Fréttablaðið - 08.07.2006, Page 67

Fréttablaðið - 08.07.2006, Page 67
LAUGARDAGUR 8. júlí 2006 47 *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. �������������� ��������� �������� �������������������� KDL-32S2000K 32" Sony LCD sjónvarp ���� ������ ������ vaxtalaust* í 12 mán. eða 199.950 krónur staðgreitt KDL-40S2000K 40" Sony LCD sjónvarp ���� ������ ������� ����������� ���� ������� ����������� ���� ������ vaxtalaust* í 12 mán. eða 299.950 krónur staðgreitt ������ ����� Tryggir skarpar hreyfingar án draugs ����� 269 klst af fótbolta ������������� Pásaðu lifandi leik ef síminn hringir �������� Ekkert mál að færa efni af tökuvél yfir á DVD ����� ��� ���������� ������������� ������������������ ������������� Betri svartur fallegri mynd ������������ Litirnir haldast þó að horft sé á tækið frá hlið ����� ����� �� ��������� ������������� �� ������ ����� ������ ������ ���� Tískusinnaðir einstaklingar hafa oft heyrt nafni Diane von Fursten- berg fleygt enda er hún og hennar hönnun tíður gestur á síðum tíma- rita. Hún er fædd og uppalin í Belgíu og skaust upp á sjónarsvið- ið árið 1972 með frægu „wrap around“ eða bundnu kjólunum sínum. Hún hefur fengið flest öll verðlaun sem hægt er fá í heimi tískunnar fyrir hönnun sína. Furstenberg lítur út fyrir að vera konungborin með drottning- arlegu yfirbragði og nafnið skemmir ekki fyrir. Hún er alltaf í kjólum og klæða öll snið henni mjög vel. Með beittan svip og frjálslegt fas virðist hún á óræð- um aldri. Konur á öllum aldri klæðast hönnun hennar og líta á Diane sem tískufyrirmynd. - áp Drottning kjólanna FRJÁLSLEG Í hvítum kjól með túlípana- sniði og marglitri kápu yfir. Töffaralega afslöppuð. FÁNALITIRNIR Það eru ekki allir sem gætu borið þennan skemmtilega kjól en Diane gerir það með glæsibrag. KLASSÍK Hér er Diane á rauða dreglinum í marglitum síðkjól sem er í senn kvenlegur og fallegur. DROTTNINGIN Ungir hönnuðir líta mjög upp til Diane von Furstenberg enda hefur hún sérstakan hæfileika í að gera fatnað klæðilegan fyrir unga sem aldna. Þrátt fyrir að vera aðeins 27 ára hefur Emma Cook náð miklum vinsældum og er hönnun henn- ar seld út um allan heim. Cook er Lundúnabúi og útskrifaðist úr hinum marg- rómaða lista- skóla Central Saint Martins í London árið 1993. Þess má geta að með henni í bekk voru heim- þekktu hönnuð- irnir Alexander McQueen og Stella McCartn- ey sem bæði hafa nú stofnað sín eigin merki. Emma byrj- aði feril sinn á því að vinna fyrir ýmis merki, til dæmis Martine Sitbon og vakti hún verðskuld- aða athygli fyrir handmáluð efni þar á bæ. Árið 2000 stofnaði Emma merki undir sínu eigin nafni. Þar lagði hún upp með að gera klæðilegan fatnað fyrir hina venjulegu konu. Hönnun henn- ar þykir full fersk- leika og frumleika. Falleg og kynþokkafull snið, mildir litir og töffara- legt yfirbragð ein- kenna hönn- un hennar og sækir hún oftar en ekki innblástur fyrir hönnun sína aftur í tímann. - áp Frjálsræði og naumhyggja HVERDAGSLEGA FÍNT Munstraðar leggings og síð joggingpeysa passa vel við háa hæla, þótt það yrði kannski ekki fyrir valinu á slæmum sunnudegi. KYNÞOKKI Glæsi- legur samfestingur í flöskugrænum lit. „THE ROARING TWENTIES“ Þessi klæðnaður gæti verið kominn beint frá djasstímabilinu á þriðja áratugnum. Flott hönnun. EMMA COOK ÞEKKTUR OG VIRT- UR HÖNNUÐUR. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY IM A G ES

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.