Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 31
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Ellen Kristjánsdóttir söngkona er nýflutt með fjöl- skyldu sinni í Hlíðarnar. Í stofunni á nýja heimilinu er hún með eldgamlan skáp. Eyþór Gunnarsson, eiginmaður Ellenar, fékk skápinn frá Pétri Péturssyni afa sínum sem fékk hann frá Pétri Guðmundssyni föður sínum. „Skápurinn er orðinn yfir hundrað ára gamall,“ segir Ellen. Pétur Guðmundsson, langafi Eyþórs, sem átti skápinn upp- haflega var skólastjóri á Eyrarbakka. „Skápurinn var smíðað- ur á Eyrarbakka og Pétur fékk hann þar. Hann notaði skápinn sem bókaskáp en sonur hans, afi Eyþórs lét síðan setja hurð- irnar á hann seinna.“ Ellen og Eyþór fengu skápinn fyrir þremur árum en eru fyrst að taka hann í notkun núna eftir flutningana. „Annað glerið brotnaði reyndar í honum í flutningunum og hann er orðinn svolítið úr sér genginn. Hann hefur oft verið málaður og ég ákvað að skella einni umferð á hann núna,“ segir Ellen. Skápurinn nýtur sín vel í stofunni hjá þeim hjónum, en Ellen segist ekki alveg vera búin að ákveða hvað hún ætlar að hafa í honum. „Við erum ennþá að koma okkur fyrir og ég er svona að spá í hvort að ég eigi að vera með bækur í honum. Svo á ég ótrúlega fallegt gullbollastell sem amma mín og afi áttu sem ég gæti haft í honum. Ég er núna með kerti og kerta- stjaka í skápnum og er eiginlega ekki komin lengra en það,“ segir Ellen og hlær. emilia@frettabladid.is Sögulegur skápur Ellen er ánægð með skápinn í stofunni. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 22. júní, 173. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 2.55 13.30 24.05 Akureyri 1.24 13.14 1.03 GAMALDAGS STÍLL Í ELDHÚSINU Hönnuðir búsáhalda og heimilistækja hverfa aftur til sjötta og sjöunda áratugarins. HEIMILI 6 Nýr samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Barna- og unglingageðdeildar (BUGL) og Miðstöðvar heilsuverndar barna (MHB). Hann miðar að því að bæta og auka þjónustu við börn með hegðunar- og geðraskanir. Inngangurinn á heimili þitt er lykilatriði í Feng shui fræðun- um. Þetta er svæðið sem tengir einkalíf þitt við umheiminn og staðurinn þar sem orkan kemur inn á heimilið. Stærð forstof- unnar eða anddyrisins ætti að vera í samræmi við stærð húss- ins. Of stór forstofa eyðir upp orkunni áður en hún kemst inn í húsið en of þröngur inngangur hindrar orkuflæðið. Nú eru sparifata- tímar hjá mörgum, útskriftir, brúðkaup og sumarveislur af ýmsu tagi. Því er vissara að hafa sumarkjóla og annan sparifatnað til taks. Úr nógu er að velja í verslunum og allir ættu að finna þar eitthvað við sitt hæfi. ALLT HITT [ HEIMILI HEILSA TÍSKA ] veistu hvers ég myndi óska mér ... reyndu að giska á ... hvers eðlis þessi ósk mín er ...Ef ég ætti eina ósk ... Skyr.is-drykkurinn er fljótleg og holl næring fyrir þá sem vilja styrkja líkamann og lifa heilbrigðu lífi. � � �� � � � � � � � ��������������������������� �� ������������������������� ������������ ��������� ��������� ��� ������������������������������������������������������������ �������������������������������� ����� �������������������� ��������������������������������� ������ ����� ��� ������������������������������������ ���� � � �� � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � FALLEG OG SÍGILD HÖNNUN Verslunin Mona á Laugavegi 66 selur vörur fjölmargra íslenskra hönnuða. TÍSKA 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.