Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 2006 39 STAÐAN Í LANDSBANKADEILDINNI: 1. FH 12 9 2 1 21-7 29 2. VALUR 12 5 4 3 20-13 19 3. KEFLAVÍK 12 5 3 4 22-12 18 4. FYLKIR 12 5 2 5 15-15 17 5. BREIÐABLIK 12 5 2 5 19-23 17 6. KR 12 5 1 6 12-23 16 7. VÍKINGUR 12 4 3 5 14-11 15 8. GRINDAVÍK 12 3 5 4 16-15 14 9. ÍA 12 4 0 8 15-21 12 10. ÍBV 12 3 2 7 11-25 11 Laugardalsv., áhorf.: 715 Valur ÍBV TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 17–4 (9–1) Varin skot Kjartan 1 – Hrafn 4 Horn 9–3 Aukaspyrnur fengnar 12–19 Rangstöður 7–1 ÍBV 4–5–1 Hrafn Davíðsson 3 Mark Schulte 3 Jonah Long 4 Anton Bjarnason 3 Páll Hjarðar 4 Bjarni Hólm 4 Bjarni Geir 5 Bjarni Rúnar 3 Atli Jóh. 5 Pétur Runólfsson 3 (65. Sævar Eyj. 4) Bo Henriksen 3 (81. Egill -) *Maður leiksins VALUR 4–4–2 Kjartan 6 Steinþór 6 Barry Smith 6 Atli Sveinn 7 Birkir Már 8 Matthías 8 Baldur Ingimar 6 Sigurbjörn Örn 8 (84. Valur Fannar -) Ari Freyr 7 Pálmi Rafn 6 (90. Árni Ingi -) *Garðar Jóh. 9 1-0 Garðar Jóhannsson (30.) 2-0 Garðar Jóhannsson (44.) 3-0 Matthías Guðmundsson (59.) 4-0 Garðar Jóhannsson (64.) 5-0 Matthías Guðmundsson (90.) 5-0 Egill Már Markússon (7) Fylkisvöllur, áhorf.: 1297 Fylkir KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 7–9 (4–5) Varin skot Fjalar 3 – Kristján 3 Horn 11–6 Aukaspyrnur fengnar 12–12 Rangstöður 5–1 KR 4–4–2 Kristján Finnbogi 7 Vigfús Arnar 5 Tryggvi Sveinn 7 Gunnlaugur Jóns. 7 Sölvi Sturluson 6 (79. Sigþór Júl. -) Skúli Jón 5 Dalibor Pauletic 5 Kristinn Magnús. 6 Sigmundur Krist. 7 *Björgólfur Takef. 8 (86. Gunnar Krist. -) Grétar Ólafur 5 *Maður leiksins FYLKIR 4–3–3 Fjalar 6 Arnar Úlfars. 6 Ragnar Sig. 7 Guðni Rúnar 5 Þórir Hannesson 5 Eyjólfur Héðins. 8 Ólafur Stígs. 7 (83. Jón Björgvin -) Páll Einarsson 4 Sævar Þór 6 Christiansen 5 (83. Hermann Aðal. -) Peter Gravesen 7 (77. Albert Brynjar -) 0-1 Björgólfur Takefusa, víti (51.) 0-2 Björgólfur Takefusa (75.) 1-2 Albert Brynjar Ingason (90.) 1-2 Jóhannes/Garðar (7/5) Keflavíkurvöllur, áhorf.: 912 Keflavík Grindavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 16–7 (11–2) Varin skot Ómar 2 – Colin 9 Horn 5–4 Aukaspyrnur fengnar 11–8 Rangstöður 3–4 GRINDAV. 4–5–1 Colin Stewart 8 Kristján Vald. 5 (82. Andri Steinn -) Óðinn Árna. 6 Kofi Dakina 7 Michael Jóns. 5 (46. Óskar Örn 6) Óli Stefán 4 Jóhann Helga. 5 (74. Orri Freyr -) Eysteinn Húni 6 David Hannah 5 McShane 4 Jóhann Þórhalls. 6 *Maður leiksins KEFLAV. 4–3–3 Ómar 6 Guðjón Árni 7 Guðmundur Mete 6 Gustafsson 7 Hallgrímur Jónas. 7 (59. Milicevic 6) Jónas Guðni 7 *Baldur Sig. 8 Hólmar Örn 6 Guðm. Steinars. 7 Samuelsen 5 (86. Magnús Sverrir -) Þórarinn Brynjar 7 (70. Stefán Örn 7) 1-0 Þórarinn B. Kristjánsson (44.) 2-0 Stefán Örn Arnarson (83.) 