Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 32
10 SMÁAUGLÝSINGAR 1. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR Skotæfingasvæði SKOTREYNAR opnar í kvöld kl.18.00 allir velkomnir opið mán- fim frá 18-22 Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa. Margra ára reynsla. S. 692 5133. Frábær barnadagskrá. Síldarævintýrið. Spennandi, Hafsúlan hvalaskoðun. Tóti tannálfur og Jósafat Mannahrellir. Síldarævintýrið. Fræðslusetrið, Hafsúlan hvalaskoðun. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Ný 2 herb íbúð ásamt bílskýli. Leigist frá 1. sept. Leiga 110 þ + hússj. Fyrirspurn sendist á 101rvik@visir.is Rúmgóð 2 herb íbúð í Foldahverfi. Laus 1.sept. Suðursvalir Verð 90 þ Fyrirspurn sendist á Grafarvogur@visir.is Íbúð á Spáni! 3ja herb. ný íbúð í miðborg Torreveeja á Spáni til leigu. Íbúðin er í nýju lyftu- húsi á 5 hæð með stórum suðursvöl- um. Súpermarkaður, banki og strætó- stöð rétt við. 10 mín. gangur niður að strönd og höfn. Uppl. gefur Ásgeir í s. 690 1245. 48m2 reyklaus íbúð m/sérinngangi til leigu í Garðabæ. Upl. í s:8963444 101 Reykjavík Glæsileg nýuppgerð 2ja herb. íbúð á góðum stað í Þingholtunum á annari hæð til leigu. Verð 95 þús. Laus strax. Uppl. í s. 899 6400, Einar. Einhleypur maður frá Portúgal óskar eftir íbúð til langtíma leigu. Uppl. í s. 659 6230. Kennari óskar eftir íbúð á hagstæðu verði helst í Garðarbæ. Reglusöm, reyk- laus og skilvís. S. 696 0616. Ungt par óskar eftir íbúð á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Öruggum greiðsl- um og reglusemi heitið. uppl. í síma 840 4091. Til Leigu v/smiðjuveg jarðh. 562m 2 verslunar/iðnaðar húsn. Góðir gluggar innkeirsludyr, sér bílast., lofth. 3,3m, Leiguverð per m. 2kr1100 uppl. 893 0420 & 587 1590. Til leigu atvinnuhúsnæði. 4 aðskilin herb. til leigu í miðbæ Rey. Stærð frá 18-30 m2 hvert. Uppl. í s. 551 7210 & 822 0288. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð- ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820 7080, Vignir. Íslandspóstur hf. óskar eftir að ráða bréfbera til hressandi starfa við útburð og flokkun á pósti á höfuðborgarsvæð- inu. Störfin losna í ágúst og september. Um er að ræða hluta- eða heilsdags- störf. Aðeins unnið á virkum dögum. Bætt kjör með nýlegum samningum. Kannski leynist leynist starf nálægt heimili þínu. Aldurstakmark er 16 ára og eldri. Nánari upplýsingar í síma 580 1000. Bakarí Starfskraftur óskast í bakarí, vinnutími 06:00- 12:00. uppl. á staðnum f. hádegi eða í s. 551-1531 Björnsb v/ Skúlagötu Afgreiðslufólk óskast, fullt starf og auka- starf. Reyklaus vinnustaður. Uppl. veitt- ar á staðnum. Mokkakaffi, SKólavörðu- stíg 3A. Stýrimann vantar á 100 t snurvoðabát sem gerður er út frá Sauðarkróki. Þarf að hafa 30 t réttindi lágmark. Uppl. í s. 897 6709. Vélstjóra vantar á 100 t snurvoðabát. Þarf að að vélarvarðarréttindi. Uppl. í s. 897 6709. Atvinna atvinna Óskum eftir fólki til starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir duglega einstak- linga. Upplýsingar á staðnum eða í síma 510 7000. Rúmfatalagerinn Smáratorgi. Veitingahúsið Rosso Pomodoro óskar eftir starfsfólki eða þjónum í kvöld og helgarvinnu. Uppl. á staðnum eða í s. 893 7599. Sparið Þessir Golfvagnar verða seldir næstu daga á aðeins 69.000 Verð áður kr 143.320 Uppl. í síma 8677866 Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. Hefur þú farið á stefnumót nýlega? www.stefnumot.is Símaspjall 908 2020. Símaspjall 908 2020. Halló yndislegur ég heiti Halla. Ég er einmana og langar í þig. 39 ára hávaxin og grönn kona, ungleg, leitar að hinum eina sanna. Helst dökk- hærðum og brúneygum, yfir 180 cm, nokkuð stæltum. Fallir þú að lýsingu hennar getur þú heyrt og svarað auglýs- ingu hennar á Rauða Torginu Stefnu- mót, sími 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8730. 