Fréttablaðið - 01.08.2006, Side 52

Fréttablaðið - 01.08.2006, Side 52
 1. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 15.55 Fótboltakvöld 16.10 Kóngur um stund (8:12) 16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferða- langar (47:52) 18.25 Andlit jarðar (4:16) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Meistarinn (e) 14.15 Numbers 15.00 Amazing Race 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbo- urs SJÓNVARPIÐ 21.00 MINNINGAR MÚMÍNSNÁÐA � Heimild 20.50 LAS VEGAS � Drama 22.20 THE OTHERS � Spenna 01.00 ROCK STAR: SUPERNOVA � Keppni 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters (6:7) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (1:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 The Apprentice (4:14) (Lærlingurinn) 20.50 Las Vegas (21:23) (Chaos Theory) Las Vegas er gamansamur spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimer. 2005. Bönnuð börnum. 21.35 NCIS (4:24) (Glæpadeild sjóhersins) 2005. Bönnuð börnum. 22.20 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Rólegan æsing) 22.50 Eleventh Hour (Á elleftu stundu) Spá- nýir breskir sakamálaþættir með stór- leikaranum Patrick Stewart í aðalhlut- verki. Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Ashley Jensen. 2006. Bönnuð börn- um. 0.00 Bones (B. börnum) 0.45 30, Still Single (B. börnum) 2.15 Ticker (Str. b. börnum) 3.45 Las Vegas (B. börnum) 4.30 NCIS (B. börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Íslandsmótið í vélhjólaakstri (2:4) 23.50 Kastljós 0.15 Dagskrárlok 18.30 Gló Magnaða (62:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (21:22) (Gilmore Girls V) 20.50 Kastljós – molar 21.00 Minningar Múmínsnáða (Mumins memoarer) Finnsk heimildamynd um það hvernig sögurnar um Múmínálf- ana og teikningarnar af þeim urðu til og þróuðust. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (3:6) (Murphy’s Law) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpa- menn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 0.05 My Name is Earl (e) 0.30 Rescue Me (1:13) 1.15 Seinfeld (8:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (9:18) (e) (I Love You, You’re Fired) Jordan býður Mitchee loksins á stefnumót. 20.00 Seinfeld (8:22) (The Non Fat Yoghurt) 20.30 Sushi TV (8:10) 21.00 Bernie Mac (17:22) (Mac-Inations) 21.30 Invasion (18:22) (Re-Evolution) Magn- aðir þættir í anda X-files. 22.20 The Others (Hinir) Umtöluð spennu- mynd. Grace Stewart býr með tveimur börnum sínum í virðulegu húsi í Jers- ey í Bandaríkjunum og bíður heim- komu eiginmannsins úr seinna stríð- inu. 2001. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I. – lokaþáttur (e) 1.00 Rock Star: Supernova – bein útsend- ing 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Mel- rose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. 20.30 Whose Wedding is it Anyway? Ný raun- veruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já Nú er komið að því að Elín María fari í gang í sjöunda árið í röð með Brúðkaupsþáttinn Já. 22.30 Love Monkey Tom verður að kynna hljómsveit fyrrverandi kærustu sinnar og kemst þá að því að þau hafa enn tilfinningar hvort til annars. 16.20 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Live from the Red Carpet 14.30 Extreme Close-Up 15.00 THS In- vestigates 17.00 Girls of the Playboy Mansion E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Live from the Red Carpet 19.30 Extreme Close-Up 20.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 21.00 Naked Wild On 21.30 Wild On Tara 22.00 Live from the Red Carpet 22.30 Extreme Close-Up 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Elizabeth Hurley 1.