Tíminn - 22.01.1978, Síða 4

Tíminn - 22.01.1978, Síða 4
........................................................................................................................ 1 1 BÁTAR 1978 Verð ca. kr. 1.450.000 Verð ca. kr. 1.000.000 Verð ca. kr. 850.000 'fáStftet&Mitíl GH 14 Lengd: 4,30 m — Breidd 1,70 m Verð ca. kr. 260.000 Löng og góð reynsla Shetland-báta á íslandi er þín trygging fyrir góðum báti. Ofangreind verð miðast við gengi 18. janúar 1978. Vegna mikillar eftirspurnar skal bent á, að þeir sem ætla að fá afgreiddan bát fyrir sumarið þurfa að staðfesta pantanir sínar fyrir 15. febrúar. VÉLAR & TÆKl HF. Tryggvagötu 10 — Pósthólf 5030 Reykjavík — Símar 2-14-60 & 2-12-86 Meistarasamband byggingamanna minnir félagsmenn á árshátið Meistara- sambandsins þann 27. næst. komandi á Hótel Borg. Miðasala hefst á mánudaginn 23. jan. á skrifstofunni i Skipholti 70. Stjórnin. Auglýsið í TÍMANUM TÓNLIST FORNMANNA A sjöttu hljómleikum Tónlist- arfélagsins fluttu þrir Þjóðverj- ar forna evrópska tónlist, sem eitt sinn nefndist „Ars nóva” eða nýja tónlistin. Tónlistarfé- la-gið „gaftóninn” i skránni þar segir: „Þremenningarnir voru á listahátið i Salzburg fyrir nokkrum árum og hlutu af- burðamóttökur. Talað var um stórviðburö á sviði kammer- hljómlistar”. NU er landinn auðvitað ekki alveg blankur á þessu sviði, hafandi sjálfur sungið ,,Ars antiqua”, eða þá tegund tónlistar sem tiðkaðist i Evr. 1 fram yfir 1200 allt fram á þessa öld, aukþess sem afburða endurvakningarmenn hafa látið til sin heyra hér, og er skemmst að minnast flokksins „Ars anti- qua”, sem hér var á siðustu listahátið. En allt um það var gaman aö heyra i þessum ungu Þjóðverjum, sem sungu fyrir fullu húsi i Austurbæjarbiói laugardaginn 7. janúar. Flokk- urinn nefir sig „Musica Poet- ica” — þar syngur Michael Schopper (baritón), en Dieter Kirsch (lúta) og Laurenzius Strehl (vióla da gamba) leika með. Þessi forna tónlist, sem dó og úreltist fyrir mörg hundruð ár- um, er nú allt i einu orðin sprell- lifandi aftur á nýjum tínum upplausnar og leitar i litunum (mynd). Tónlistargagnrýnanda Timans er þaö i fersku minni þegar endurreisnartónlistin barst til Skotlands árið 1962: Ungur frönskukennari frá Ox- ford fékk vinnu þarna noröur frá, og hafði með sér lútu sina. Nasvængir þessa unga manns voru þunnir, og augnaráðið dreymandi, aðskornar buxur sáust þarna I fyrsta sinn norðan Midland Valley, og mjaðmirnar höfðu suðrænan sveigjanleika, þegar hann gekk.Brátt myndað tónlist ist hópur um frumkvöðul þenn- an af söngvurum og hljóðfæra- leikurum, og tónlist 13. til 16. aldar hljdmaði við Norðursjó öðru sinni. Annars hafa madri- galar löngum verið sungnir á Bretlandseyjum, og margreistir menn um meiginland Evrópu segja mér, að þessi tónlist hafi verið iðkuð þar um áratuga skeiö. En vestanhafs stofnaði Alfred Deller sinn fræga flokk, „Dellert Consort” árið 1948, sem mun vera fremstur allra slikra eins og vænta mátti. Enda tel ég, að bæði „Ars Anti- qua” og „Deller Consort” (eg þekki ekki fleiri af þessu tagi) beriaf hinu þyzka triói að flestu leyti. Þráttfyrir það voruþetta afar skemmtilegir tónleikar. Musica Poetica flutti söngva frá Italiu, Spáni, Frakklandi og Bretlandi, flesta frá 16. öld og sjálf- sögðu nær alla um ástina. Lútan og knéfiðlan (sem vióla da gamba þýðir bókstaflega á Itölsku eftir þvi sem oröabækur herma) léku i flestum lögunum undir söng Schoppers, en að auki léku hljóðfæraleikararnir fáein einleiksverk fyrir hljóðfæri sin. Tónlist þessi er af- ar þokkafull og tær, og samspil raddar og