Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 18. maí 2006 9 Verslunin Innréttingar og tæki í Ármúla 31 selur nuddbaðkar á 35 prósenta afslætti. Í baðkarinu eru 19 nuddstútar, hreinsibúnaður, hitastýrð blöndun- artæki með brunaöryggi og nudd- kerfi. Þar að auki er innbyggt hljóðkerfi í baðkarinu þannig að þú getur hlustað á útvarpið eða góðan geisladisk þegar þú reynir að slaka á í baðinu. Baðkarinu fylgir fjar- stýring og stjórnborð með LCD- skjá. Nuddbaðkar á afslætti Það er nauðsynlegt að geta slakað á heima fyrir og þá er gott að komast í bað. Ryk vill þyrlast um allt þegar borað er í veggi. Ef þú tekur skúffuna úr eldspýtnastokki og leggur yfir svæðið sem bora á í leysirðu þennan vanda. Boraðu gegnum skúffuna og rykið festist allt í skúffunni og subbuskap- urinn minnkar til muna. Ryklaus borun FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sýning á hönnun frá fyrirtækinu Artek verður opnuð á morgun hjá Epal þar sem verk Alvars Aalto eru í aðalhlut- verki. Finnska fyrirtækið Artek hefur frá upphafi lagt megináherslu á gæði og góða hönnun og ekki síður á endingu og einfaldar línur. Það er þekkt um allan heim og hér á landi hafa húsgögn frá því lengi notið vinsælda. Einn af stofnendum fyr- irtækisins hefur áunnið sér ákveð- inn sess í hugum okkar Íslendinga. Það er hönnuðurinn Alvar Aalto sem teiknaði Norræna húsið í Vatnsmýr- inni. Á morgun verður opnuð Artek- sýning hjá Epal þar sem verk Alvars Aalto eru í forgrunni. Vörur frá Artek verða seldar í Epal í framtíðinni. Artek var stofnað árið 1935 af fjórum arki- tektum og var Alvar Aalto þar í fararbroddi. Í byrjun hannaði Alvar Aalto aðallega hús og byggingar en ef til vill þekkja hann enn fleiri nú orðið fyrir húsgögnin en hann hannaði. Artek hefur frá upphafi verið eins konar lista- og hönnunarmiðstöð og enn í dag eru húsgögn Aaltos meðal þess mikilsverðasta í framleiðslunni en fyrirtækið hefur þó fram- leitt fjölmarga hluti annarra arkiteka og ungir hönnuðir hafa komist á blað hjá Artek. Hönnun Alvars Aalto á sýningu í Epal Alvar Aalto skapaði ekki aðeins listaverk í formi húsgagna og húsa heldur líka úr gleri. Þessi vasi er heimsþekktur. Þennan koll þekkja margir úr Norræna húsinu. Alvar Aalto hannaði hann árið 1933. Tevagninn eftir Alvar Aalto.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.