAVÍK Góð 95 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er töluverð endurnýjuð, fal- leg gólfefni, baðherbergi tekið í gegn. Búið að klæða húsið á þrem hliðum. Góð eign, verð 17.9 millj. 5382 NÖNNUSTÍGUR - LAUS STRAX Góð talsvert endurnýjuð 102,7 fm 4ra herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í tvíbýli, að auki er óinn- réttað 63ja fm rými í kjallara þar sem loft- hæð er að mestu um 2,30 m eða samtals 165 fm Verð 23,9 millj. 5250 HÁAKINN 5 - MIÐHÆÐ Falleg 75 fm miðhæð í þríbýli auk 15 fm geymslu á lóð eða samtals 90 fm á grónum og góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Baðherbergi endurnýjað. Þrjú svefnherb. Stór og gróin lóð. Verð 18,4 millj. 5137 HJALLABRAUT - ENDURNÝJUÐ Falleg talsvert endurnýjuð 115,6 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í góðu klæddu fjölbýli. Húsið er klætt að utan og endurnýjað þak. Nýlegar innréttingar og fl. Parket og flísar. Yfirbyggðar svalir. Verð 20,9 millj. 5063 BLIKAÁS - FALLEG ENDAÍ- BÚÐ/HÆÐ Falleg íbúð/hæð í litlu fjöl- býli, einungis sex íbúðir í húsinu, sér inn- gangur, fallegt útsýni í nánast allar áttir, enda íbúð á annari hæð. Íbúin er 119 fm og er skemmtilega hönnuð. Góð gólfefni og innréttingar. Verð 27.9 millj. 5431 ÁLFABERG - NEÐRI SÉRHÆÐ Í TVÍBÝLI Falleg og vel skipulögð 118,4 fm 4ra herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á góðum og rólegum stað í Set- berginu. SÉRINNGANGUR. SÉR TIMBUR- VERÖND með HEITUM POTTI. Falleg eign sem hægt er að mæla með. Verð 25.2 millj. 5383 SLÉTTAHRAUN - MEÐ BÍLSKÚR Falleg 107 fm íbúð á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr, samtals 130 fm Eldhús endurnýj- að. Góðar svalir. Bílskúr með rafmagni, vatni og hurðaopnara. Húsið er nýlega við- gert og málað, nýlegt þak. Stutt í skóla og verslun, góð staðsetning. Verð 22,0 millj. 2883 HÖRGSHLÍÐ - REYKJAVÍK - TOPP- ÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu sérlega fal- lega og bjarta ENDAÍBÚÐ í þessu skemmtilega húsi. Arinn í sólstofu. Tvenn- ar svalir. Tvö baðherbergi. Stór herbergi. Þakrými með gleri. Stæði í bílageymslu. FLOTT EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. Verð 42,9 millj. 5253 HJALLABRAUT - FALLEG OG RÚMGÓÐ - LAUS STRAX Falleg 128 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, í góðu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Parket. Tvennar yf- irbyggðar svalir, hægt að stækka stofu út. Þrjú herb. með skápum. Húsið er einangr- að að utan og klætt, nýlegt þak. LAUS STRAX. Verð 21,9 millj. 3629 ASPARÁS - JARÐHÆÐ - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega íbúð á jarðhæð með sér verönd og afg. garði. Sérinngangur. Parket, flísar og fallegar innréttingar. Verð 28,5 millj. 5416 ORRAHÓLAR - REYKJAVÍK - LYFTUHÚS Nýkomið falleg 93 fm 3ja herbergja íbúð á 6.hæð í góðu fjölbýli. Yf- irbyggðar svalir, frábært útsýni, húsvörður, verð 17.9 m. Getur losnað fljótlega. 5398 ÁLFASKEIÐ - ALVEG EINSTÖK MEÐ BÍLSKÚR 96 fm falleg og mikið endurnýjuð íbúð ásamt 24 fm bílskúr, samtals 120 fm Góð gólfefni og innrétt- ingar, baðherbergi endurnýjað, gler, gólf- efni o.fl. Góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 18.8 millj. 5330 EYRARHOLT - LYFTUHÚS - BÍL- SKÚR Falleg og sérlega rúmgóð 119 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í LYFTUHÚSI á góðum ÚTSÝNISSTAÐ, ásamt 27,3 fm BÍLSKÚR, samtals 146,3 fm Vandaðar inn- réttingar. Parket og flísar. Verð 27,0 millj. 