Fréttablaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 61
ÞRIÐJUDAGUR 16. maí 2006 29 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MAÍ 13 14 15 16 17 18 19 Þriðjudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Léttsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Langholtskirkju. Stjórnandi Jóhanna V. Þórhalls- dóttir. ■ ■ LEIKLIST  20.30 Heimspeki- og menn- ingarfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir leikritið Fyrir lukt- um dyrum eftir Jean-Paul Sartre í samvinnu við Leikklúbbinn Sögu í Deiglunni á Akureyri. Leikstjóri Skúli Gautason. ■ ■ SÝNINGAR  15.00 Uppákomur og listamanna- spjall í menningarmiðstöðinni í Skaftfelli. Listafólkið Amalia Pica, Geirþrúður Hjörvar, Tine Meltzer, Mieke van de Voort og Ryan Parteka kynna list sína. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  17.00 Norðurlandahraðlestin í Borgarleikhúsinu. Leiklestur á verk- um sem tilnefnd eru til Norrænu leiklistarverðlaunanna.  20.00 Við erum öll Marlene Dietrich FOR, Íslenski dans- flokkurinn sýnir verk eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin.  20.00 Útvarpsþátturinn A Prairie Home Companion verður tekinn upp í Þjóðleikhúsinu. ■ ■ LJÓÐAKVÖLD  20.00 Skáldspírukvöld í Iðuhúsinu við Lækjargötu á vegum Lafleur útgáfunnar. Gestur kvöldins er Emil Hjörvar Petersen sem les úr eigin verkum. Lögreglukór Reykjavíkur heldur vortónleika í Grafarvogskirkju á miðvikudagskvöldið og hitar upp fyrir söngferðalag sem kórinn stefnir að í austurvegi. Kórinn fær góða gesti til liðsiðsinnis á tónleik- unum og munu Raggi Bjarna, Jónsi og Jóhann Friðgeir Valdi- marsson meðal annars troða upp með piltunum. Kynnir verður Felix Bergsson en meðleikarar þau Pálmi Sigur- hjartarson, Aðalheiður Þorsteins- dóttir, Gunnar Hrafnsson og bræð- urnir Iouri og Vadim Fedorov. Stjórnandi Lögreglukórsins er Guðlaugur Viktorsson. Söngferðin er farin í tilefni af sjötíu ára starfsafmæli kórsins og munu félagarnir taka þátt í nor- rænni tónlistarhátíð í St. Péturs- borg og sækja heim Dom Kultura, félagsheimili lögreglunnar þar í borg. Einnig er fyrirhugað að kór- inn komi fram í rússneska sjón- varpinu. Síðan er förinni heitið til Tallinn í Eistlandi þar sem kórinn tekur þátt í norrænu-baltnesku karlakóramóti. Tónleikarnir í Grafarvogs- kirkju hefjast kl. 20. - khh Lögreglumenn á faraldsfæti LÖGREGLUKÓRINN SETUR STEFNUNA Í AUSTUR Fær frábæra gesti á vortónleikum í Grafar- vogskirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.