Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 2006 Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. * Eingöngu innan kerfis Símans SUMARTILBOÐ Á SAMSUNG SÍMUM 5 KR. SMS & MMS ALLAR HELGAR Í SUMAR * E N N E M M / S ÍA / N M 2 2 7 7 8 Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Gullfallegur samlokusími, sem býður upp á alla helstu möguleikana. Meðal búnaðar má nefna VGA myndavél og hægt að taka upp hreyfimyndir, FM-útvarp, 3MB minni, 6 klukku- stunda taltíma á rafhlöðu og margt fleira. 14.980 kr. SAMSUNG X650 Glæsileg hönnun. Örþunnur, með stórum TFT hágæða litaskjá og 1,3 MP myndavél sem hægt er að snúa 180 gráður. Hægt er að tengjast tölvu, handfrjálsum búnaði og blátannarsímum í gegnum blátannarbúnað. 37.980 kr. SAMSUNG D820 * Eingöngu innan kerfis Símans edda.is Ísland í nýju ljósi Hörkuspennandi og leyndardómsfull Á H U G A V ER Ð U R ST A Ð U R FO R V IT N IL EG T SÖ G U H O R N IÐ M O LI G Ö N G U LE IÐ FY R IR B Ö R N IN Fyrir börnin – Loksins handbók sem sinnir þörfum yngstu ferðalanganna. Áhugaverður staður – Allir ókeypis Moli – Skemmtilegur og óvæntur fróðleikur um íslenska náttúru Söguhornið – Íslandssagan aðgengileg og ekki síst spennandi Forvitnilegt – Allt sem þú vissir ekki áður um Ísland Gönguleið – Fjölbreyttar leiðir fyrir unga sem aldna Yfir hvaða leyndarmáli býr gamla húsið bak við stóru trjákrónurnar. Forvitni Mörtu Maríu er vakin, hvað er á seyði? Enginn segir neitt, enginn veit neitt fyrr en einn góðan veðurdag þegar minnst varir ... Undan Illgresinu er verðlaunabók eftir einn ástsælasta rithöfund þjóðarinnar, Guðrúnu Helgadóttur, og er nú loksins fáanleg aftur. Norrænu barnabókaverðlaunin 1992 Ekkert jafnast á við sumarferðalag um Ísland og ekki síst þegar áfangastaðurinn er nýr og óþekktur ævintýrareitur. Nú loksins er komin handbók sem gjörbreytir sýn okkar á landið og hvernig á að ferðast þannig að öll fjölskyldan hafi gaman af. Fallegar lautir, skemmtilegir buslulækir, steinafjörur, hellar, dularfullir róluvellir og margt, margt fleira – allt ókeypis. Upplifum Ísland í gegnum börnin, slökum á og njótum! Rokkarinn Kid Rock og Pamela Anderson gengu í það heilaga um helgina. Athöfnin fór fram á snekkju rétt fyrir utan St. Tropez og var Pamela klædd í hvítt bíkiní með skipstjórahúfu á höfði og Kid Rock var ber að ofan með bjór og vindil. Mikið stuð ku hafa verið á snekkjunni og voru skötuhjúin dugleg að veifa til ljósmyndar- anna sem umkringdu bátinn. Þau ætla að halda athöfnina fimm sinn- um og eiga nú eftir að gifta sig á Malibu, í Nashville og Detroit. Mikið stuð NÝGIFT Klæðnaður Pamelu Anderson og Kid Rock var heldur óvenjulegur að sjá og virtust þau skemmta sér vel. FRÉTTABLAÐIÐ/AFPPHOTOS Söngkonan sívinsæla Madonna er gagnrýnd mjög af breskum aðdá- endum fyrir að selja of dýrt inn á tónleikan sína í Bretlandi, þúsundir sæta munu vera tóm á opnunartón- leikum í Cardiff. Miðar á tónleikana kosta allt frá 9.000 íslenskum krón- um upp í 23.000 krónur. Chris Lamb, umboðsmaður Madonnu, segir miðaverðinu til varnar að Confess- ions-tónleikaröðin sé ekki eins og venjulegir tónleikar með Rolling Stones heldur sé þetta í líkingu við franska sirkusinn „Cirque de sol- eil“. Það koma 106 manns að sýn- ingunni og diskókúlan fyrir ofan sviðið er alsett swarowski demönt- um og kostar hún í kringum 200 milljónir íslenskra króna. Salan á miðum gekk mun betur í Bandaríkjunum en þar var uppselt á alla tónleikana. Hálftómt á tónleikum MADONNA Fær mun betri viðtökur í Bandaríkjunum en í Bretlandi. Búist er við að hálftómt verði á opnunartónleikunum hennar í Cardiff. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.