Fréttablaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 60
 21. júlí 2006 FÖSTUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 18.25 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.40 Arrested Development 15.05 George Lopez 15.30 Tón- list 16.00 The Fugitives 16.25 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 23.05 BREAKDOWN � Spenna 23.25 TAKING SIDES � Drama 20.00 JAKE IN PROGRESS � Gaman 21.30 THE BACHELORETTE � Veruleiki 09.00 FRÉTTAVAKTIN � Fréttir 8.00 Opna breska meistaramótið í golfi 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 Alf 10.45 My Wife and Kids 11.05 Það var lagið (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 The Simpsons (4:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) 20.30 Two and a Half Men (16:24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Beauty and the Geek (8:9) (Fríða og nördinn) 21.40 Auto Focus (Stjórnlaus) Ögrandi og einstaklega vel leikið drama sem er lauslega byggt á sönnum atburðum um vinsæla sjónvarpsstjörnu á 7. og 8. áratug síðustu aldar sem missti tökin á lífi sínu vegna kynlífsfíknar. Aðal- hlutverk: Willem Dafoe, Rita Wilson, Greg Kinnear. Leikstjóri: Paul Schrader. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Taking Sides (B. börnum) 1.10 Sin (Str. b. börnum) 2.55 Shaolin Soccer (Bönn- uð börnum) 4.20 Beauty and the Geek (8:9) 5.05 The Simpsons 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Bilun (Breakdown) Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.35 Ungar ofurhetjur (14:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Elina – Eins og ég væri ekki til (Elina – Som om jag inte fanns) Sænsk fjöl- skyldumynd. Leikstjóri er Klaus Härö og meðal leikenda eru Natalie Minn- evik, Bibi Andersson, Marjaana Maijala og Henrik Rafaelsen. 21.20 Þúsund ekrur (A Thousand Acres) Bandarísk bíómynd frá 1997. Þetta er nútímaútgáfa af Lé konungi og gerist á bóndabæ í Iowa. Leikstjóri er Jocelyn Moorhouse og meðal leik- enda eru Jessica Lange, Michelle Pfeiffer, Jennifer Jason Leigh, Jason Robards, Colin Firth og Keith Carradi- ne. 23.00 Invasion (16:22) (e) 23.45 Ghost Dog : The Way Of The Samurai (e) (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (15:22) (e) (Easy Rider) 20.00 Jake in Progress (9:13) Bandarískur grínþáttur um ungan og metnaðarfull- an kynningarfulltrúa í New York. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar. 21.00 Pípóla (2:8) (e) 21.30 Twins (8:18) (e) (Horse Sense) 22.00 Stacked (6:13) (e) (Good Wizzle Hunt- ing) Önnur serían um Skyler Dayton. 22.30 Sushi TV (6:10) (e) Sushi TV er spreng- hlægilegur þáttur þar sem Japanir taka upp á alls kyns vitleysu. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.00 Law & Order: Criminal Intent 23.50 C.S.I: Miami (e) 0.40 C.S.I: New York (e) 1.30 Love Monkey (e) 2.15 Beverly Hills 90210 (e) 3.00 Melrose Place (e) 3.45 Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 One Tree Hill Í þáttaröðinni One Tree Hill segir frá hálfbræðrunum Nathan og Lucas en samband þeirra er langt frá því að vera gott. 21.30 The Bachelorette III – tvöfaldur úr- slitaþáttur Áhorfendur muna eflaust vel eftir Jennifer Schefft sem heillaði milljónaerfingjann Andrew Firestone upp úr skónum í þriðju þáttaröð The Bachelor á SkjáEinum. Þú trúlofuðu sig með pompi og prakt en ástin ent- ist ekki og Jennifer sat eftir með sárt ennið. Nú fær hún annað tækifæri til að finna þann eina rétta. 16.00 Völli Snær (e) 16.30 Point Pleasant (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 6.00 The Junction Boys 8.00 Hildegarde 10.00 Two Weeks Notice 12.00 Dís 14.00 Hildegarde 16.00 Two Weeks Notice 18.00 Dís 20.00 The Junction Boys (Ruðningur dauðans) Dramatísk sjónvarpsmynd sem ger- ist rétt eftir miðja síðustu öld. Paul Bryant er ruðningsþjálfari sem er harður í horn að taka. