Fréttablaðið - 08.07.2006, Side 76

Fréttablaðið - 08.07.2006, Side 76
 8. júlí 2006 LAUGARDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 13.00 Mótorsport (4:10) 13.30 Aflraunakeppni fatlaðra 13.50 Vestfjarðavíkingurinn 2005 14.55 Fótboltaæði (5:6) 15.30 Gullmót í frjálsum íþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (56:73) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (8:8) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol – Stjörnuleit 15.00 Idol – Stjörnuleit 15.25 William and Mary 16.10 Monk 16.50 Örlagadagurinn 17.25 Martha 18.12 Íþróttaf- réttir SJÓNVARPIÐ 21.50 THE ESCAPIST � Spenna 22.50 SPY HARD � Gaman 21.50 KILLER INSTINCT � Spenna 21.30 THE WILDE GIRLS � Drama 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (9:26) 8.06 Bú! 8.17 Lubbi læknir 8.30 Bitte nú! (28:40) 8.53 Sigga ligga lá 9.06 Sögurn- ar okkar (2:13) 9.15 Matta fóstra og ímynd- uðu vinir hennar (4:26) 9.37 Gló magnaða (58:65) 10.00 Spæjarar 10.25 Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Landsmót hestamanna 7.00 Engie Benjy 7.10 Andy Pandy 7.15 Töfra- vagninn 7.40 Barney 8.05 Kærleiksbirnirnir 8.45 Gordon the Garden Gnome 8.55 Ani- maniacs 9.15 Leðurblökumaðurinn 9.35 Kalli kanína og félagar 9.40 Kalli kanína og félagar 9.50 Kalli kanína og félagar 10.00 Titeuf 10.20 Rasmus fer á flakk 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) 19.40 Oliver Beene (11:14) 20.05 Það var lagið 21.15 Mean Girls (Vondar stelpur) Geysivin- sæl gamanmynd með stórstjörnunni Linday Lohan í aðalhlutverki. Lohan leikur svala stelpu sem aðalskutlurnar í Plastsystrafélaginu taka opnum örm- um. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 22.50 Spy Hard (Í hæpnasta svaði) Hér er á ferðinni 220 volta hátækni, ævin- týraleg, neðanbeltis gamanmynd. Að- alhlutverk: Charles Durning, Leslie Nielsen, Nicollette Sheridan. Leikstjóri: Rick Friedberg. 1996. Leyfð öllum ald- urshópum. 0.10 Star Wars Episode II: The Att 2.30 The Good Girl (Bönnuð börnum) 4.00 Valerie Fla- ke 5.25 Oliver Beene (11:14) (e) 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (13:13) (My Family) 20.15 Ég heiti Davíð (I Am David) Bandarísk bíómynd frá 2003 byggð á sögu eftir Anne Holm um 12 ára dreng sem flýr úr fangabúðum kommúnista. Meðal leikenda eru Ben Tibber, Jim Caviezel, Joan Plowright, Hristo Shopov og Maria Bonnevie. 21.50 Háll sem áll (The Escapist) Bresk spennumynd frá 2001 um mann sem sviðsetur lát sitt og lætur síðan taka sig fastan og stinga sér í fangelsi svo að hann geti jafnað um morðingja konu sinnar. Leikstjóri er Gillies MacK- innon og meðal leikenda eru Jonny Lee Miller, Andy Serkis, Gary Lewis og Jodhi May. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Auga fyrir auga (Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.05 Sushi TV (4:10) (e) 23.30 Stacked (4:13) (e) 23.55 Revolution (e) (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (8:17) (e) 19.30 Friends (9:17) (e) 20.00 Þrándur bloggar (4:5) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 When Lineker Met Maradona (e) 21.50 Killer Instinct (6:13) (e) (Who’s Your Daddy) Hörkuspennandi þættir um lögreglumenn í San Francisco og bar- áttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. Bönnuð börn- um. 22.40 Jake in Progress (7:13) (Take A Num- ber) Bandarískur grínþáttur um ungan og metnaðarfullan kynningarfulltrúa í New York. Þegar fræga fólkið rennur á rassinn mætir Jake Phillipsá svæðið og reddar málunum. 11.30 Dr. Phil (e) 23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.40 Wanted (e) 1.30 Beverly Hills 90210 (e) 2.15 Melrose Place (e) 3.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show Bráð- fyndin sketsaþáttur þar sem Kelsey Grammer fer á kostum. 21.00 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkin- um sínum. Það mætti halda að þetta væri draumastaða fimmtán ára ung- lingsstelpu, en svo er þó ekki. 21.30 Wilde Girls Dramatísk spennumynd um unga konu sem reynir að fá sig lausa úr fangelsi. Í aðalhlutverkum eru Jenna Elfman og Sam Robards. 