Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 85
Hljómsveitinni Mezzoforte var mjög vel tekið á sínum fyrstu tón- leikum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Fyrri tónleikarnir fóru fram 16. júní í Szeged sem er bær nálægt landamærum Rúmeníu og Serbíu. Eftir tónleikana, sem voru vel heppnaðir, var haldið á veitingahús í bænum þar sem látunum linnti ekki fyrr en Mezzoforte tók við af húshljómsveitinni við mikinn fögn- uð viðstaddra. Á þjóðhátíðardaginn spilaði Mezzoforte í Búdapest og lauk kvöldinu með mikilli flugeldasýn- ingu. Um tíu þúsund manns stóðu á bökkum Dónár þennan þjóðhátíðar- dag og dönsuðu með Mezzoforte. Mezzoforte leikur á Græna hatt- inum á Akureyri föstudaginn 23. júní og í Egilsbúð, Neskaupstað þann 24. júní á Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi. Forsala aðgöngu- miða á Græna hattinn er á midi.is og BT Akureyri og í verslunum Skífunnar. Mjög takmarkað magn miða er í boði. Góðar viðtökur í Ungverjalandi MEZZOFORTE Hljómsveitin Mezzoforte gerði góða hluti í Ungverjalandi á dögunum. Hollywood-stjörnurnar Angelina Jolie og Brad Pitt hyggjast ætt- leiða þriðja barnið. Jolie og Pitt fæddist dótturin Shiloh Nouvel Jolie-Pitt í Namibíu í síðasta mán- uði. Áður hafði Jolie ættleitt Zahöru frá Eþíópíu og Maddox frá Kambódíu. „Við vitum ekki frá hvaða landi barnið verður. Við erum að skoða hin ýmsu lönd,“ sagði Jolie. „Það fer eftir því hvað er best fyrir Mad og Z,“ sagði hún. Eftirnöfnum þeirra Maddox og Zahöru var breytt í Jolie-Pitt eftir að Pitt ættleiddi þau líka. Vilja ættleiða aftur Miðasala á tónleika Nick Cave í Laugardalshöll 16. september hefst fimmtudaginn 29. júní. Cave kemur fram ásamt hljómsveit sem er skipuð Bad Seeds-meðlimunum Martyn P. Case, Jim Scavunos og Warren Ellis. Aðeins verða seldir miðar í númeruð sæti. Búið er að skipta höllinni upp í tvö svæði; sal og stúku. Miðaverð í salnum er 6.500 krónur, auk 440 kr. miðagjalds, og miðaverð í stúku er 5.500 krónur, auk 380 kr. miðagjalds. Aðeins 2.500 miðar eru í boði á tónleik- ana. Miðasalan fer fram í verslun- um Skífunnar, BT Akureyri, Egils- stöðum og Selfossi og á midi.is. Miðasala í næstu viku NICK CAVE Miðasala á tónleika Nicks Cave í Höllinni hefst í næstu viku.PITT OG JOLIE Leikaraparið ætlar að ættleiða þriðja barnið. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.