Fréttablaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 21. júlí 2006 Á laugardagskvöld verður haldin mikil tónlistarveisla á Seyðis- firði. Tónlistarveislan er liður í Lunga, listahátíð ungs fólks sem staðið hefur yfir alla vikuna á Seyðisfirði. Hljómsveitirnar sem spila eru meðal annars Fræ, Ampop, Ghostigital, Biggi Orchestra, Jeff Who, Sometime, Benny Crespo´s Gang, Miri, The Foreign Monkeys sem unnu músíktilraunir Hins hússins og Tony the Pony. Mikið líf hefur verið alla vikuna á listahátíðinni en þáttakendur hafa getað skráð sig í hinar ýmsu listasmiðjur eins og fatahönnunarsmiðju, leiklist- arsmiðju, gospelsmiðju og sirk- ussmiðju. Nánari upplýsingar um tónleikana má fá á www.lunga.is Menningarveisla á Seyðisfirði GLATT Á HJALLA Lunga er stærsti menning- arviðburður á Austurlandi fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára en hátíðin er nú haldin í sjöunda sinn. TÍSKUÞRAUTIR Ríkey Kristjánsdóttir stýrði fatahönnunarsmiðju og komust færri nemendur þar að en vildu. FRÉTTABLAÐIÐ/ELMA GUÐMUNDSDÓTTIR TÓNLISTARMENN FRAMTÍÐARINNAR Það er hægt að spila á ýmislegt, jafnvel gaskúta og annað tilfallandi eins og þáttakendur Lunga fengu að kynnast. Um helgina mun bærinn svo fyllast af tónlistarmönnum sem taka munu þátt í mikilli tónlistarveislu á laugardags- kvöld. GOSPEL OG BOLIR Gospelsöngkonan Pat Randolph bauð upp á gospelsmiðju á listahátíðinni en kom þó að fleiru en tónlistinni eins og sjá má á þessari mynd þar sem hún er að merkja boli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.