2-0 Ólafur Ragnarsson (6) REYKJAVÍK: Kringlan Bankastræti 5 Faxafen 12 GARÐABÆR: Miðhraun 11 AKUREYRI: Glerárgata 32 www.66north.is Regnfrí! Regnhattur svartur, grænn, appelsínugulur, hvítur 1.140 kr. Sjóbuxur 4.233 kr. Sjóstakkur 4.260 kr. Svefnpoki 4.900 kr. Vatnsbrúsi 950 kr. Tjalddýna 1.400 kr. Regnstakkur grár, rauður, hvítur 950 kr. FÓTBOLTI Keflvíkingar eru í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar eftir heimasigur, 2-0, á grönnum sínum í Grindavík í gær. Sigurinn var sanngjarn en Þórarinn Brynjar Kristjánsson skoraði fyrra markið undir lok fyrri hálfleiks og Stefán Örn Arnarson, sem kom inn á fyrir Þórarin í þeim síðari innsiglaði sigurinn. Keflvíkingar hefðu getað skorað mun fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en meira jafnræði var með liðunum í þeim síðari. Grindvíkingar mættu til leiks á erfiðan útivöll með það að mark- miði að ná alltént í eitt stig og Jóhann Þórhallsson var oft ansi einmana í fremstu víglínu. Þeir héldu boltanum illa innan liðsins í fyrri hálfleiknum og Keflvíkingar sáu um að sækja. Skoski mark- vörðurinn Colin Stewart hélt Grindvíkingum á floti lengi vel, hann varði snemma skot frá Guð- mundi Steinarssyni úr aukaspyrnu og varði einnig vel eftir langskot Baldurs Sigurðssonar sem spilaði mjög vel á miðju Keflavíkur. Jóhann Þórhallsson náði að skapa usla í byrjun leiks en í seinni hluta fyrri hálfleiksins fengu heimamenn fjöldan allan af færum. Stewart varði frábærlega skot bakvarðarins Hallgríms Jón- assonar sem fékk mjög gott færi eftir góða hornspyrnu fyrirliðans Guðmundar Steinarssonar og nokkrum sekúndum síðar varði hann síðan fimlega skalla frá sænska risanum Kenneth Gustafs- son. Gestirnir voru í vandræðum með föst leikatriði Keflavíkur og Stewart kom engum vörnum við á 44. mínútu. Þórarinn gerði þá vel eftir hornspyrnu Guðmundar og skall- aði af krafti í netið. Þetta mark hafði legið í loftinu lengið vel enda voru Keflvíkingar að spila hörku- vel og sýndu vel hvað þeir geta á góðum degi. Óskar Örn Hauksson var settur inn á sem varamaður í hálfleik hjá Grindvíkingum til að lífga upp á sóknarleikinn enda lík- amlega sterkur og með góða tækni. Snemma í seinni hálfleik fékk Baldur mjög gott færi til að bæta við marki fyrir heimamenn en enn og aftur varði Stewart vel í markinu. Grindvíkingum gekk illa að skapa sér umtalsverð færi og Sig- urður Jónsson, þjálfari Grindvík- inga, reyndi að bæta bitið í sókn- arleiknum. Hann setti m.a. Andra Stein Birgisson inn á en aðeins mínútu síðar innsiglaði Stefán sig- urinn eftir frábæran undirbún- ings Baldurs. - egm Keflavík vann sanngjarnan 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Grindavík í Landsbankadeildinni í gær: Keflvíkingar voru mikið betri í nágrannaslagnum suður með sjó ÞÓRARINN SPRÆKUR Óðinn Árnason reynir hér að stöðva Þórarin Kristjánsson en Þórarinn skoraði fyrsta mark leiksins í gær og var það hans þriðja í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/VÍKURFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.