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 The Wild Thornberrys Movie 8.00 Over- board 10.00 Just Married 12.00 Hope Floats 14.00 The Wild Thornberrys Movie 16.00 Overboard 18.00 Just Married 20.00Hope Floats (Vonarneisti) Birdee Pruitt kemst að því í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti Tonis Posts að eiginmaður hennar og besta vin- kona hafa átt í ástarsambandi. 22.00Tempo Spennumynd með rómantísku ívafi. Banda- rísk kona flytur til Parísar og hefur störf í frægri skartgripaverslun. Þar kemst hún á snoðir um áform pars sem hyggst ræna versl- unina. Bandaríska konan er ekki aðeins þrándur í götu þeirra þegar ránið er annars vegar heldur ógnar hún líka sambandi parsins með öðrum hætti. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Rachael Leigh Cook. 2003. 0.00 Quicksand (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Chasing Beauties (Bönnuð börnum) 4.00 Tempo 21.10 48 HOURS � Fréttaskýring 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavakt- in 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (8:12) Anna Jonna fæddist sem drengur í Steingrímsfirði en er nú verkfræðingur í Reykjavík. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing 44-45 (32-33) TV 31.7.2006 15:43 Page 2 HOBBYHÚSIÐ • Sími 517 7040 • Dugguvogi 12 • www.hobbyhusid.is NETSALAN EHF. Einnig eigum við til afgreiðslu strax hin vinsælu kojuhús. mest seldu hjólhýsi í heimi. Hobby 560 Excelsior og 560 UFe Prestige til afgreiðslu strax, hlaðinn aukabúnaði að verðmæti 400.000. Ég dett stundum inn í spjallþætti sálfræðingsins fræga Dr. Phil eftir vinnu. Ég veit ekki af hverju það er svona auðvelt að gjörsamlega festast í svona þáttum því alla jafna hef ég hina mestu óbeit á þeim. En það er eitthvað við Dr. Phil, kannski af því að hann er sköllóttur miðaldra karlmaður með húmor fyrir sjálfum sér og að því leyti ólíkur öðrum bandarískum sjónvarpstjörnum sem eru öllu jafna óraunverulega lýtalaus. Áhorfendahópur sálfræðingsins er húsmæður í Bandaríkjunum og hylla þær hann sem guð þegar hann stígur á stokk, sumar með tárin í augunum og skríkja eins og smástúlkur. Líkja má þessari geðshræringu bandarískra húsmæðra við Bítlaæðið forðum daga nema áhorfendahópurinn er aðeins eldri. Hann er í sama flokki og aðdáendur spjallþátta-drottningarinnar Opruh Win- frey sem virðist geta látið áhorfendur og viðmælendur fara að grenja í hverjum einasta þætti. Dr. Phil hefur gefið út fullt af sjálfshjálparbókum sem hann nýtir sjónvarpsþættina í að auglýsa af fullum krafti. Phil McGraw, eins og sjónvarpssálinn heitir fullu nafni, tekur fyrir hin ýmsu viðfangsefni hverju sinni og ég sá þátt þar sem heil fjölskylda kom í þáttinn og bað hann um að bjarga fjölskyldulífinu. Eiginkonan var búin að halda framhjá manninum sínum oftar en einu sinni og eignaðist barn utan hjónabands. Þarna sátu þau í sjónvarpssal með fullt af kerlingum sem ýmist hlógu að hnyttnum spurningum Dr. Phil eða grétu að óförum hjónanna sem voru á barmi skiln- aðar þegar Dr. Phil greip í taumana. Þessari fjölskyldu ætlaði sálinn að fylgjast með og verður hún tíður gest- ur í þætti hans þannig að áhorfendur geta fylgst með framvindu mála á þeim bænum. Þetta er því aðeins nýr vinkill af raunveruleikasjónvarpi, enginn er kosinn út eða að keppa um friðhelgi heldur er þetta bara venjulegt (eða óvenjulegt) heimilislíf í beinni. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir vin- sældum þátta Dr. Phil. Fólk horfir á þættina og sér sjálft sig í vandamál- um viðmælenda hans. VIÐ TÆKIÐ: ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR HORFÐI Á DR. PHIL GEFA RÁÐ Sköllóttur sjónvarpssáli uppáhald húsmæðra Svar: Sam Spade úr The Maltese Falcon frá 1941 ,,I don‘t mind a reasonable amount of trouble.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.