5143 BRATTAKINN - FALLEG EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI Mikið endurnýjuð 3ja herb. 65 fm risíbúð, nýleg gólfefni, lagnir, innrétt- ingar o.fl. Falleg eign sem hægt er að mæla með. Verð 15.5 millj. 5432 ÁLFASKEIÐ - FALLEG ÍBÚÐ Mikið endurnýjuð 96 fm íbúð á efstu hæð við Álfaskeiðið, flott útsýni. Nýleg gólfefni og innréttingar, baðherbergi tekið í gegn. Fal- leg íbúð sem hægt er að mæla með. Verð 17,5 millj. 5438 HOLTSGATA - FRÁBÆR SÉRHÆÐ Nýleg sérhæð (byggt ofan á eldra hús) sem er 88 fm og er með sér inngangi. Parket á flestum gólfum, opin og björt íbúð. Tvö svefnherbergi, sér þvottahús og fleira. Verð 17,9 millj. 5163 KALDAKINN - SÉRINNGANGUR Vor- um að fá í einkasölu fallega talsvert endur- nýjaða 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt eldhús. Sérinngangur. Verð 15,2 millj. 5357 KRÍUÁS - GOTT ÚTSÝNI Nýleg og fal- leg 3ja herb. 97 fm íbúð á 3. hæð í við- haldslitlu fjölbýli á góðum útsýnisstað í Ás- landinu. SÉRINNGANGUR. Fallegar inn- réttingar og góð gólfefni. Verð 22,0 millj. 5343 5138 SUÐURBRAUT - FALLEG Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega 3ja herb. END- AÍBÚÐ á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á öllum gólfum. Fallegar innréttingar. Viðhaldslítið hús. Verð 17,5 millj. 5327 ASPARHOLT - FALLEG ENDAÍBÚÐ Falleg 94 fm ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í litlu fjölbýli. Húsið er klætt og steinað að utan því lítið viðhald. SÉRINNGANGUR. Björt og falleg íbúð, góðar innréttingar og gólf- efni. Verð 22.9 millj. 5326 NÖNNUFELL - REYKJAVÍK 70 fm góð 2ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er allt klædd að utan því lítið viðhald. Búið er að útbúa aukaherbergi þannig að hún nýtist sem 3ja herb. Verð 12.9 millj. 5294 ÞRASTARÁS - SÉRLEGA FALLEG EIGN. Vorum að fá í einkasölu sérlega vandaða íbúð með sér inngangi og útsýni. Olíuborið parket og flísar á gólfum. Vand- aðar innréttingar og hurðar. Góðar svalir og útsýni. Verð 21,9 millj. 5224 FLÉTTURIMI - GÓÐ STAÐSETNING Sérlega falleg og vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu í vin- sælu húsi. Parket á gólfum. Alno innrétting og stál tæki í eldhúsi. Gott hús og snyrti- leg sameign. Verð 22,9 millj. 5225 ÖLDUGATA - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg 79,2 fm 3ja til 4ra herbergja NEÐRI HÆÐ í góðu tvíbýli á góðum stað í Miðbænum. Verð 15,5 millj. 5151 FAGRAKINN - RIS Vorum að fá í sölu fallega 61,7fm íbúð í góðu húsi. Talsvert endurnýjuð. Flísar og parket á gólfum. Verð 13,9 millj. 5138 STRANDGATA - ALLT ENDURNÝJ- AÐ Glæsileg 86.8 fm 3ja herb. íbúð á ann- ari hæð í fjórbýli á frábærum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar og tæki. Húsið var allt tekið í gegn 2000-2004. Laus 1. febr- úar. Verð 20,9 millj. 4228 ENGIHJALLI - LYFTHÚS - HÚS- VÖRÐUR - STUTT Í MARGSKONAR ÞJÓNUSTU Falleg 89 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu LYFTUHÚSI. HÚS- VÖRÐUR. Laus fljótlega. Góð eign á góð- um stað. Verð 16,5 millj. 5039 ÖLDUGATA - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg sjarmerandi NEÐRI SÉRHÆÐ í reisulegu tvíbýli á þessum flotta stað við Hamarinn. Gólfborð á flestum gólfum. Falleg ræktuð lóð. Örstutt í miðbæinn. Verð 13,9 millj. 4823 ÁLFHOLT - FALLEGT ÚTSÝNI Falleg 93 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Ein íbúð á palli. Fallegt útsýni. Verð 18,2 millj. 