Fréttablaðið - 18.05.2006, Page 42

Fréttablaðið - 18.05.2006, Page 42
[ ] Nýlega hafa komið upp tilfelli histamíneitrunar á höfuðborg- arsvæðinu. Fjórir einstaklingar greindust með histamíneitrun. Þeir fengu eitrunina eftir að hafa snætt í heimahúsi veislumat frá veitinga- húsi í Reykjavík. Einstaklingarnir lögðu sér til munns lítinn skammt af menguðum túnfiski sem þíddur var við herbergishita. Fólkið fékk því eingöngu væg einkenni. Algengustu einkenni histamín- eitrunar eru sviði í munni og hálsi, sviti, flökurleiki, höfuðverkur, svimi og roði í andliti. Einkennin vara yfirleitt ekki lengur en í fjór- ar til sex klukkustundir. Rannsókn matvælaeftirlitsins leiddi í ljós að túnfiskurinn hafi verið þíddur yfir nótt utan kælis og eldaður næsta dag. Við her- bergishita getur innihald hista- míns í fisktegundum af makrílætt aukist um 0,9 mg fyrir hvert kíló sé fiskurinn geymdur við herbergishita í langan tíma. Best er að hlýða ákveðnum reglum þegar fiskmatvæli eru meðhöndluð. Fullnægjandi kæl- ing, 0 til fjórar gráður, er mikil- væg vörn gegn aukningu á histam- íni í mörgum fisktegundum af makrílætt. Áríðandi er að fiskur- inn sé þíddur í kæli. Fréttin er fengin af www.dokt- or.is og þar má finna frekari upp- lýsingar um histamíneitrun. Vart við histamíneitrun Vanda þarf vel meðhöndlun á makrílfisktegundum til að koma í veg fyrir histamíneitrun. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar. Ráðlagður dagskammtur C-vítamíns er 60-100 mg. Færð þú nóg af C-vítamíni? ICE stendur fyrir In Case of Emerg- ency. Verið er að koma á þeim alþjóðlega sið að farsímaeigendur setji skammstöfunina ICE fyrir framan númer nánasta aðstandanda. Þetta gerir læknum og öðrum starfsmönn- um í heilbrigðiskerfinu auðveldara fyrir að ná með skjótum hætti í þann sem getur gefið upplýsing- ar um sjúkling- inn sem geta skipt sköpum um líf og dauða. ICE-númerið á að vera með landsnúmerinu líka svo að erlendir heilbrigðisstarfs- menn geti hringt beint í númerið. Með því að setja ICE fyrir framan neyð- arnúmerið sparast mikilli tími og viðkomandi fær fyrr viðeigandi læknishjálp. ICE-númer } Neyðarnúmer Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n STOD-2X10b.pdf 1 17.5.2006 13:34:07 TT-námskeiðin sívinsælu! Frá Toppi til táar Vertu velkomin í okkar hóp! Viltu ná glæsilegum árangri? Hafðu samband! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega Kl Mán Þri Mið Fim Fös 06:20 x x x 07:20 x x x 08:20 x x x 12:05 x x x 16:20 x x x 17:20 x x x Ný námskeið hefjast 21. maí Skráning hafi n! Sumar-TT TT-tímatafl a Ný námskeið hefjast 16. maí! Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi . Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafi n E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n RopeYoga Heitustu vörurnar Verslun Vítamin.is - Ármúla 32 s. 544 8000 • Opið mán-fös 10-18 & laug 11-15 Verslun Vítamin.is - Gránufélagsgötu 4 (JMJ Húsi) s. 466 2100. Opið mán-fös 16-18.30 & laug 11-13. 3.600kr 5.900kr 3.900kr

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.