23 ára stelpa leitar að fólki sem er til í símaspjall. Auglýsingin er mjög spenn- andi og innileg. Þú heyrir auglýsinguna í Órum Rauða Torgsins, sími 905-5000 (símatorg) og 535-9950 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8436. Kona, vilt þú kynnast karlmanni? Þú spjallar frítt við karlmenn á spjallrás og leggur ókeypis inn auglýsingar á Rauða Torginu Stefnumót, simi 555 4321. Ell- efu ára örugg þjónusta með 100% leynd! Er þinn eini sanni handan við hornið? Hringdu núna í síma 555 4321. Yndislegt símaspjall við yndislegar kon- ur! Dömurnar á Rauða Torginu eru fríð- ur og síbreytilegur hópur kvenna sem njóta bæði hressilegra símaleikja og ljúfra stunda í rólegu spjalli. Hvaða dama verður vinkona þín í kvöld? Sím- ar 908 6000 (símatorg, kr. 299,90 mín.) og 535 9999 (Visa, Mastercard, kr. 199,90 mín.), Einkamál Ýmislegt Annars stigs vélstjóri Annars stigs vélstjóri óskar eftir vel launuðu starfi á sjó eða í landi. Hefur reynslu af frystikerf- um. Upplýsingar í síma 894 5929. Atvinna óskast Hótel Borg, veitinga- deild. Óskar eftir starfsfólki í morgun- mat. Umsækjendur hafi samband í síma 822 3313 Hellulagnir Óskum eftir að ráða verkamenn í hellulagnir. Mikil vinna framund- an og góð laun í boði. Upplýsingar gefa Guðmann í 660 1155 & Trausti í 660 1150. Fjölverk Verktakar ehf. Veiingahúsið Nings Hlíðasmára 12 Óskar eftir vaktstjóra í fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ekki yngri en 18 ára. Vantar einnig starfsfólk í kvöld og helgarvinnu. Upplagt fyrir skóla- fólk. Upplýsingar á staðnum eða á andri@nings.is Café Bleu. Óskum eftir að ráða starfskraft í uppvask, góð laun í boði fyrir rétt- an aðila. Vaktavinna. Uppl. í s. 690 1074 & 588 0300. Jón. Devitos pizza Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á dagvaktir kl. 11-18 og kvöld- vaktir kl. 18-22 alla virka daga. Uppl. í s. 692 4327. Café Victor Café Victor óskar eftir skemmti- legu og duglegu fólki við þjón- ustu í sal, hvort sem er í fullt starf eða hlutastarf. Tilvalið fyrir skóla- fólk að fara huga vinnu með skól- anum í vetur. Upplýsingar gefur Baldur í síma 692 0735 eða á baldur@victor.is Upplýsingar gefur Baldur í síma 692 0735 eða á bald- ur@victor.is Skalli Vesturlandsvegi Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk, dagvinna, kvöldvinna, vaktavinna. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum milli 17-19. American Style á Bílds- höfða og Skipholti Afgreiðsla og Grill American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktar- vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. American Style er á fimm stöðum á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri og góð íslenskukunnátta nauðsýnleg. Umsóknareyðublöð fást á öll- um stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Pítan Frábær vinnustaður, skemmtilegt fólk og rótgróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Okkur vantar fólk í fullt starf í sal og eld- húsi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 8. ágúst næstkomandi. Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. Mothers and Others! Help needed! -Part time $500 - $2000 -Full time $2000 - $8000 - Full training www.123ibo.com www.123ibo.com Atvinna í boði Gisting Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Pennavinir TILKYNNINGAR Sölufulltrúar óskast Remax heimili og skip óska eftir 2—3 reyndum sölufulltrúum til starfa ásamt starfandi sölu- fulltrúum í nýju útibúi miðsvæðis í Reykjavík. Áhugasamir sendi inn umsóknir í gegnum tölvupóst: stefanp@remax.is eða pantið viðtal hjá Huldu í síma 420 0800. 533412 FASTEIGNAMIÐLUN Fr 14.7.6 12:05 A. Þ. Þrif Framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þrifum á nýbyggingum óskar eftir starfsmönnum í fullt starf vegna mikilla umsvifa. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri. Upplýsingar gefur Steini í síma 821-9908. ATVINNA 27-33 (5-11) smáar 31.7.2006 15:21 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.