4281 HERJÓLFSGATA - FALLEGT ÚT- SÝNI Góð 73 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tví-/fjórbýli. SÉRINNGANGUR. Gott útsýni út á sjóinn. Tvö svefnherbergi. Verð 16,5 millj. 1124 2JA HERB. SUÐURBRAUT - GÓÐ ÍBÚÐ Falleg 63 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Sameign er fín og hús að utan í góðu ástandi. Verð 12.4 millj. 5112 DOFRABERG - BJÖRT OG FALLEG Falleg 69 fm 2ja herb. ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli. GÓÐ STAÐSETNING. Stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Suðursvalir út frá stofu. Verð 15,5 millj. 4979 ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR - VERÖND Erum með í einkasölu fallega íbúð á jarðhæð með sér inngangi, sér ver- önd og þvottah. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 16,9 millj. 4878 MIKLABRAUT - ENDURNÝJAÐ Vor- um að fá í sölu mikið endurnýjaða 64,4 fm íbúð. Nýlegt eldhús, gólfefni o.fl. Góð íbúð á góðum stað. Verð 12,5 millj. 5441 MIÐVANGUR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu góða 67,3 fm tveggja herbergja í búð á fjórðu hæð í þessu góða lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Nýlegt eldhús og tæki. Verð 14,5 millj. 5434 KAMBASEL - REYKJAVÍK - FAL- LEG ÍBÚÐ 76 fm íbúð á fyrstu hæð með sér garði og verönd á góðum stað í Reykjavík. Falleg íbúð sem töluverð end- urnýjuð, almennt gott ástand eignar að innan. Flott eign verð 15.9 millj. 5419 VESTURBRAUT - HÆÐ Í ÞRÍBÝLI 37 fm íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Baðher- bergi endurnýjað. Eitt svefnherbergi. Góð lán áhvílandi. Góð eign. Verð 10.7 millj. 5328 LANGEYRARVEGUR- FALLEG NEÐRI HÆÐ Í TVÍBÝLI Góð neðri hæð í kósý tvíbýli, sér inngangur, íbúðin er 2ja herb. og er með gott skipulag, íbúðin er 53.6 fm síðan er ca 5 fm geymsluskúr úti í garði. Laus fljótlega eftir kaupssamning. Verð 13.5 millj. 5380 ERLUÁS - FALLEG Nýleg og falleg 62,4 2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu 6 íbúða fjölbýli í Áslandi í Hafnar- firði. SÉRINNGANGUR. Verönd með skjól- veggjum. Falleg og björt eign. Verð 16,5 millj. 3972 ATVINNUHÚSNÆÐI VÖLUTEIGUR - MOSFELLSBÆ Vor- um að fá í sölu sérlega gott atv.húsnæði á góðum stað. Rúmlega 1000 fm lyftara hæfur salur með mikilli lofthæð og 480 fm skrifstofuhæð. Góðar vinnudyr og úti- svæði. Gott tækifæri fyrir margskonar rekstur. 5446 STEINHELLA - ENDABIL - NÝTT Vorum að fá í einkasölu 152,9 FM. NÝTT og bjart ENDABIL. Mikil lofthæð, stórar dyr, snyrting og milliloft. Gott hús á góðum stað. Verð 21,9 millj. 5394 FLATAHRAUN - 66 fm til 131 fm Gott 66,0 fm ENDABIL, ásamt ca: 10 fm millilofti og innangengt út í 40 feta gám úr sal sem fylgir með í kaupum. Mjög góð staðsetning miðsvæðis. Mögulegt er að kaupa bilið við hliðana sem er 65 fm ásamt 50 fm milliloft eða samtals 131 fm Verð á hvoru bili fyrir sig er 9,3 millj. Sam- tals 18,5 millj. 5443 EIÐISTORG - SELTJ.NES - MÖGU- LEIKAR Vorum að fá í sölu 173,4 fm íbúðarhúsnæði sem hefur verið nýtt undir atv.rekstur undanfarin ár. Sér inngangur. Miklir möguleikar. Verð 23,9 millj. 5417 AUÐNIR II - VATNSLEYSUSTRÖND - GEYMSLUHÚSNÆÐI Atvinnuhús- næði á Vatnsleysuströnd (rétt hjá Vogum), húsið var upphaflega byggt fyrir refarækt en í dag er húsið notað sem geymsluhús- næði fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Húsið er skráð hjá FMR 1499 fm en er um 3000 fm að sögn seljanda. VERÐ 33 millj. 