Fréttablaðið - 24.04.2006, Page 58
38
SMÁAUGLÝSINGAR
Snyrtinámskeið
Langar þig að læra eitthvað nýtt og
spennandi? didrix.is/námskeið.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Óska eftir léttri tvíburakerru. Uppl. í s.
899 0453.
Hreinræktaðir Cavalier King Charles
Spaniel, litur Blenheim. Uppl. í s. 895
4635 og 421 4635 Svana.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058,
gessi@simnet.is
Til sölu 3 Chihuahua hvolpar. Yndislega
fallegir. Eru bólusettir & ættbók fylgir.
Uppl. í s. 557 1608 & 661 6750.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Átta nýjir áfangastaðir í Evrópu. Kynntu
þér málið á icelandexpress.is eða í síma
5-500-600. Iceland Express.
Gisting í Reykjavík
Hús með öllum búnaði, heitur pottur,
grill o.fl. S. 588 1874 & 691 1874 sjá
www.toiceland.net.
Komdu að veiða!
Uppl. á www.strengir.is og ellida-
son@strengir.is. Sími 567 5204 eða
gsm 660 6890.
Átta hesta hús í Mosfellsbæ! Hús í eldra
hverfi með nýlegum innréttingum,
góðri hlöðu og kaffistofu. V 6,5m s.660-
2842
Til leigu ný 2ja herb. íbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Reglusemi og snyrti-
mennska skilyrði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í s. 897 9390 & 896 1306.
v. flutn. erl. leigist 4 herb. íbuð í kóp. á
65.000 mán. i 2 ár Björgvin
6950900/6964186
19 ára stelpa með hund. Er að leita að
húsnæða má vera í hverskonar ástandi
helst afskekkt/iðnaðar eða í nágrenni
rvk. Greiðslugeta 100 þ. kr. S. 697 3137
Íris.
Kvk óskar eftir herbergi til skammtíma-
leigu, helst með eldhúsaðstöðu og á sv.
101. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 899 5713 & 562 0447.
Landsbyggð
Stúdíó til 3ja herb. óskast 01.05 eða
01.06. S. 897 4126.
Ungt par óskar eftir íbúð í 101 Rvk. frá
og með 1.júli. Greiðslugeta 60-70 þ.
Ekki kjallari. S. 669 9482.
Garðhúsgögn, Heitir pottar og Kamínur.
Verið velkomin, NORM - X S. 565 8899
www.normx.is
Eignastu sumarhúsa landi til frambúðar
í landi Galtarlækjaskóg við Ytri-Rangá.
Vel skipulagt land með 19 lóðum á
24ha landi hægt er að að byggja vegleg
heilsárshús ásamt gestahúsi. uppl. í
s:8973238
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Verktaka bráðvantar geymsluhúsnæði,
50-100 fm. S. 898 3427, Loftnet og T.
kerfi
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Einnig matreiðslu-
menn í eldhús. Áhugasamir vinsamleg-
ast hafið samband við Arnar í síma 821
8500 www.cafeoliver.is
Olíudreifing ehf. óskar
eftir að ráða bílstjóra í
sumarafleysingar:
*Á Akureyri. Uppl. veitir Jóhann í
síma 461-4070, akureyri@odr.is
*Á Höfuðborgarsvæðinu, Reykja-
nesi, Selfossi, Akranesi og Borgar-
nesi uppl. veitir Þorsteinn í síma
550-9933, thorsteinn@odr.is *Á
Reyðarfjörð. Uppl. veitir Már í
síma 474-1525, austur-
land@odr.is Um er að ræða tíma-
bilið 1. maí til 30. september eftir
samkomulagi. Umsækjendur
þurfa að hafa Meirapróf en Olíu-
dreifing kostar ADR réttindi fyrir
viðkomandi.
Störfin standa báðum kynjum
jafnt til boða.
Sumarstarf
Okkur í golfskálanum á Korpúlfs-
stöðum vantar starfsfólk í veit-
ingasöluna.
Uppl. í s. 892 2899.
Thorvaldsen Bar
Óskum eftir hressu og duglegu
starfsfólki í sal. Bæði í fullt starf,
kvöld og helgar vinnu. Einnig er
óskað eftir vönum þjóni til að sjá
um veislur í Bertel stofu. Kvöld og
helgar vinna.
Uppýsingar veittar á staðnum
og hjá Fanney í síma 697 9004.
Matargerð
Hefur þú áhuga á matargerð fyrir
börn. Laus er staða matráðs hjá í
leikskólanum í Klettaborg Grafar-
vogi. Matráður er yfirmaður í eld-
húsi og sér meðal annars um
matseld, innkaup, og skipulag
verkefna sem falla undir eldhúsið.
Leitað er eftir einstaklingi sem
hefur áhuga á hollustu í matar-
gerð, er góður í samskiptum og
skipulagður í starfi. Um 100%
starf er að ræða.
Ef þú hefur áhuga á að vinna á
jákvæðum og uppbyggjandi
vinnustað hafðu þá samband
við leikskólastjóra eða aðstoð-
arleikskólastjóra í síma 567
5970.
Meiraprófsbílstjórar.
Vífilfell hf óskar eftir að ráða
meiraprófsbílstjóra í afsleysinga-
störf í sumar.
Hægt er að sækja um á heima-
síðunni vifilfell.is auk þess liggja
umsóknareyðublöð frammi í af-
greiðslu Vífilfells Stuðlahálsi,
.
Nánari upplýsingar gefnar í
síma 525 2500.
Starfsfólk óskast.
Óskum eftir starfsfólki á nýjan
pizzastað og ísbúð í vesturbæ
Reykjavíkur. Eftirtalin störf eru í
boði.
( pizzabakarar),(bílstjórar),og (af-
greiðslufólk í isbúð). Ábyggilegir
einstaklingar er skilyrði.
Áhugasamir hafið samband í
síma 824 2225..
Part time or full time
jobs available.
A good company in the west side
of Reykjavík , seeks, good wor-
kers. To work in the food
industry. Little icelandic or english
necessary. Part time or full time
jobs available.
For more information call 824
2225.
Kentucky Fried Chicken
Kópavogi & Mosfellsbæ
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki 16 ára og eldra í afgreiðslu
og eldhús, vantar á fastar vaktir
og aukavaktir, gott með skóla.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Kópavogi s. 554 4700 &
KFC Mosfellsbæ s. 586 8222.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir vélamönnum á kvöld
og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir starfsfólki Í afgreiðslu á
kvöld og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Fuglaflensa - skotveiðar.
Fundur í Norræna húsinu sunnu-
daginn 30. apríl 2006 kl. 14:00.
Fjallað verður um
áhrif fuglaflensunnar á skotveiðar
á Íslandi. Hvað þarf að hafa í
huga. Hvað
þarf að varast. Nánari upplýsingar
um fundinn á heimasíðu Skot-
veiðifélags
Íslands - www.skotvis.is
Skotveiðifélag Íslands
Byssur
Gisting
Ferðaþjónusta
Ýmislegt
Hundaskóli Heimsenda
hunda
Hvolpa og unghundanámskeið
hefst 25. apríl ‘06. Sýningarþjálf-
un hefst 13. júní ‘06.
Björn Ólafsson BIPDT. Uppl. í
s. 897 1992. www.heimsenda-
hundar.tk
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Námskeið
Þjónusta
24. apríl 2006 MÁNUDAGUR
TIL SÖLU
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
54-59 smáar 23.4.2006 15:19 Page 6