hljóðfæra skemmti- legt. Enda er aö þvi veruleg eftirsjá hvernig uppfinning pianósins hefur gersamlega gengið af hinum hærri formum undirleiks dauðum. Endurreisnartiminn var timi mikillar grósku ihljómlist, enda var hún þá talin drottning list- anna — jafnvel Leonardo da Vinci var fagnað fyrst og fremst sem hljómlistarmanni, þegar hann kom til Milanó. Þá voru hljóðfærin og ómótuð, og i hraðri þróun — fiðlufjölskyldan, blokkflautufjölskyldan og fleiri fjölskyldur hljóðfæra miklu stærri en nú gerist, og heilir hópar hljóðfæra sem nú heyrast aldrei, mikið notaðir. Mér er Rannsóknar- verkefni í veiðimálum Undanfarin þrjú ár hafa farið fram rannsóknir og tilraunir á vegum Veiðimálastofnunar sem Þróunarsjóður Sameinuðu þjóð- anna veitti fjárstuðning til og sem varið var til tækjakaupa og greiðslu á sérfræðiaðstoö. Hér dvöldust i þessu skyni um tima nokkrir erlendir sérfræðingar sem veittu leiðbeiningar og hjálp um notkun nýrra tækja og ýmis önnur atriði varðandi fyrr- greint verkefni. Megintilgangur þessa mikil- væga verkefnis fyrir veiðimálin var annars vegar að afla vit- neskju um stærð fiskstofna i ám og vötnum með tilliti til þess að þeir yrðu nýttir á sem hag- kvæmastan hátt og hins vegar að komast að raun um gildi gönguseiða af laxi úr eldis- stöðvum fyrir fiskræktina i landinu. Unnið hefur veriö fyrst og fremst að verkefninu á fjór- um sviðum: a) merkingu gönguseiða af laxi, bæði eldisseiða og villtra seiða, með nýrri tækni, b) uppsetningu og notkun laxa- teljara i ám. c) könnun á fiskmagni i stööu- vatni meö fisksjá, d) undirbúningur að notkun tölvu viö úrvinnslu veiði- skýrslna. A fundi Alþjóðahafrann- sóknarráðsins sem haldinn var hér á landi siðla árs 1977 voru lagðar fram I Göngufiskanefnd ráðsins fimm visindaritgerðir frá Veiðimálastofnun. Ritgerðir þessar eru flestar i tengslum við fyrrgreint verkefni og voruunn- ar i samvinnu við hina erlendu visindamenn og aðra. Fimmta ritgerðin f jallar um merkingu á göngulaxi á Olfusár-Hvitár- svæðinu og endurheimtu hennar. Merking gönguseiða af laxi Fyrsta ritgerðin fjallar um nýja tækni við merkingu göngu- seiða af laxi. Hún er skrifuð af þeim Arna Isakssyni fiski- fræðingi og dr. Peter K. Berg- man sérfræðingi við Veiðimála- stofnun Olympiu, Washington, Bandarikjunum. Fyrrnefnd merkingartækni er m.a. þróuð af þessum sérfræðingi og hefur hún rutt sér mjög til rúms hin siðari ár á vesturströnd Banda- rikjanna. 1 ritgerðinni er greint frá svo- nefndu örmerki (málmflís) og aðferð við þá merkingu göpgu- seiða sem gefa á réttari mynd raunverulegrar endurheimtu en aðrar aðferðirsem notaöar hafa verið áður (útvortis merki). Þær siðarnefndu hafa háð fisk- inum og auk þess sett skorður við að merkja smá gönguseiði sem þola ekki að bera fisk- merki. Hin nýja tækni er fólgin I þvi að örmerki er skotið með sérstakri vél, inn i trjónu göngu- seiðisins. Merkið er jafnframt gert segulmagnað til þess að auðvelda fund þess siðar, þegar laxinn kemur fullvaxinn úr sjó. Þá er notaður segulmælir, sem gefur til kynna hvort merki er i haus fisksins eða ekki. Til þess að létta leit merktra fiska er veiðiuggi klipptur af öllum gönguseiðum, sem örmerki fá i trjónu sina. Niðurstöður hjá Laxeldisstöð rikisins i Kollafirði en þar var unnið að þessum rannsóknum, sýna m.a. að 1,6 örmerki skila sér á móti einu svonefndu Car- lin-fiskmerki sem er útvortis merki að munur er á endur- Starfsmenn lagfæra vængi seiðagildrunnar, sem notuð var við gönguseiðaveiðarnar i Elliðaánum vorið 1975

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.