5379 LÓNSBRAUT - TVÖ BIL Vorum að fá í sölu tvö bil í þessu nýlega góða húsi rétt við höfnina í Hafnarfirði. Hvort bil er um 100 fm með stórum innkeyrsludyrum og millilofti Verð 14,9 millj. fyrir hvort bil. 5414 NÝBÝLAVEGUR - KÓPAVOGUR 277 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið er innréttað sem gistiheimili með 11 her- bergjum og er allt í útleigu. Verð 39,9 millj. 5351 LINNETSSTÍGUR - ATVINNUHÚS- NÆÐI - NÝTT HÚS Á EINUM BESTA STAÐ Í HJARTA HAFNAR- FJARÐAR Til sölu eða leigu 107 fm bil á jarðhæð ásamt tveimur bílastæðum í bíl- akjallara. Flott húsnæði, fallegir gluggar með gott auglýsingagildi. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Ás. 5041 MÓHELLA 4 - FULLBÚNIR BÍL- SKÚRAR Vorum að fá í sölu 26 fm bíl- skúra /atvinnu-/geymsluhúsnæði, sem skilast fullbúnir að utan sem innan með hita 3ja fasa rafmagn, rafmagni, heitu og köldu vatni. Bílskúrshurð er 240x259. Gólf vélslípuð. Verð 2,350 þús. 4377 SUMARHÚS SUMARHÚS - HRÚTALÁGAR - 55 fm Sumarhús rétt austan við Selfoss í landi Trésmiðafélag Reykjavíkur í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Húsið er ekki full- klárað og er 55 fm að stærð, leigulóð. Húsið er byggt 1999. Verð 8.5 millj. 5384 ÖNDVERÐARNES - GOLFVÖLLUR Vorum að fá í einkasölu fallegan bústað á þessum eftirsótta stað. Bústaðurinn er full- búinn að utan og tilbúinn til innréttinga að innan. Heitt vatn og rafmagn. Sér gólfvöll- ur og félagshús. Verð 12,9 millj. 5370 HRÍSNES - BORGARNESI Nýlegur 44 fm sumarbústaður, ásamt litlu gestahúsi og geymslu á frábærum útsýnisstað í Borgarbyggð. Stór verönd, heitur pottur með nuddi. Tvö góð svefnherb. 5.900 fm kjarrivaxin leigulóð, skemmtilegar göngu- leiðir. Frábært útsýni. Verð 11,9 m. 5350 FORNISTEKKUR - HVALFJARÐAR- STRÖND Nýlegur og fallegur 43,2 fm Sumar-/heilsárshús, ásamt góðu svefnlofti á góðum stað í Hvalfjarðarstrandarhrepp. Húsið er fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. Rafmagn og kalt vatn er komið. Sérlega góð staðsetning í kjarrivöxnu og grónu landi. Verð 8,4 millj. 4831 KJALBRAUT - VAÐNESI - NÝTT - NÝTT VAÐNES - EIGNARLÓÐ. Vandað og fallegt 60 fm heilsárssumarhús á 5000 fm eignarlandi í Vaðnesi Grímneshreppi, góð staðsetning. 60 fm verönd með heit- um potti. Rafmagn og hitaveita. Kjarrivaxið land. Verð 16,9 millj. 4770 Hafnarfirði Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is – Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali – Jónas Hólmgeirsson – Eiríkur Svanur Sigfússon – Jón Örn Kristinsson – Birna Benediktsdóttir – Melkorka Guðmundsdóttir – Laufey Lind Sigurðardóttir – Opið virka daga kl. 9–18 Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu LANDIÐ HEIÐARHRAUN - GRINDAVÍK - RAÐ- HÚS Á EINNI HÆÐ Nýlegt og fallegt 101,9 fm RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ, ásamt 28,6 fm BÍLSKÚR, samtals 130,5 fm á frá- bærum stað í jaðri byggðar en þó miðsvæðis í bænum. Kirsuberja innréttingar, parket og flísar. Timburverönd. Verð 23,9 millj. 5436 HRINGBRAUT - KEFLAVÍK 4ra her- bergja efri hæð í tvíbýli, íbúðin er 96 fm og er talsvert endurnýjuð. Þrjú svefnherbergi, nýtt gólfefni og fleira. Laus við kaupsamn- ing. Verð 12.9 millj. 5377 ÁSVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt 112 fm einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr samtals 157 fm Flísar og parket á gólfum. Baðherbergi allt endurnýjað. Tvö svefnherb. möguleiki á þremur. Stór afgirt lóð með timburverönd. Verð 25,7 millj. 