Tíminn - 22.01.1978, Qupperneq 31

Tíminn - 22.01.1978, Qupperneq 31
Sunnudagur 22. janúar 1978 Að elska rétt Það er til kenning sem segir að maðurinn lifi eftir bók. Að lestur skáld- sagna t.d. eða að horfa á kvikmyndir hafi marg- vísleg mótandi áhrif á at- ferli okkar Þannig segir t.d. Jos- eph Wood Krutch i einni listfræðibók sinni, að bet- ur færi friðli þegar eigin- mann elskunnar ber óvænt að garði, að vita hverskonar bókmenntir umræddur eiginmaður les. Af þeim fengi hann ráðið hvort heldur hinn kokkálaði er vís til þess að leggja til hans með rýtingi eða blanda hon- um kokteil áður en málin eru leidd til lykta. Því dettur mér þetta í hug að flogið hefur fyrir að málsmetandi menn úr bókmenntaheimi okkar hyggist hefja útgáfu á tímariti sem skáka eigi svokölluðum klámritum sem.löngum hafa átt hér miklum viðgangi að fagna. Hið nýja rit mun samkvæmt sögunni verða vettvangur erótískrar listar. Þar skal ekkert klám haft á boðstólunum. Sjálfsagt er þetta ekki ýkja vitlaust fyrirtæki. Það er fyrir löngu kom- inn tími til að kenna islendingum að elska rétt. Látum fljóta með: að deila rétt. Hvort slíkt verður gert með timariti um erótiska list skal hér ósagt um látið. Kubbur íngin Vörubllaeigendur athugið! Við smiðum álpalla á allar gerðir vöru- bila. Hentugir til allskonar flutninga. Hagstætt verð. Önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði. Málmtækni s/f Vagnhöfði 29 Simar 83-0-45 og 83-7-05 Tek að mér að leysa út vörur fyrir innflytjendur, með l-2ja mánaða greiðslufresti. Þeir sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla. Auglýsið í TIMANUM ***, Verkfræðingar - 5^! tæknifræðingar Ólafsfjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða tækni- fræðing tii starfa. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i sima 96-62214 eða 96-62305. Umsóknar- frestur er til 13. febrúar 1978. Umsóknir óskast sendar til undirritaðs. Bæjarstjórinn i ólafsfirði. sterk og stílhrein stálhúsgögn f ramleióum húsgögn fyrir heimili,vinnustaói,veitingahús, skóla o.fl. o.fl. UTSÖLUSTAÐIR: JL-húsið Hringbraut 21 Sólóhúsgögn h.f. Kirkjusandi Bjarg Akranesi Húsgagnaverzlun isafiarðar Vöruhús KEA Akureyri Verzlunin Askja Húsavik Bifreiðaverkstæðið Lykill Húsavík Bústaðir h.f. Kef lavík O

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.