Fréttablaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 56
FRUMSTÆÐUR FERÐAMÁTI Til að komast yfir á Kringilsárrana þar sem er að finna griðland hreindýra og heiðargæsa verða menn að taka kláf yfir ána Jöklu. Guð- mundur Ármannson, bóndi á Vaði í Skrið- dal, kom kláfnum fyrir í fyrra göngufólki til mikillar gleði. 8. júlí 2006 LAUGARDAGUR36 Nú fer hver að verða síðastur að skoða sig um á svæðinu sem fer undir vatn þegar hleypt verður á Hálslón í haust. Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálms- dóttir hjá Augnablik.is hafa síðastliðin þrjú sumur boðið upp á nokkurra daga gönguferðir um svæðið þar sem gengið er um Kringilsárrana, meðfram Jöklu, kíkt á Dimmuglúfur og fleira. Snæfríður Ingadóttir fór í fyrstu ferð sumarsins og smellti myndum af fallegum gljúfrum, hreindýrum, gæsar- ungum og mannlífi á fjöllum. Draumalandið sem hverfur VIÐ STÍFLUSTÆÐIÐ Þeir sem vildu tóku þátt í þögulum mótmælum til móts við stíflustæðið. Þar í kring er allt fullt af gráum sandi en ekki þarf að fara langt til að finna iðagræna náttúru. KALT BAÐ Sauðá er stutt frá stíflustæði Kárahnjúka. Þar er að finna óteljandi litla fossa og ævintýralegar laugar sem þeir hugrökkustu geta baðað sig í en vatnið í ánni er að sjálfsögðu ískalt. HEIT STURTA Á HÁLENDINU Við Laugafell er hægt að komast í bað í heitri laug og skola svo af sér í heitum fossi rétt fyrir neðan. TÖFRANDI FOSS Töfrafoss í Jöklu er svo sannarlega heillandi. NÁTTÚRUFEGURÐ VIÐ KÁRAHNJÚKA Hafrahvammagljúfur og Dimmugljúfur eru miklar náttúruperlur og láta engan þann sem niður að þeim gengur ósnortinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.