5371 HOFGERÐI - FALLEGT EINBÝLI 182 fm einbýlishús (þar af er bílskúr 56 fm) á góðum stað í Vogum í Vatnleysuströnd. Góð og mikil verönd sem er yfirbyggð að hluta, heitur pottur, nýtt eldhús og baðherbergi, nýjar hurðir og fl. V. 28.7 m. 5352 ÁSABRAUT - GRINDAVÍK Fallegt og sérlega vel viðhaldið 122,6 fm einbýli á einni hæð, ásamt 35,2 fm bílskúr, samtals 157,8 fm Endurnýjað gler að mestu og yfirfarnir gluggar. Þakið og þakkantur er endurnýjað og nýjar vatnslagnir og forhitari. Verð 24,9 millj. 3991 VALBRAUT - GARÐUR - LAUST STRAX Gott 135 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 36 fm BÍLSKÚR, samtals 171 fm 5 svefnherbergi. Nýlegt þak og fl. LAUST STRAX. Verð 22,3 millj. 5029 SELSVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt vel- viðhaldið og talsvert endurnýjað 139,0 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 52,8 fm NÝJUM BÍLSKÚR, samtals 191,8 fm Sérlega góð staðsetning. 5 svefnherbergi. 2 timburver- andir. Allt nýtt á baði, þak og fl. Verð 28,8 millj. 4821 HOFGERÐI - GOTT EINBÝLI - VOGAR Í VATNSLEYSUSTRÖND Nýkomið fallegt og skemmtilegt einbýlishús á einni hæð á góðum stað í Vogunum. Eignin er 188 fm með góðri sólstofu og stórri verönd með skólveggjum. Húsið er allt í góðu ástandi og er töluvert endurnýjað, mögul. allt að fjögur svefnherbergjum. Gott hús. V.29.5 m. 4650 MIÐHÓP NR: 8 - 10 - 12 - 14 GRINDAVÍK Vorum að fá í sölu falleg RAÐ- HÚS á einni hæð, ásamt innbyggðum bíl- skúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fok- held að innan eða lengra komin. Verð frá 16,0 millj. 5487 VESTURHÓP - GRINDAVÍK FALLEGT 145 fm 4ra herb. PARHÚS á EINNI HÆÐ með innbyggðum 26,2 fm BÍLSKÚR, samtals 171,2 fm Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. V. 19,5 millj. 4957 VÖRÐUSUND - GRINDAVÍK Stálgrind- arhús, 512,6 fm Endabil tilbúið til innréttinga 15,0 millj., miðja tilbúið til innréttinga. V. 14,0 m. 5484 SUÐURGATA - SANDGERÐI - LAUS STRAX „“ LAUS STRAX „“ Góð talsvert ENDURNÝJUÐ 83,5 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 29,5 fm BÍLSKÚR , samtals 113 fm á góðum stað í miðbænum. Nýlegar innrétting- ar og fl. Verð 14,0 millj. 5339 HEIÐARGERÐI - VOGAR Fallegt 125 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 56 fm bílskúr, samtals 181 fm Verönd með heitum potti. Þrjú herb. mögul. á fjórum. V. 28,9 m. 5378 BREKKUSTÍGUR - SANDGERÐI Falleg talsvert endurn. 96,7 fm NEÐRI SÉRHÆð, ásamt 38,3 fm BÍLSKÚR á góðum stað í Sandgerði, samtals 135,0 fm. Nýleg útidyra- hurð, þak og hitalagnir, innréttingar og gólf- efni, yfirfarið rafmagn. V. 14,5 m. 5338 STAÐARHRAUN - GRINDAVÍK - ENDARAÐHÚS Fallegt TALSVERT END- URNÝJAÐ 114,2 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 25,9 fm BÍLSKÚR á góðum stað, samtals 140 fm 4 svefnherbergi. Allt nýtt á baði, ný- legar neysluvatnslagnir , hitagrind, forhitari og fl. Verð 22,5 millj. 3383 HAFNARBRAUT - BÍLDUDALUR Gott 103 fm einbýli á einni hæð ásamt 9 fm úti- geymslu, samtals 112 fm. Þrjú svefnherb. Eldhús endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð- ur garður í mikilli rækt. V. 4,5 m. 5341 VESTURBRAUT - GRINDAVÍK 258 fm einbýlishús á þrem hæðum þar af er bílskúr 45 fm 6 svefnherbergi, möguleiki á fleirum, hús nýlega klædd að utan, nýjir gluggar og gler. Verð 17.5 millj. 