Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 46
FRÉTTIR AF FÓLKI Söngkonan unga Jessica Simpson er þekkt fyrir kynþokka sinn. Mörgum finnst skrítið hversu mikið er gert út á líkama hennar í myndböndum og tónleikum vegna þess að það er faðir hennar sem er umboðsmaður og stjórnar hann öllu sem tengist ímynd stúlkunnar. Við myndatökur um daginn stöðvaði móðir Jessicu tökuna með orðunum: „Hingað og ekki lengra. Dóttir mín er ekki glyðra.“ Hætt var við tökurnar og móðir Jessicu sagði að hún væri komin með nóg af því að sjá dóttur sína hálfnakta fyrir framan myndavél- arnar. Á umræddri mynd liggur Jessica hálfnakin á rúmi og við hliðina er strák- ur að klæða sig í fötin. Það eru því komnar upp deilur milli foreldr- anna vegna þessa. Leikarinn Brad Pitt mun vera búinn að færa sig úr svefnherberginu sem hann deilir með kærustu sinni Angelinu Jolie fram í stofu til að geta sofið á næturna. Ástæð- an mun vera sú að Angelina er vakandi allar nætur til að sinna dóttur þeirra Shiloh á meðan Brad þarf á sínum svefn að halda. Angelina mun vera mjög svo upptekin af nýfæddri dótturinni og vill hafa hana hjá sér allar stundir á meðan Pitt vill sofa á næturna en reynir að hjálpa til eins mikið og hann getur á daginn. Leikkonan og ósk-arsverðlaunahafinn Charlize Theron vill koma hundunum sínum út í leiklistina. Samkvæmt Daily Express vill Theron leika á móti hundunum sínum tveim, Denver og Delillah, í barnamynd og segir hún að hundarnir hafi ákk- úrat rétta persónu- leikann til að leika í kvikmynd. Það yrði nýr vettvangur fyrir Theron því til þessa hefur hún ekki leikið í slíkum myndum. SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 8 og 10.40 ULTRAVIOLET kl. 4.50 og 8 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 3 og 5 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 3, 5, 7 og 9 SÝND Í LÚXUS ENSKT TAL kl. 3 og 5 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 10.10 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 SILENT HILL kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 6 og 8 THE BENCHWARMERS kl. 10.15 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 5.30, 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 5 og 10 B.I. 14 ÁRA SILENT HILL kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 6, 8 og 10 STICK IT kl. 6 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýnin gar í Regnboganum me rktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Magnaður Sci-Fi spennutryllir! Blóðstríðið er hafið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.