Tíminn - 22.01.1978, Síða 5

Tíminn - 22.01.1978, Síða 5
Sunnudagur 22. janúar 1978 5 Fjögra dyra sedan Sedan Við getum afgreitt bílana strax á mjög hagstæðu verði og með ábyrgð upp í 20.000 km akstur HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OKKAR, SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 VÖRl 'HPPLÝSINGAR: byngd u.þ.b. 270 g. Hráefni: Heilhveiti, hvciti, nykur, feiti, lyftiduft, lccithin, nalt, malt og vidurkennd bragdefni. í hvcr 100 kg. heilhvcitisinH <(irahamnmjöIhíhh) crbætt: 500 g af kalki, 30 mg af járni, 5 mg af vítamín II og 5 mg af vitamin II.-. NÆRIXGARRFNI 1 100 G A F IlEllAl VEl TIKEXl: 9 g prótín ti t g kolvctni F2g fita ‘100 hitaciningar SANNKOLLUÐ KJARNAFÆÐA Heilsukex frá Fron: \9f ,,A svona degi er yndislegt aft vera dauöur!” sagt aö tilkoma sinfóniuhljóm- sveita hafi valdiö þeirri stöölun eöa stirönun, sem siöar varö, þótt nokkurs beri aö meta nýju hljóöfærin, eins og saxófónana, rafmagnsgítarana og raf- magnsorgeliö, svo eitthvaö sé nefnt. Þeir tveir hópar endur- reisnar-tónlistarmanna, sem hingaö hafa komiö á einu ári, Ars Antiqua og Musica Poetica, hafa veriö skemmtilega ólikir— sýnt mismunandi hliöar þessar- ar rikulegu arfleiföar i tónlist. 1 fyrrnefnda flokknum söng Joseph Sage bæöi baritón og kontra-tenór, en hljóöfæraleik- heimtu miöaö viö sleppingar- staö — og tima innan stöövar- innar, aö göngutimi og stærö laxins ilr sjónum er breytilegt eftir þvi hvenær gönguseiöunum haföi veriö sleppt til sjávar. Samanburður sleppingar i laxveiðiá og laxlausa kalda á önnur ritgeröin varöar til- raun meö að setja gönguseiöi i þekkta laxveiðiá, Elliöaárnar og laxlausa á, sem er of köld fyrir lax og jafnframt aö setja laxaseiöin beint i árnar eða i sleppit jörn sem þau voru fóöruö i um tima. Þá greinir ritgeröin einnig frá veiöi villtra göngu- seiöa iElliöaánum á sama tima og merkingu þeirra. Höfundur þessarar ritgeröar eru Arni ísaksson fiskifræöingur, Tony J. Rasch, sérfræöingur viö Veiöi- málastofnun Olympiu, Washington, Bandarikjunum og Patrick Poe sérfræðingur Rannsóknarstofnun i fiskifræöi viö háskólann i Washington, Seattle, Bandarikjunum. Aöur en lengra er haldiö skal þess getiö, aö öll gönguseiöin bæöi eldisseiði og villt seiöi voru merkt meö örmerki en eldis- seiöin i tilraun þessa lagöi Lax- eldisstööin i Kollafiröi fram. í sambandi við endurheimtu merktra laxa þurfti aö fylgjast náiö meö veiöiskap I ánum og hafa gott samstarf viö stangar- veiöimenn um aö mega taka merki úr haus laxins. Hvort tveggja reyndist meö ágætum. Helztu niðurstööur tilraun- anna voru þessar: Gönguseiöi sem sett voru i sleppitjörn skil- uðu mun betri endurheimtu en þau sem sleppt var beint i árn- ar. Átthagavisi gönguseiöa úr eldisstöö reyndist vera öruggari I Elliöaánum en i laxlausu ánni og var þar verulegur munur á. Hvaö villtu seiöin I Elliöaánum snerti, fékkst vitneskja um betri endurheimtu en vitaö er um áöur hér á landi eöa 20-25%. Talning á fiski i Þing- vallavatni I ritgeröinni er gerö grein fyrir aöferö viö talningu á fiski i stöðuvötnum meö fisksjá og skýrt frá talningu sem fram- kvæmd var i Þingvallavatni. Höfundar eru þeir Jón Kristjánsson fiskifræöingur og ararnir léku á lútu, viólu da gamba, viele, alls konar blokk- flautur, goggflautu (flute a bec), slatarium, og önnur blást- urshljóðfæri. Siöarnefndi hóp- urinn er ekki eins litrikur i flutningi sinum, en cynnti hin veg ar tónlist margra landa. Bezt tókst þeim lfklega brezka tónlistin, enda skipaði hún veg- legastan sess. Þar var i fyrir- rúmi tónskáldið John Dowland (1562-1626), aö sjálfsögöu Irsk- ur, og eftir hann var aukalagiö sem þeir fluttu „Come Again”. 19. janúar. Siguröur Steinþórsson. Edmund P. Nunnally sér- fræðingur viö Rannsóknarstofn- un I fiskifræði við háskólann i Washington, Seattle Banda- rikjunum. Niðurstaða fyrrgreindrar talningar I Þingvallavatni sýndi að 14 milljónir fiska voru i vatn- inu og mestur hluti þeirra á 10 til 25 metra dýpi. Laxateljari Fjórða ritgeröin fjallar um nýja gerð fiskteljara i ám, eins konarmottuteljara. Skýrter frá gerö teljarans og notkun slikra teljara hér á landi undanfarin Framhald á bls. 32 DATSUN 120 Y 1978

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.