13.45 South Beach (e) 14.30 Point Pleasant (e) 15.15 One Tree Hill (e) 16.10 Rock Star: Supernova (e) 6.30 Pennsylvania Miner’s Story (e) 8.00 Dir- ty Dancing: Havana Nights 10.00 Owning Mahowny 12.00 Raising Helen 14.00 Penn- sylvania Miner’s Story (e) 16.00 Dirty Dancing: Havana Nights 18.00 Owning Ma- howny 20.00 Raising Helen (Vistaskipti Hel- enu) Helen, ung einhleyp framakona, lendir í þeirri erfiðu aðstöðu að þurfa að taka að sér þrjú frændsystkini. Aðalhlutverk: Joan Cusack, John Corbett, Kate Hudson, Hayden Panetti- ere. Leikstjóri: Garry Marshall. 2004. Leyfð öll- um aldurshópum. 22.00 Spartan (Spartverj- inn) Fantafínn spennutryllir með Val Kilmer sem fengið hefur afburðargóða dóma. Dóttur hátt setts embættismanns er rænt og leyni- þjónustumaðurinn Scott er fenginn til að hafa upp á henni. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Derek Luke, Tia Texada. Leikstjóri: David Mamet. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 2.00 Ticker (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Spartan (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Colin Farrell 15.00 Girls of the Playboy Mansion 15.30 Girls of the Playboy Mansion 16.00 Girls of the Playboy Mansion 16.30 Girls of the Playboy Mansion 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Hugh Hefner: Girl- friends, Wives & Centerfolds 21.00 Sexiest 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Hugh Hefner: Girlfriends, Wives & Centerfolds 2.00 Wild On Tara AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Femínismi 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veð- urfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhanness Kr. Kristjáns- sonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættin- um ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrés- dóttir o.fl. 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 76-77 (60-61) TV 7.7.2006 13:29 Page 2 Þrjár bestu myndir Jakes Gyllenhaal Brokeback Mountain - 2005 Donnie Darko - 2001 October Sky - 1999 Svar: Úr kvikmyndinni Crimes and Misdemeanors árið 1989. „My husband and I fell in love at first sight. Maybe I should have taken a second look.“ Jake Gyllenhaal er fæddur í Los Angeles í Kaliforn- íu árið 1980. Hann var alinn upp í gyðingatrú en foreldrar hans eru sænskættaði leikstjórinn Stephen Gyllenhaal og framleiðandinn og handritahöfundurinn Naomi Foner Gyllenhaal. Eftir menntaskóla lærði Jake austræna trúar- bragðafræði en hætti eftir tvö ár til að geta einbeitt sér að leiklistarferlinum. Jake lék fyrst í kvikmynd ellefu ára gamall, í myndinni City Slickers. Hann lék í October Sky 19 ára og aðalhlutverkið í Donnie Darko tveimur árum síðar. Fyrir síðastnefndu myndina hlaut Jake mikið lof og tilnefningu til Independent Spirit- verðlaunanna sem besti leikarinn. Af öðrum myndum hans má nefna The Good Girl þar sem hann lék á móti Jennifer Aniston, Lovely and Amazing með Cath- erine Keener og The Day After Tomorrow á móti Dennis Quaid. Jake hefur einnig reynt fyrir sér á sviði og hlaut verðlaun fyrir leikframmistöðu sína á sviði í West End. Í fyrra lék Jake í Óskarsverðlaunamyndinni Broke- back Mountain. Þar leikur hann suðurríkjamann sem fellur fyrir öðrum karlmanni, leiknum af Heath Ledger. Þegar Jake var spurður út í senurnar þar hann kyssir Heath svaraði hann: „Við leikararnir eigum ekki síður að njóta stundanna þar sem okkur líður sem óþægilegast.“ Hann sagðist einnig aldrei hafa laðast að karlmönnum en ef svo myndi gerast, myndi hann ekki hræðast það. Systir Jakes er leikkonan Maggie Gyllenhaal en hún lék meðal annars á móti honum í Donnie Darko. Það var einmitt Maggie sem kynnti Jake fyrir leikkonunni Kirsten Dunst en þau voru par í þrjú ár. Í TÆKINU: JAKE GYLLENHAAL LEIKUR Í THE GOOD GIRL Á STÖÐ 2 KL. 2.30 Ekki slæmt að kyssa Heath Ledger

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.