Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.08.2006, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 01.08.2006, Qupperneq 55
Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður haldið í 23. sinn laugardaginn 19. ágúst næstkomandi, að morgni Menningar- nætur. Reykjavíkurmaraþonið skiptist í fimm mislöng hlaup sem henta mismunandi hópum; fjölskyldum, trimmurum og keppnisfólki. Leggðu grunninn að frábærum degi. Skráðu alla fjölskylduna og fáðu nánari upplýsingar á www.marathon.is. RÆSING FYRIR ÞÁ SEM ÞURFA LENGRI TÍMA: kl 08.00 Ræst í maraþoni Áætlaður hlauptími 5–7 tímar AÐALRÆSING: kl. 09.00 Maraþon Áætlaður hlauptími undir 5 tímum kl 09.40 10 km kl 10.05 Hálfmaraþon kl 10.45 Upphitun fyrir skemmtiskokk kl 11.00 3 km skemmtiskokk Upphaf menningarnætur kl 13.45 Latabæjardagskrá hefst kl 14.15 Latabæjarhlaup 1,5 km kl 15.00 Tímatöku hætt í 10, 21 og 42 km MARAÞON REYKJAVÍKUR GLITNIS 19. ÁGÚST Skráðu þig fyrir 8. ágúst - og borgaðu lægra verð ERTU EKKI ÖRUGGLEGA BÚIN(N) AÐ SKRÁ ÞIG? 42 km: 3,500 kr. (Eftir 8. ágúst: 4,500 kr.) 21 km: 2,700 kr. (Eftir 8. ágúst: 3,500 kr.) 10 km: 2,100 kr. (Eftir 8. ágúst: 2,500 kr.) 3 km: 1,500 kr. (Eftir 8. ágúst: 1,700 kr.) Börn 12 ára og yngri: 800 kr (Eftir 8. ágúst: Óbreytt) 1,5 km: Latabæjarhlaup (Fyrir yngstu börnin) 800 kr. (Eftir 8. ágúst: Óbreytt) Skráðu þig fyrir 8. ágúst og borgaðu lægra verð VERÐ: DAGSKRÁ H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.