Fréttablaðið - 08.07.2006, Side 34
[ ]
Þrjátíu til sjötíu prósenta
afsláttur er víðast veittur
á sumarútsölunum sem nú
standa sem hæst.
Þótt veðrið bjóði ekki upp á notkun
allra þynnstu sumarfatanna á höf-
uðborgarsvæðinu þessa dagana þá
viðrar að minnsta kosti vel til versl-
unarferða. Ekki spillir að verðið er
líka gott því verslanir bjóða ríf-
andi afslátt og því er hægt að gera
reyfarakaup. Fréttablaðið leit inn
í nokkrar búðir sem selja vandað-
an kvenfatnað. Þar var ös, enda
sumarið rétt að byrja hér á
Fróni, brúðkaup í algleym-
ingi og alltaf næg tilefni til
að klæðast nýjum fötum.
Svellandi
sumarútsölur
Svartur bolur frá Tuzzi.
Fæst Hjá Hrafnhildi.
Verð áður 5.100, nú
3.500 kr.
Fóðraður hvítur kjóll frá cavita.
Verð áður 12.900, nú 8.400 og
bómullarjakki frá Tuzzi. Verð
áður 17.900, nú 11.900 kr. í
versluninni Hjá Hrafnhildi að
Engjateigi 5
FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN.
Cassis bómullarpeysa með
nælu í hálsinn. Verð áður
9.200 kr., nú 6.400. Fæst
hjá Guðrúnu tískuverslun.
Cassis bómullarpeysa
með mynsturprjóni.
Áður 8.900, nú 6.200 í
Guðrúnu tískuverslun.
Wichéle vandaðar og
sportlegar gallabuxur.
Áður á 16.900 kr., nú
á 10.100 í Guðrúnu
tískuverslun.
Léttur og sparilegur jakki, fínn með svörtu
og hvítu með merkinu apriori. Áður á
19.700 en nú á 12.800 kr. í Guðrúnu tísku-
verslun á Rauðarárstíg.
Skyrta með hinu danska
merki Bitte Kai Rand. Verð
6.900 kr. í IQ.
Fótlagaskór úr mjúku leðri. Fást í IQ á Skólavörðustíg 8 og kosta 12.900 kr.
Svartur bolur með
merki Bitte Kai Rand.
Verð 5.900 kr. í IQ.
Svart belti fer vel við allt.
Fæst í IQ á 5.900.
Fínlegir silfurskór fást í IQ á 17.600 kr.
Hörbuxur, fást líka í hvítu,
svörtu og grænu. Bitte Kai
Rand. Verð 9.900 kr. í IQ.
Svart hörpils, sem passar hvenær sem er.
Fæst í IQ á Skólavörðustíg 8. Merkið er
Bitte Kai Rand og verðið 11.900 kr.
Fínlegt pils úr
100% bómull
með merki
Tuzzi. Fæst
Hjá Hrafn-
hildi. Verð
áður 11.800,
nú 7.700.
Sætur silkikjóll frá
apriori. Verð áður
14.900, nú 10.900.
Fæst hjá Guðrúnu
tískuverslun.
Armbönd geta lífgað verulega upp á útlitið. Best er
að vera með nokkur í einu og helst ekki í sama stíl.
Mörkinni 6
S: 588 5518 • Opið virka daga frá kl. 10-18
ÚTSALA
Yfi rhafnir
í miklu úrvali
Þú nærð árangri hjá okkur
Losum þig við appelsínuhúð
Grennum, stinnum, afeitrum
og brúnkum
Velkomin í prufutíma
Pantaðu tíma í síma 587-3750
Englakroppar.is
Stórhöfða 17