Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 07.05.2006, Qupperneq 76
36 7. maí 2006 SUNNUDAGUR ... að dýrasta uppfærsla á Broadway var sviðsuppfærslan á Disney- myndinni Konungur ljónanna frá 1994. Leikritið var frumsýnt 13. nóvember 1997 og nam kostnaður við uppsetninguna 975 milljónum króna. ... að Óperudraugurinn eftir Andrew Lloyd Webber hefur fengið hæstu miðasölutekjur í heimi. Síðan söng- leikurinn var frumsýndur í október 1986 hafa verið seldir 65 þúsund aðgöngumiðar að verkinu í tuttugu löndum. Miðasölutekjur eru áætl- aðar 250 milljarðar króna. ... að söngleikurinn The Producers hefur hlotið flest Tony verðlaun. Á verðlaunahátíðinni árið 2001 hlaut hann tólf verðlaun en alls fékk verkið fimmtán útnefndingar. ... að afkastamesta söngleikjaskáld allra tíma er Richard Rodgers frá Bandaríkjunum. Hann samdi tón- listina í 51 söngleik og söngvamynd með fjölmörgum meðhöfundum. Ferill hans spannaði sjö áratugi en fyrsta verk hans var You‘d Be Surprised (1920) en það síðasta I Remember Mama (1979). Tónlistin úr verki hans South Pacific hefur verið lengst allra hljómplatna í efsta sæti breska beiðskífulistans, eða í 70 vikur. ... að Chitty Chitty Bang Bang er dýrasta svipsuppfærslan á West End. Það var frumsýnt 16. apríl 2002 í London Palladium leikhús- inu. 775 milljónir króna kostaði að setja upp verkið. Fram að þessu hafði uppfærslan á Cats verið sú dýrasta. ... að skemmstan líftíma söngleiks á West End átti verk byggt á ævi Oscars Wilde. Sýningum á því var hætt eftir frumsýningu 22. október 2004 þar sem aðeins höfðu selst fimm miðar á aðra sýningu verksins sem sett var upp í leikhúsinu Shaw í Lundúnum. ... að launahæsti leikari í söngleik á Broadway er Michael Craw- ford frá Bretlandi sem sagður er hafa fengið 7,6 milljónir króna í vikulaun fyrir að leika Von Krolock greifa í Broadway-uppfærslunni á Vampírudansi. Verkið var frumsýnt í desember 2002 í Minskoff-leikhús- inu í New York. ... að enginn söngleikur hefur verið sýndur jafn víða samtímis og Mamma Mia. Í febrúar 2005 voru tólf uppfærslur á verkinu í gangi. ... að leikgerð Camerons Mackin- tosh á Vesalingunum er það leikverk sem víðast hefur verið á sviðinu á sama tíma en um skeið var verkið sýnt á fimmtán stöðum í heiminum samtímis. ... að indverski leikarinn Laxman Dehpande hefur farið með flest hlutverk leikara í sömu sýningu. Hann lék 52 hlutverk í einleiknum Varhad Nighalay Londonla sem er þrjár klukkustundir að lengd. ... að skemmsti undirbúningur fyrir leikverk er 23 klst. og 30 mín. Það voru leikarar og starfsmenn Dund- ee University Musical Society sem undirbjuggu og sýndu verkið Seven Brides for Seven Brothers í Gard- yne-leikhúsinu í Dundee, Skotlandi í september 2003. Á þessum tíma voru haldnar áheyrnarprufur, valið í hlutverk, æft og búnar til auglýsing- ar og leikmynd. VISSIR ÞÚ? ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.