Fréttablaðið - 22.06.2006, Side 53

Fréttablaðið - 22.06.2006, Side 53
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { sumarið 2006 } ■■■■ 13 Hver hefur ekki lent í því að fara í útilegu og uppgötva þegar á leiðar- enda er komið, að flíspeysan góða gleymdist kannski heima eða að gamli prímusinn er ekki lengur not- hæfur? Í slíkum tilvikum er aðeins um tvennt að velja, að bruna aftur í bæinn til að kippa ástandinu í lag eða sætta sig einfaldlega við það að ferðin verði ekki eins og maður vonaðist til. Til að koma í veg fyrir að slíkt gerist, getur verið skynsamlegt að gera tékklista fyrir útileguna. Meðfylgjandi eru myndir af nokkrum hlutum sem gott er að muna að hafa með svo að ferðin verði sem best. Allt í útileiguna Tjald á 39.995 kr., borð á 4.995 kr., blár stóll á 8.995 kr. og grænn stóll á 1.800 kr. í Everest. Surtsey húfa á 2.400 kr. í 66°Norður. La Sportiva Sandstone gönguskór sem eru fisléttir, vatnsheldir og með góða sóla sem dempa stig og minnka álag á hné. Tilvaldir í léttar göngur. Skórnir fást í 66°Norður á 11.990 kr. Hornstranda göngusokk- ar á 990 kr. í 66°Norður. Jaðar dömubuxur á 12.800 kr. í 66°Norður. Í 66°Norður fást Merino nærföt úr 100% ull sem geta yljað manni í köldu veðri. Þessi Bása peysa kostar 5.900 kr.Vindheld Askja Light flíspeysa fyrir bæði kynin á 12.800 kr. í 66°Norður. Göngubakpoki 10.995 kr. í Everest. Göngu svefnpoki 17.995 kr. í Everest. Prímus á 6.995 kr. í Everest. Kælibox á 29.995 kr. (með 25 prósenta afslætti) í Everest. Dýna (skin mocro) á 10.995 kr. í Everest. Merino ullar- undirbuxur á 4.900 kr. Kaffibrúsi á 2.495 kr. í Everest.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.