5289 STAÐARVÖR - GRINDAVÍK -LAUST STRAX Fallegt 136 fm EINBÝLI á einni hæð á góðum og rólegum stað. Baðherb. endur- nýjað. Gegnheilt eikarparket. Þrjú svefnherb. möguleiki á fleirum. Verð 19,5 millj. 5245 ARNARHRAUN - GRINDAVÍK Rúmgott 120 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 40 fm bílskúr, samtals 160 fm Góð verönd á lóð með skjólveggjum og brú yfir á verönd í kringum 6,5 fm dúkkuhús með hita, rafmagni og innréttingum. Nýlegar lagnir fyrir heitt og kalt vatn. Húsið er klætt að utan með stál- klæðningu. Möguleiki á séríbúð í risi. Verð 19,8 millj. 5211 STAÐARHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt 113 fm RAÐHÚS ásamt 26 fm bílskúr, sam- tals 139 fm Parket og flísar. Þrjú svefnher- bergi. Nýlegur forhitari, járn á þaki, rennur og fl. Góð ræktuð lóð. Verð 21,5 millj. 3566 GERÐAVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað 140 fm RAÐHÚS á einni hæð, ásamt 31 fm BÍLSKÚR, samtals 171 fm Allt nýtt að baðherb. Fjögur svefnherbergi með skápum. Geymsluloft. Þakkantur nýr og neysluvatnslagnir. Verð 23,6 millj. 5210 HÖSKULDARVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað136,1 fm EINBÝLI, ásamt 41,6 fm tvöföldum BÍLSKÚR eða samtals 177,7 fm á góðum stað miðsvæðis í bænum. 4 svefnherbergi. V. 24,5 m. 2121 HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK Gott einbýli á einni hæð, 146,3 fm, ásamt bíl- skúrsrétt fyrir 61,0 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi. Björt og falleg eign. V. 20,9 m. 5122 VOGAGERÐI - VOGAR - FRÁBÆR ÍBÚÐ Góð 63,2 fm 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Sér inngangur, fal- legar innréttingar, gott skipulag, hús klætt að utan. Allt nýlegt í íbúðinni. Verð 11,1 millj. 5139 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK - FAL- LEG HÆÐ Neðri sérhæð í tvíbýli, íbúðin er 108 fm og bílskúr 48 fm, samtals 156 fm Sér inngangur, mikið endurnýjuð íbúð, falleg gólfefni og innréttingar, möguleiki allt að þrem svefnherbergjum. Verð 17,8 millj. 5141 MÁNASUND - GRINDAVÍK Gott TALS- VERT ENDURNÝJAÐ 135,4 fm EINBÝLI á einni hæð. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús, bað, þak og fl. Róleg og góð staðsetning. Verð 19,1 millj. 5130 BLÓMSTURVELLIR - GRINDAVÍK Fal- legt og vandað 140 fm EINBÝLI, á einni hæð, ásamt 36 fm BÍLSKÚR á góðum stað miðsvæðis í bænum. 4 svefnherbergi. Ver- önd með útigrilli og heitum potti. Verð 28,9 millj. 5114 BREKKUGATA - VOGAR - GÓÐ SÉR- HÆÐ Falleg og talsvert endurnýjuð 123 fm íbúð ásamt 48 fm bílskúr, samtals 171 fm Fjögur svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, stór sér verönd með skjólveggjum. Allt sér. Verð 23.9 millj. 5125 VESTURHÓP 23-27 - RAÐHÚS Í GRINDAVÍK 130 fm RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Lóð verður tyrfð og bílastæði hellulagt með hita. FALLEG OG SKEMMTI- LEGA HÖNNUÐ HÚS Á GÓÐUM STAÐ. AF- HENDING Í APRÍL 2006. Verð 19,5 m. 4958 ÓSBRAUT - GARÐUR - NÝTT EIN- BÝLI Á EINNI HÆÐ FALLEGT 173,3 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 24,7 fm inn- byggðum bílskúr, samtals 198 fm á góðum stað í Garði. Fjögur svefnherbergi, tvö bað- herbergi, plast-gluggar, vandaður frágangur, tilbúið til afhendingar í vor 2006. Húsið skilast fullbúið að utan. Að innan verður húsið fulleinangrað og búið að setja rak- asperru og lagnagrind í loft og á útveggi. Gólfplata með ísteyptum gólfhita, neyslu- vatnslagnir verða úr álplexi. Hitaveitu og raf- magnsinntök verða komin. V. 20.9 m. 5088 VESTURHÓP 15 - 17 - 19 - 21 GRINDAVÍK Vorum að fá 4 raðhús á einni hæð m/innb. bílskúr samtals 131,0 fm Vel staðsett hús á góðu verði. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Nánari uppl. á skrifst. Verð frá 14,4 m. 4789 ARNARHRAUN - GRINDAVÍK Gott tals- vert endurnýjað 83,6 fm einbýli, ásamt 24,8 fm bílskúr á góðum stað miðsvæðis í bæn- um. Verð 15,9 millj. 5053 – Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala – skoðum og verðmetum samdægurs! Fr um ÁLFASKEIÐ - FALLEGT ÚTSÝNI Efri hæð í tvíbýli/fjórbýli. Skipting eignar er þannig að íbúðin er 69,5 fm, geymsla niðri er ca: 4 fm og íveruherbergi ca: 16 fm þ.e. samtals ca: 89,5 fm Verð 14,2 millj. 5226 BREIÐVANGUR - MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ FALLEG 98 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegt parket og flísar. Baðher- bergi endurnýjað, ný innrétting og tæki í eldhúsi, nýjar hurðar. FALLEG OG GÓÐ EIGN SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ. Verð 20.9 millj. Laus við kaupsamning. 5065 AUSTURGATA - GLÆSILEG - END- URNÝJUÐ Glæsileg 174,5 fm ENDUR- NÝJUÐ EFRI SÉRHÆÐ og RIS, ásamt STÚDÍÓ ÍBÚÐ í góðu tvíbýlishúsi sem búið er að klæða að utan, með bílskúrsrétti. Íbúðin er 151,0 fm og í kjallara er stúdíóí- búð 23,5 fm Verð 35,9 millj. 3970 VALLARBRAUT - FALLEG NÝLEG OG BJÖRT 105,9 fm 4ra herbergja END- AÍBÚÐ á 2. hæð í góðu NÝLEGU fjölbýli á góðum stað á Holtinu. Fallegar innrétting- ar. Suðursvalir. Verð 22,9 millj. 2027 HÁHOLT - FALLEG ÍBÚÐ Á JARÐ- HÆÐ MEÐ VERÖND Vorum að fá 101 fm 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð, góð gólf- efni og innréttingar. Falleg íbúð, verönd og fleira. Verð 18.9 millj. 5111 ESKIVELLIR - 4 SVEFNHERB. Glæsileg 5 herbergja 139 fm íbúð á 1. hæð í nýju sex hæða lyftuhúsi á Völlum í Hafnarfirði. SÉRINNGANGUR af svölum. Vandaðar innréttingar og tæki. Afhending í ágúst 2006. Verð 27,0 millj. 5117 LAUFVANGUR - SÉRINNGANGUR Góð 4ra herbergja 107,7 fm íbúð á 1. hæð, SÉRINNGANGUR, Íbúðin á 1/18 hlut í óinnréttaðri ca 75 fm íbúð í kjallara. Verð 20,5 millj. V. 20,5 m. 5061 HRINGBRAUT - FALLEG ENDAÍ- BÚÐ Falleg og talsvert endurnýjuð 84,1 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjórbýli á góðum stað í MIÐBÆNUM. Nýlegt þak og nýlega málað að utan. Verð 18,4 millj. 5050 ÞRASTARÁS - FALLEG - LAUS STRAX Nýleg og falleg 110,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu nýlegu fjölbýli á frábærum ÚTSÝNISSTAÐ í ÁSLANDINU. SÉRINN- GANGUR. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Verð 24,9 millj. 5026 STRANDVEGUR - GARÐABÆ Glæsi- leg 111,5 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í LYFTUHÚSI ásamt 6,5 fm geymslu í kjall- ara, samtals 118 fm, auk stæðis í bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar, tæki og gólfefni. Rúmgóðar flísalagðar svalir. LAUS FLJÓTLEGA. Falleg og vel staðsett eign í Sjálandinu í Garðabæ með útsýni yf- ir sjóinn og víðar. 4826 ESKIVELLIR - LAUS STRAX GLÆSI- LEG 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nánast við- haldslausu nýju LYFTUHÚSI á góðum stað á VÖLLUM Í HAFNARFIRÐI. Áhvílandi 18.2 millj. góð lán, greiðslubyrði ca 80 þús. á mán.. Kaupendur geta sparað 455 þúsund í lántökukostnað og þinglýsingu lána. Verð 22,9 millj. 