Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 42
[ ] Nýlega hafa komið upp tilfelli histamíneitrunar á höfuðborg- arsvæðinu. Fjórir einstaklingar greindust með histamíneitrun. Þeir fengu eitrunina eftir að hafa snætt í heimahúsi veislumat frá veitinga- húsi í Reykjavík. Einstaklingarnir lögðu sér til munns lítinn skammt af menguðum túnfiski sem þíddur var við herbergishita. Fólkið fékk því eingöngu væg einkenni. Algengustu einkenni histamín- eitrunar eru sviði í munni og hálsi, sviti, flökurleiki, höfuðverkur, svimi og roði í andliti. Einkennin vara yfirleitt ekki lengur en í fjór- ar til sex klukkustundir. Rannsókn matvælaeftirlitsins leiddi í ljós að túnfiskurinn hafi verið þíddur yfir nótt utan kælis og eldaður næsta dag. Við her- bergishita getur innihald hista- míns í fisktegundum af makrílætt aukist um 0,9 mg fyrir hvert kíló sé fiskurinn geymdur við herbergishita í langan tíma. Best er að hlýða ákveðnum reglum þegar fiskmatvæli eru meðhöndluð. Fullnægjandi kæl- ing, 0 til fjórar gráður, er mikil- væg vörn gegn aukningu á histam- íni í mörgum fisktegundum af makrílætt. Áríðandi er að fiskur- inn sé þíddur í kæli. Fréttin er fengin af www.dokt- or.is og þar má finna frekari upp- lýsingar um histamíneitrun. Vart við histamíneitrun Vanda þarf vel meðhöndlun á makrílfisktegundum til að koma í veg fyrir histamíneitrun. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar. Ráðlagður dagskammtur C-vítamíns er 60-100 mg. Færð þú nóg af C-vítamíni? ICE stendur fyrir In Case of Emerg- ency. Verið er að koma á þeim alþjóðlega sið að farsímaeigendur setji skammstöfunina ICE fyrir framan númer nánasta aðstandanda. Þetta gerir læknum og öðrum starfsmönn- um í heilbrigðiskerfinu auðveldara fyrir að ná með skjótum hætti í þann sem getur gefið upplýsing- ar um sjúkling- inn sem geta skipt sköpum um líf og dauða. ICE-númerið á að vera með landsnúmerinu líka svo að erlendir heilbrigðisstarfs- menn geti hringt beint í númerið. Með því að setja ICE fyrir framan neyð- arnúmerið sparast mikilli tími og viðkomandi fær fyrr viðeigandi læknishjálp. ICE-númer } Neyðarnúmer Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n STOD-2X10b.pdf 1 17.5.2006 13:34:07 TT-námskeiðin sívinsælu! Frá Toppi til táar Vertu velkomin í okkar hóp! Viltu ná glæsilegum árangri? Hafðu samband! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega Kl Mán Þri Mið Fim Fös 06:20 x x x 07:20 x x x 08:20 x x x 12:05 x x x 16:20 x x x 17:20 x x x Ný námskeið hefjast 21. maí Skráning hafi n! Sumar-TT TT-tímatafl a Ný námskeið hefjast 16. maí! Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi . Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafi n E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n RopeYoga Heitustu vörurnar Verslun Vítamin.is - Ármúla 32 s. 544 8000 • Opið mán-fös 10-18 & laug 11-15 Verslun Vítamin.is - Gránufélagsgötu 4 (JMJ Húsi) s. 466 2100. Opið mán-fös 16-18.30 & laug 11-13. 3.600kr 5.900kr 3.900kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.