Fréttablaðið - 08.07.2006, Page 49

Fréttablaðið - 08.07.2006, Page 49
Líf, fréttir og viðburðir á ensku Vefurinn Reykjavik.com og blaðið Reykjavikmag eru nýjar upplýsinga- veitur á ensku sem munu líta dagsins ljós innan tíðar. Þær bjóða upp á ferska umfjöllun og nýjustu upplýsingar um allt sem heimsborgin Reykjavík státar af á hverjum tíma; menningarviðburði, skemmtistaði, veitingastaði, söfn, gallerí, tísku, verslanir og næturlíf. Nýjustu fréttir frá Íslandi Reykjavíkmag blaðið kemur út hálfsmánaðarlega og verður dreift um alla borg. Vefurinn Reykjavík.com flytur alltaf nýjustu fréttir frá Íslandi og er stöðugt uppfærður í samstarfi við Fréttablaðið og NFS. Í Reykjavík er alltaf eitthvað sem er nýjasta nýtt Be prepared, 39-49 Smáar 7.7.2006 15:43 Page 13

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.