Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ���������� Mikil umræða er nú um Reykja-víkurflugvöll. Rætt er um að flytja hann og byggja íbúðarhús- næði í staðinn. Ég persónulega þoli ekki þennan flugvöll. Mér finnst fáránlegt að hafa flugvöll við hlið- ina á miðbæ. Þegar hádegisvélin frá Akureyri kemur til lendingar hrekkur sonur minn stundum upp af hádegisblundi sínum, þvílíkur er gnýrinn. Úti í garði þarf ég líka stundum að gera hlé á máli mínu meðan flugmaður klárar lendingu. Öskjuhlíðin er einn minn uppá- haldsstaður í Reykjavík. En þar er oft ógjörningur að vera vegna hávaða frá flugvellinum. ÞAÐ er auðvelt að finna þessum flugvelli allt til foráttu. Hann er ljótur og leiðinlegur og hávær og mengunin frá honum er mikil. Þannig að, burt með hann, bara! Eða hvað? Hóum í nokkra röska kalla og látum þá fletta upp malbik- inu og henda flugbrautunum eitt- hvað upp í sveit. Varla kostar það svo mikið. Eða hvað? Ég hef ekki hugmynd. Líklega hleypur það á einhverjum hundruðum milljarða. Hver veit? Ég man ekki einu sinni hvort milljarður er hundrað millj- ónir eða þúsund. EN flugvöllurinn er hérna. Hann er öskrandi staðreynd. Einhver gerði einhvern tíma afdrifarík mistök. En ég hef það stundum á tilfinningunni að ég búi í olíuríki. Í allri umræðu um þennan flugvöll er eins og við eigum svo mikla peninga að við vitum ekki hvað við eigum að gera við þá. AMMA mín kallaði svona hugsun- arhátt „flottræfilshátt“. Það er lið sem slær um sig en er í raun með allt niður um sig. VIÐ getum ekki rekið barnaspítala sómasamlega en við viljum flytja flugvelli landshorna á milli eins og að drekka vatn. Er ekki allt í lagi? Finnst okkur virkilega skipta meira máli að hafa glæsilegt og notalegt í kringum okkur en að hugsa vel um þau okkar sem eru veik? FLUVÖLLURINN er vandræða- finngálkn í ásjónu Reykjavíkur og truflun. Ég yrði manna glaðastur að sjá á eftir honum. En eigum við virkilega peninga til að flytja hann? Og eru það peningar sem við þurf- um ekki að nota í annað? ÉG er til í að sætta mig við flugvöll- inn ef það þýðir að við getum þá byggt og rekið almennilegan spít- ala. Ég get sætt mig við hávaðann ef ég fæ í staðinn almennilega hjúkrun ef ég veikist og verð ekki látinn bíða lengi og liggja svo fár- veikur frammi á kuldalegum gangi. Að flytja flugvöll ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 26 27 05 /2 00 6 Viðskiptavinir í Og1 greiða nú ekkert fyrir takmarkalausa notkun milli allra heimasíma innanlands. Heimili sem eru með allt hjá Og Vodafone, GSM, Heimasíma og Internet geta skráð sig í Og1. Auðvelt að skipta. Það er ekkert mál að skipta um símafyrirtæki eða almennt að skrá sig í Og1. Hringdu núna í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is og skráðu þig og þína. Mánaðargjald heimasíma er 1.340 kr. Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenska fjarskiptamarkaðnum og fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð. Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. OPIÐ TIL 22 Í SKEIFUN NI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.