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Fletcher Hum- hrys, Ryan Kwanten. 2002. 22.00 Romeo is Bleeding (Rómeó í sárum) Myrk og drungaleg sakamálamynd með Gary Oldman í hlutverki spilltrar löggu sem laumar mikilvægum upp- lýsingum til mafíunnar gegn þóknun. Aðal- hlutverk: Annabella Sciorra, Lena Olin, Gary Oldman. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Kill Bill (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Romeo is Bleeding (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 THS Janice Dick- inson 14.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 17.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Tori Spelling 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Play- boy Mansion 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 Sexiest Bad Boys 0.00 THS Tori Spelling 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � � 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Há- degið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dag- skrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (6:12) Hvernig öðlast maður velgengni og hvernig viðheld- ur maður henni? 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) (DEADLY OBESSION) Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (52-53) TV 20.7.2006 16:00 Page 2 Svar: Theodore Banner úr kvikmyndinni Down with Love árið 2003. ,,You‘re my creative team, create a reason to get rid of her or I‘ll create a new creative team.” Ég datt inn í nýjustu seríuna af raunveruleikaþætt- inum Project Runway, eða Tískuþrautum, þegar hún byrjaði í sumar og það er sennilega eina sjónvarps- efnið sem ég horfi eitthvað á þessa dagana. Þátt- urinn er eins konar Idol, eða jafnvel Survivor, fyrir fatahönnuði og oft er æsispennandi að fylgjast með því hvaða hönnuður dettur næst út. Karakterarnir sem bítast um að vera besti hönnuðurinn eru sumir hverjir skrautlegir og alltaf er eitthvað drama í gangi. Þó er eiginlega áhugaverðast að fylgjast með fyrirsætunni Heidi Klum sem er stjórnandi þáttarins og framleiðandi. Heidi greyið virðist ekki passa inn í þennan hóp rokkara og tískuspekinga og stundum er hálfpínlegt að horfa á ljóskuna tala til áhorfenda með sæta þýska hreimnum og reyna að vera töffaraleg. Heidi tekst að vera sæt og kynþokkafull í hverju óléttudressinu á fætur öðru en fatasmekkurinn minnir meira á Paris Hilton en Vogue, svo útkoman verður heldur misheppnuð. Svo er fyrirsætan eins og smalastúlkan Heidi þegar hún rekur þátttakendur með hinum alræmdu orðum „You‘re out,“ en auðvitað væri meira spennó að hafa einhverja skapvonda fyrirsætu eins og Naomi Campbell í því hlutverki, en hún er jú einmitt þekkt fyrir líkamsárásir á þjónustustúlkur sínar. Hún Heidi fær þó prik fyrir það að vera einn framleiðenda Project Runway því þarna er kominn raunveruleikaþáttur sem er svolítið fróðlegur og er laus við subbuskapinn og gervilegheitin sem oft einkenna aðra raunveruleikaþætti. Hins vegar er ævintýrið úti hjá mér, því á vafri mínu um netið nýlega rakst ég á grein um úrslit þáttarins og sökum forvitni varð ég að vita hver vann. Í Project Runway er nefnilega enginn Íslendingur og þess vegna sér Sjónvarpið ekki ástæðu til þess að sýna þáttinn á réttum tíma. VIÐ TÆKIÐ: RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR FYLGIST MEÐ TÍSKUÞRAUTUM Smalastúlkan Heidi HEIDI KLUM ER EINS OG TYLLIDÚKKA Í ÞÁTTUNUM EN TÍSKURÁÐGJAFINN TIM GUNN ER HARÐJAXLINN SEM KANN AÐ SKAMMA ÞÁTTTAKENDUR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.