Fréttablaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 30 81 5 0 6/ 20 06 www.toyota.is BETRI NOTAÐIR BÍLAR ÚRVALSBÍLL GÆÐABÍLL *Ábyrgðarskilmála má nálgast hjá BNB Nýbýlavegi og umboðsmönnum Toyota Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421-4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstöðum Sími: 470-5070 VIÐ SELJUM ÞÉR EKKI NOTAÐAN BÍL EF HANN STENST EKKI KRÖFUR OKKAR! BNB sölugreining Flest treystum við á leiðsögn annarra þegar kemur að kaup- um á notuðum bíl. Við hjá Betri notuðum bílum boðum því nýja siði til að gera bílakaupin öruggari og einfaldari: BNB sölugreiningu. Fagmenn okkar framkvæma ítarlega greiningu á öllum bílum sem koma til greina í sölu. Þeir þurfa að ganga í gegnum strangt gæðamat sem tekur m.a. mið af aldri, akstri og viðhalds- sögu bílsins. Þeir sem standast kröfurnar lenda annað hvort í flokknum Úrvalsbílar eða Gæðabílar. Ef bíllinn stenst ekki kröfur okkar bjóðum við þér hann ekki. Úrvalsbíll Er í verksmiðjuábyrgð. 12 mánaða viðbótarábyrgð*: - Ef bíllinn bilar þá sjáum við um að láta gera við hann - Við lánum þér annan bíl á meðan - Við tökum umframábyrgð á bremsuhlutum (sliti) - 14 daga skiptiréttur - Neyðarsími Gæðabíll Er ekki í verksmiðjuábyrgð. 3 mánaða viðbótarábyrgð*: - Vélbúnaðar - Hemlakerfis - Rafbúnaðar - Fjöðrunarbúnaðar - Drifbúnaðar - Stýrisbúnaðar Veldu aðeins Úrvalsbíl eða Gæðabíl og við ábyrgjumst betri notaðan bíl, hvorn kostinn sem þú velur. Þú mátt treysta því. ������ ����� ���� ������ ���������� ���������������������� Afi þinn er rugludallur,“ sagði Mikki refur við Hérastubb bakarasvein. Mér leið alveg eins og Hérastubb í síðustu heimsókn minni til Sillu frænku. Ekki það að hún var glöð yfir heimsókninni. Við sátum þar á heklaða rúmtepp- inu hennar, sötruðum kaffi og ég sagði henni frá samúð minni með prófessor N. sem hafði skrifað bók um Halldór Laxness og ættingjar skáldsins hefðu verið eitthvað óhressir með bókina og farið í mál við veslings prófessorinn og þessi lærði maður hefði tapað málinu, og væri nú farinn að selja eignir sínar uppí sektir. „HEFUR þú lesið bókina?“ spurði Silla. Nei það hafði ég ekki, en það þyrfti enginn að segja mér að maður með slíka menntun gæti ekki skrifað bók um hvern og hvað sem væri. „Þú hefur nú alltaf snobbað fyrir langskólagengnu fólki,“ sagði Silla og deif mola í kaffið sitt og saug svo af þeirri kúnst sem henni einni er lagið. ÉG sagði að hún væri ósanngjörn. Það vildi bara svo til að hjarta mitt brynni af samúð með fólki sem hefði orðið fyrir órétti og þess vegna hefði ég skellt í nokkra kæfubelgi og fáeinar sultukrukk- ur til að færa þessum hrjáða prófessor... Lengra komst ég ekki því nú gerðist Silla óþægileg: „En maðurinn er rugludallur,“ sagði hún og bruddi mola og dýfði öðrum í. OG hún bætti því við að hún hefði verið að lesa blaðagreinar eftir þessa mannvitsbrekku, á einum stað er hann að ræða launamál þjóðarinnar og segir: „Að lág- launafólk sé best komið með því að hætta að vera láglaunafólk. Það er speki þetta!“ sagði Silla. „Þetta er rétt eins og að segja: Það er betra að vera ríkur og hraustur, en lasinn og fátækur. Á öðrum stað segir þessi prófessor þinn að innan nokkurra ára getum við unað svo glöð innan um undurfögur uppi- stöðulón.“ Það lá við að Sillu svelgdist á sykurmolanum, svo áköf var hún í að tæta í sig þennan lærða mann og öll hans skrifuðu afrek. En þú skalt endilega gefa honum kæfu,“ hvæsti hún í áttina til mín. SYND að Jóhannes úr Kötlum er ekki meðal okkar í dag, Þá hefði hann ort: „Lón míns föður Lónið mitt, laugað bláum straumi...“ Ég kvaddi og ákvað að éta mína kæfu sjálf. Uppistöðulón og kæfubelgir AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.