Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 16.05.2006, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. maí 2006 5 Bretar eru ekki mikið gefnir fyrir tannstöngulinn ef marka má nýja könnun. Bretar nota næstum hvaða áhald sem er til að stanga úr tönnunum. Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í Bretlandi stefna yfir 60 prósent Breta tannheilsu sinni í hættu með því að nota næstum hvaða áhald sem er til að losa um matarleifar úr tönnum sínum. Meðal þeirra áhalda sem Bretarn- ir grípa í eru skrúfjárn, eyrna- lokkar, skæri, hnífar, kokteilpinn- ar, lyklar, bréfaklemmur, eldspýtur, naglaþjalir, pennar, kort, gaflar og nálar. Þessi áhöld geta skaðað bæði yfirborð tann- anna og einnig góminn og leitt þannig til sýkinga. Önnur 23 prósent kjósa frekar að láta matarleifarnar sitja fastar á milli tannanna en það eykur lík- urnar á andremmu og munnhols- sýkingu. Framkvæmdastjóri tannheilsu- stofnunarinnar segir mikilvægt að Bretar komist í kynni við tann- þráð og tannstöngla. Hættuleg tannhreinsun Konur lesa í andlitssvip karla í leit sinni að hinum eina og sanna. Nú hefur það endanlega verið staðfest með rannsókn að konur búa yfir einstæðum hæfileika til að lesa í andlit karlmanna og sjá þannig hvort þeir séu heppilegir feður eða nýtast betur í einnar nætur gaman. 29 konur skoðuðu myndir af 39 karlmönnum. Karlarnir voru spurðir um áhuga á börnum og samhliða var magn karlkynshorm- óns mælt í líkama þeirra. Niður- stöðurnar sýndu svo ekki var um villst að konurnar voru mjög glöggar að átta sig á því hvernig manngerðir karlmennirnir voru og hvort þeir hefðu áhuga á að eignast börn eða ekki. Þeir menn sem höfðu meiri áhuga á börnum og langtímasam- böndum virkuðu meira aðlaðandi á konurnar. Þannig spilar áhugi þeirra á barneignum stóran þátt í því hversu sætir þeir eru taldir vera. Frétt fengin af persona.is. Lesið í and- litssvipinn Konur virðast hafa innbyggðan skynjara þegar kemur að því að sjá hvort karlmenn eru líklegir til langtímasambanda og barn- eigna. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Vinnandi mæður í traustum samböndum eru hraustastar kvenna samkvæmt nýlegri breskri rannsókn. Rannsóknin var gerð á 1.200 konum frá 15 til 54 ára aldurs og birtist í tímaritinu „Journal of Epidemiology and Community Health study“. Þar kom fram að heimavinnandi konur eru líklegri til að fitna en þær sem vinna úti. 23 prósent þeirra kvenna sem unnu úti voru of feitar á móti 38 prósentum heimavinnandi mæðra. Rannsakendur báru saman eldri rannsókn á heilbrigði kvenna fæddar 1946 og var heilsa þeirra við 26 ára aldur annars vegar og 54 ára hins vegar metin með spurningalista. Greining á spurn- ingalistunum sýndi að konur sem við 54 ára aldur höfðu verið í sam- búð, átt börn og verið í vinnu voru mun ólíklegri til greina frá heilsu- bresti en konur sem ekki höfðu sinnt öllum þessum hlutverkum. Rannsakendur telja þetta renna stoðum undir það að þrátt fyrir að streita geti orðið mikil hjá konum sem bæði eru útivinnandi og eiga börn séu langvarandi kostir þess mun meiri. www.bbc.co.uk Vinnandi mæður hraustastar Streita getur orðið mikil hjá útivinnandi mæðrum en heilsa þeirra er þrátt fyrir það betri en heimavinnandi mæðra. F í t o n / S Í A F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.