Fréttablaðið - 08.07.2006, Side 69

Fréttablaðið - 08.07.2006, Side 69
*SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU. MYND OG HLJÓÐ SAMBÍÓIN SÍMI: 575-8900 www.sambioin.is THE BREAK UP THE BREAK UP VIP THE FAST AND THE FURIOUS 3 BÍLAR ísl. tal CARS enskt tal THE LAKE HOUSE SLITHER SHE´S THE MAN KL. 12:30-3-5:45-8-10:20 KL. 1:45-4:15-8-10:20 KL. 5:45-8-10:20 KL. 12:15-1:30-3-5:30-8 KL. 12:15-3-5:30-10:20 KL. 1:30-3:30-5:45-8-10:20 KL. 10:30 KL. 8 B.I. 12 B.I. 16 THE BREAK UPTHE LAKE HOUSE BÍLAR ísl. tal CARS enskt tal OVER THE HEDGE ísl. tal KL. 6-8-10:10 KL. 8-10:10 KL. 1:40-4-6 KL. 1:40 KL. 4 THE BREAK UP THE FAST AND THE FURIOUS 3 BÍLAR ísl. tal *CARS enskt tal *POSEIDON KL. 1:30-3:45-6-9-10:15-11:30 KL. 8:15-10:30 KL. 1:30-2:45-4-6:30 KL. 8:15 KL. 6 B.I. 12 B.I. 14 THE BREAK UP THE LAKE HOUSE CARS enskt tal BÍLAR ísl. tal KEEPING MUM POSEIDON KL. 6-8:15-10:30 KL. 6-8:15-10:30 KL. 6-8:30-10:50 KL. 6-8:30 KL. 6-8:20-10:30 KL. 10:50 B.I. 12 B.I. 14 THE BREAK UP THE CLICK THE FAST AND THE FURIOUS 3 BÍLAR ísl. tal KL. 5:45-8-10:10 KL. 1-3:15-8 KL. 5:45-10:10 KL. 1-3:15 B.I. 10 B.I. 12 Nú smjattar bandaríska slúður- pressan á fréttum um að leikara- parið Jennifer Aniston og Vince Vaughn séu trúlofuð. Samkvæmt blaðinu US Weekly mun Aniston hafa hringt í fyrrverandi tengda- móður sína, móður leikarans Brads Pitt, og boðið henni í brúðkaupið en þær hafa ávallt verið nánar. Vaughn mun hafa beðið Aniston í París fyrr í þessum mánuði og skín hamingj- an af parinu. Brúðkaupið verður haldið í Chicago sem er heimabær hans og mun Aniston nú þegar hafa beðið vinkonu sína Courtney Cox um að vera brúðarmær. Sam- kvæmt heimildum frá vinum pars- ins ætla þau að bíða með að til- kynna trúlofunina þangað til fréttum af barni Brads Pitt og Angelinu Jolie linni. Þess má geta að nýbyrjað er að sýna kvikmynd- ina „The Break Up“ hér á landi en í henni eru þau skötuhjúin í aðal- hlutverkum, en þau kynntust ein- mitt við gerð myndarinnar. Aniston og Vaughn sögð trúlofuð HAMINGJUSÖM Jennifer Aniston hefur fundið ástina á ný með leikaranum Vince Vaughn og eru þau samkvæmt bandarísku slúðurpressunni nýtrúlofuð. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Leikarinn Russell Crowe er orðinn faðir í annað sinn en kona hans Danielle Spences fæddi honum son. Gaman verður að sjá hvort Crowe fullorðnast eitthvað við ábyrgðina sem fylgir öðru barni en hann hefur átt í útistöðum við lögin og þykir skapstyggur og drykkfelldur. Drengurinn kom í heiminn í Sydney í Ástralíu og var skírður Tennyson Spencer Crowe eftir ljóðskáldinu Alfred Lord Tenny- son, en fyrir eiga Danielle og Rus- sell hinn þriggja ára Charlie. „Fjölskyldan hefur það mjög gott,“ sagði Crowe. „Ég er mjög spennt- ur yfir því að verða faðir aftur. Ef ég byrja daginn á knúsi frá syni mínum verður dagurinn svo miklu betri.“ Crowe og Danielle giftust árið 2003 en áður var Crowe með Meg Ryan. Vandræðagemsinn Crowe eignast annað barn RUSSELL CROWE Leikarinn er á skilorði vegna árásar á hótelstarfsmann í fyrra. Óperusöngvarinn heimsfrægi Luciano Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í síðustu viku og hefur þegar gengist undir aðgerð í New York. Söngvarinn, sem er sjötíu ára, er á batavegi eftir aðgerðina en öllum tónleik- um það sem eftir er árs hefur verið aflýst. Pavarotti var í New York þegar læknar uppgötvuðu illkynja æxli í briskirtlinum. „Sem betur fer gátu læknar fjarlægt allt æxlið,“ sagði fulltrúi söngvarans. „Læknar herra Pavarotti hafa hrifist af lík- amlegum og andlegum styrk söngvarans.“ Framundan hjá Pavarotti voru tónleikar í Finn- landi, Noregi, Austurríki, Sviss og Portúgal en ekki gert ráð fyrir að söngvarinn haldi tónleikaferðinni áfram fyrr en snemma árs 2007. Pavarotti með krabbamein LUCIANO PAVAROTTI Óperusöngvarinn þurfti að fresta öllum tónleikum þangað til snemma árs 2007.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.