Fréttablaðið - 12.08.2006, Side 37
LAUGARDAGUR 12. ágúst 2006 7
Innifalið í verði: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Ofangreind verðdæmi eru m.v. brottför 5. október 2006. Bókað er á www.sumarferdir.is. Símabókunargjald er 1.500,- pr. farþega.
www.kreditkort.is
Mundu eftir
MasterCard
ferðaávísuninni
F
ít
o
n
/
S
ÍA
Sheraton Real de Faula
Innifalið: Flug, skattar, gisting m.
morgunverði, íslensk golffararstjórn og
ótakmarkað golf.*91.850,-Verð:
Hið glænýja Sheraton Real de Faula er sannkölluð paradís golfarans. Hótelið
stendur við tvo nýja 18 holu golfvelli, par 72 og par 62, sem eru spennandi fyrir
alla kylfinga. Á hótelinu eru frábær herbergi og svítur þar sem gott er að slaka á
eftir átök dagsins. 6 veitingastaðir, fjöldi bara og á píanóbarnum er
skemmtidagskrá á kvöldin.
Eftir golfið er upplagt að hafa það gott á laugarbakkanum, í framúrskarandi
sundlaugagarði. Í glæsilegri heilsulind er upphituð innilaug, útilaug, tyrkneskt bað
og úrval heilsumeðferða.
*Ath. Hefðbundnar reglur gilda um ótakmarkað golf, þ.e. að ekki er hægt að bóka seinni hring fyrr en þeim
fyrri er lokið.
Sheraton Real de Faula
Gestamóttaka 24/7
Strönd 2 km
Bar Já
Veitingastaður Já (6)
Sundlaug | Garður Já | Já
Sólbekkir | Handklæði Já | Já
Líkamsrækt Já
Tennisvöllur Já
(Sjá nánar á www.sumarferdir.is)
Hesperia Alicante
Gestamóttaka 24/7
Strönd 10 mín.
Bar Já
Veitingastaður Já
Sundlaug | Garður Já | Já
Sólbekkir | Handklæði Já | Já
Líkamsrækt Já
Tennisvöllur Já
(Sjá nánar á www.sumarferdir.is)
Gran Hotel Bali
Gestamóttaka 24/7
Strönd 350 m
Bar Já
Veitingastaður Já
Sundlaug | Garður Já | Já
Barnalaug | Leiksvæði Já | Já
Líkamsrækt Já
(Sjá nánar á www.sumarferdir.is)
Hesperia Alicante
Innifalið: Flug, skattar, gisting m. morgun-
verði, íslensk golffararstjórn, golfbíll og fjórir
golfhringir.94.800,-
Glæsilegt og sígilt 5 stjörnu hótel á Alicante golfvellinum sem býður öll þau
þægindi sem golfarinn getur óskað sér ásamt því að vera í næsta nágrenni við
verslunarmiðstöðvar og veitingastaði hinnar skemmtilegu Alicante-borgar.
Golf og sól á glæsilegu 4 stjörnu hóteli. Ótakmarkað golf á Real de Faula (hámark
4 dagar á viku) sem er í 5 mín. fjarlægð frá hótelinu. Njóttu lífsins í hæstu
byggingu Spánar!
Gran Hotel Bali
Innifalið: Flug, skattar, gisting m. hálfu fæði,
íslensk fararstjórn og ótakmarkað golf á Real
Faula vellinum.*74.500,-
Allar frekari upplýsingar eru á www.sumarferdir.is
Sími 575 1515 – Laugavegur 26 (gengið inn Grettisgötumegin)
Golf á ótrúlegu verði
Stórglæsileg
nýjung!
á Alicante
Í fótspor
Nicklaus
www.sumarferdir.is
Sími 575 1515
Ferðir til Al
icante
vikulega í h
aust
til 16. nóve
mber
Á mann
m.v. 2 í viku
Verð:
Á mann
m.v. 2 í viku
Verð:
Á mann
m.v. 2 í viku
Costa Blanca svæðið er rómað fyrir frábæra velli
og þægilegt loftslag. Nýjung ársins er Real de
Faula í Benidorm, tveir nýir 18 holu vellir
hannaðir af Jack Nicklaus. Úrval
framúrskarandi fjögurra og fimm
stjörnu hótela á ótrúlegu verði.
Frábærir vellir, þaulreyndir fararstjórar
og glæsileg hótel.
hálft fæði
– ERU BETRI EN AÐRAR!
Þetta er í tíunda sinn sem norskir
dagar eru haldnir á Seyðisfirði og
í leiðinni er einnig haldið upp á
100 ára afmæli símasambands við
útlönd. Um helgina verður boðið
upp á fjölbreytta dagskrá og ættu
allir að finna eitthvað við sitt hæfi
alla næstu viku. Norskt setur er á
staðnum, haldnir verða tónleikar
og sýndar kvikmyndir. Þá fer hin
árlega bæjarhátíð „Familífest“
einnig fram.
Bæjarbúar bjóða líka gestum
og gangandi í kaffi og ef þú sérð
norska veifu í garðinum við eitt-
hvert húsanna ert þú velkomin(n)
þangað í kaffi og spjall.
Norsk
stemning
Í dag hefjast Norskir dagar á
Seyðisfirði. Mikið verður um
að vera um helgina og í næstu
viku.
Norskir dagar eru nú haldnir í tíunda sinn.
Nú um helgina er Grettishátíð í
Húnaþingi vestra.
Grettishátíðin er fyrir alla fjöl-
skylduna og fer fram á Laugar-
bakka og Bjargi í Miðfirði, æsku-
slóðum Grettis sterka
Ásmundarsonar. Þetta er tíunda
sumarið sem slík hátíð er haldin.
Tjaldstæði eru við verslunina
Bakka á Laugarbakka og fjöl-
margir gistimöguleikar eru í boði
á svæðinu.
Í dag sýna félagar úr víkinga-
hópunum Rimmugýgi og Hring-
horna bardagalistir og fornmanna-
leiki að Laugarbakka. Benedikt
búálfur og persónur úr ávaxta-
körfunni skemmta börnum og
þrautabraut og hestar verða á
svæðinu. Grillveisla að hætti vík-
inga verður undir kvöld og síðan
hefst dagskrá í félagsheimilinu
Ásbyrgi á Laugarbakka þar sem
fram koma félagar úr kvæða-
mannafélaginu Vatnsnesingi,
Elfar Logi Hannesson sýnir ein-
leik um Gísla sögu Súrssonar og
að lokum stígur þjóðlagatríóið
Kliður fornra strauma á svið. Það
skipa þau Steindór Andersen, Sig-
urður Rúnar Jónsson og Bára
Grímsdóttir.
Á morgun verður söguskoðun
og leiðsögn á Bjargi auk þess sem
háð verður aflraunakeppni undir
stjórn Andrésar Guðmundssonar.
Þar fá gestir að reyna sig við hin
ýmsu Grettistök.
Grettishátíð
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI