Fréttablaðið - 07.06.2006, Side 74

Fréttablaðið - 07.06.2006, Side 74
14 TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Laugavegur 95-99 og Snorrabraut 24 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.174.1, vegna lóða nr. 95-99 við Laugaveg og 24 við Snorrabraut. Í tillögunni er m.a. gert ráð fyrir að bygg- ingar verði hækkaðar um eina hæð á öllum lóðum, fjórða hæðin verði inndregin um 1.5 m við Laugaveg og Snorrabraut og að hluta til bakhlið og að bakbyggingar verða hækk- aðar um tvær hæðir á lóðunum nr. 95-99 við Laugaveg. Nánar um tillöguna vísast til kynningar- gagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 7. júní til og með 19. júlí 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér til- löguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og bygging- arsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 19. júlí 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 7. júní 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið – sími 530 1500 – heimasíða www.husakaup.is – Opið hús miðvikud. 7. júní milli 17 og 19 að Fífulind 9, 2.h.h., 201 Kóp. Fr u m Mjög vönduð 3ja herbergja, 83,4 fm, íbúð á þessum vinsæla stað í Lindunum. Allur frágangur að utan sem innan er til fyrirmyndar. Parket flæðir milli herbergja og eru innihurðir og innréttingar í stíl þannig að íbúðin er bæði afskaplega hlýleg og falleg. Stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir sem og á stofnbrautir. Íbúð sem er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Albert Björn Lúðvígsson sölumaður, s. 840 4048 Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali Fr um Björgvin Ó. Óskarsson Lögg. leigumiðlari Óskar Mikaelsson Ráðgjafi atv.húsnæði Gunnar Jón Yngvason Lögg. fasteignasali – Verðmetum atvinnuhúsnæði samdægurs – BARNAFATAVERSLUN TIL SÖLU! Vorum að fá í sölu barnafataverslunina „Spékoppar“ í Grafar- vogi. Verslunin er rekin í leiguhúsnæði í góðri hverfa verslun- armiðstöð. Vöruúrvalið er miðað við að ná til barna og ung- linga, ekki er verið með dýrar vörur heldur lögð áhersla á vör- ur sem allir geta og vilja kaupa. Reksturinn selst vegna veik- inda , að sögn seljanda hefur þarna ávallt verið rekin góð verlsun. Upplagt tækifæri fyrir td tvær konur að taka þetta að sér. Verðið er ótrúlaga hagstætt því ekkert á að greiða fyrir inn- réttingar, viðskiptavild og tæki heldur aðeins fyrir lagerinn og er seljandi tilbúinn að sætta sig við að fá 30 % af útsöluverð- mæti hanns sem er þá ca 1, 5 millj sem þarf að greiða til að taka við þessum rekstri. Að hika er sama og tapa. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 Spékoppar til sölu! FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.