4962 ENGJAVELLIR - VÖNDUÐ ÍBÚÐ NÝ OG FALLEG 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, merkt 02-01 í nýju „VIÐHALDS- LITLU“ fjölbýli á góðum stað á VÖLLUM í HAFNARFIRÐI. SÉRINNGANGUR af svöl- um. VANDAÐAR innréttingar. FULLBÚIN OG GLÆSILEG EIGN. Verð 21,5 millj. V. 21,5 m. 3718 DAGGARVELLIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Fal- legt Eikarparket og flísar á gólfum. Hvítuð Eik í innréttingum. Þvottah. í íbúð. Verð 22,9 millj. 4796 ESKIHLÍÐ - GOTT HÚS - ÚTLEIG- UMÖGULEIKI Erum með í einkasölu fal- lega og bjarta 123 fm endaíbúð á þessum vinsæla stað. Auka herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Gott hús nýlega tek- ið í gegn að utan. Verð 23,7 millj. 4664 HÁHOLT - MEÐ ÚTSÝNI - LAUS STRAX Falleg 107,1 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum ÚT- SÝNISSTAÐ. Parket og flísar. Suðursvalir. LAUS STRAX. Verð 18,9 millj. 3720 LINNETSSTÍGUR - NÝTT - LAUS Glæsileg 126 fm 4ra herb. íbúð í nýju „VIÐHALDSLITLU“ fjölbýli í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Íbúðin er tilbúin til af- hendingar. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 34,9 millj. 3750 3JA HERB. HOLTSGATA - GÓÐ STAÐSETNING Góð talsvert endurnýjuð 3ja herb. íbúð á efrihæð/risi í góðu þriggja íbúða húsi á góðum stað í göngufæri við miðbæinn. Verð 13,9 millj. 5450 ELDRI BORGARAR HJALLABRAUT 33 - ELDRI BORG- ARAR Falleg og vel skipulögð 63,4 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í ÞESSU VINSÆLA HÚSI FYRIR ELDRI BORGARA. Björt og falleg íbúð. Mikil sameign. Stutt í alla helstu þjónustu. Húsinu fylgir aðgangur að samkvæmissal, leikfimissal, handa- vinnuherbergi, snyrtistofa, gestaherbergi o.fl. Hægt að kaupa hádegismat fimm sinnum í viku. Verð 17.9 millj. 5393 EINBÝLI FURUVELLIR - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu gullafllegt einbýli á góðum stað. Húsið er nánast fullbúið að utan sem innan með stórum pöllum, potti, útisturtu o.fl. Verð 49,6 millj. 5474 HVERFISGATA - BAKHÚS - EIN- BÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Fallegt 222 fm einbýli á þremur hæðum með 3ja herb. séríbúð í kjallara. Byggingaleyfi fyrir stórri verönd í suðvestur. Falleg og vel staðsett, inn af Hverfisgötu í Hafnarfirði. Verð 44,9 millj. 5472 ERLUÁS - FALLEGT EINBÝLI - ÁS- LAND Í HAFNARFIRÐI 234 fm einbýl- ishús á þrem pöllum þar af er 51 fm bíl- skúr. Þrjú rúmgóð herbergi, hátt til lofts, fjarstýrð halógenlýsing, FRÁBÆRT ÚT- SÝNI, skemmtileg arkitektarhönnun á hús- inu. Verð 54.9 millj. 3299 FURUVELLIR - NÝTT OG GLÆSI- LEGT Nýtt SÉRLEGA fallegt nánast full- búið 177 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 57 fm tvöföldum BÍLSKÚR, samtals 234 fm Vandaðar og fallegar innréttingar. Fjög- ur svefnherbergi, fataherbergi inn af hjóna- herbergi. Upptekin loft í stofu, eldhúsi og sjónvarpsholi með halogenlýsingu. Litað gler sandblásið að hluta. Lóð er grófjöfn- uð. Verð 49,9 millj. 5258 FLÉTTUVELLIR 41 - GLÆSILEGT EINBÝLI Glæsilegt 169,0 fm einbýli á einni hæð ásamt 46,6 fm bílskúr, samtals 215,6 fm á góðum stað á Ásvöllum í Hafn- arfirði. Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 33,8 millj. 4834 FLÉTTUVELLIR 38 - GLÆSILEGT EINBÝLI Fallegt og vel skipulagt 162 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 46 fm bílskúr, samtals 208 fm á góðum stað á Ásvöllum í Hafnarfirði. Húsið afhendist fullbúið að ut- an og fokhelt að innan. Stór og mikill inni og úti arinn. Verð 31,9 millj. 5375

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.