Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.08.2006, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 12.08.2006, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 12. ágúst 2006 7 Innifalið í verði: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Ofangreind verðdæmi eru m.v. brottför 5. október 2006. Bókað er á www.sumarferdir.is. Símabókunargjald er 1.500,- pr. farþega. www.kreditkort.is Mundu eftir MasterCard ferðaávísuninni F ít o n / S ÍA Sheraton Real de Faula Innifalið: Flug, skattar, gisting m. morgunverði, íslensk golffararstjórn og ótakmarkað golf.*91.850,-Verð: Hið glænýja Sheraton Real de Faula er sannkölluð paradís golfarans. Hótelið stendur við tvo nýja 18 holu golfvelli, par 72 og par 62, sem eru spennandi fyrir alla kylfinga. Á hótelinu eru frábær herbergi og svítur þar sem gott er að slaka á eftir átök dagsins. 6 veitingastaðir, fjöldi bara og á píanóbarnum er skemmtidagskrá á kvöldin. Eftir golfið er upplagt að hafa það gott á laugarbakkanum, í framúrskarandi sundlaugagarði. Í glæsilegri heilsulind er upphituð innilaug, útilaug, tyrkneskt bað og úrval heilsumeðferða. *Ath. Hefðbundnar reglur gilda um ótakmarkað golf, þ.e. að ekki er hægt að bóka seinni hring fyrr en þeim fyrri er lokið. Sheraton Real de Faula Gestamóttaka 24/7 Strönd 2 km Bar Já Veitingastaður Já (6) Sundlaug | Garður Já | Já Sólbekkir | Handklæði Já | Já Líkamsrækt Já Tennisvöllur Já (Sjá nánar á www.sumarferdir.is) Hesperia Alicante Gestamóttaka 24/7 Strönd 10 mín. Bar Já Veitingastaður Já Sundlaug | Garður Já | Já Sólbekkir | Handklæði Já | Já Líkamsrækt Já Tennisvöllur Já (Sjá nánar á www.sumarferdir.is) Gran Hotel Bali Gestamóttaka 24/7 Strönd 350 m Bar Já Veitingastaður Já Sundlaug | Garður Já | Já Barnalaug | Leiksvæði Já | Já Líkamsrækt Já (Sjá nánar á www.sumarferdir.is) Hesperia Alicante Innifalið: Flug, skattar, gisting m. morgun- verði, íslensk golffararstjórn, golfbíll og fjórir golfhringir.94.800,- Glæsilegt og sígilt 5 stjörnu hótel á Alicante golfvellinum sem býður öll þau þægindi sem golfarinn getur óskað sér ásamt því að vera í næsta nágrenni við verslunarmiðstöðvar og veitingastaði hinnar skemmtilegu Alicante-borgar. Golf og sól á glæsilegu 4 stjörnu hóteli. Ótakmarkað golf á Real de Faula (hámark 4 dagar á viku) sem er í 5 mín. fjarlægð frá hótelinu. Njóttu lífsins í hæstu byggingu Spánar! Gran Hotel Bali Innifalið: Flug, skattar, gisting m. hálfu fæði, íslensk fararstjórn og ótakmarkað golf á Real Faula vellinum.*74.500,- Allar frekari upplýsingar eru á www.sumarferdir.is Sími 575 1515 – Laugavegur 26 (gengið inn Grettisgötumegin) Golf á ótrúlegu verði Stórglæsileg nýjung! á Alicante Í fótspor Nicklaus www.sumarferdir.is Sími 575 1515 Ferðir til Al icante vikulega í h aust til 16. nóve mber Á mann m.v. 2 í viku Verð: Á mann m.v. 2 í viku Verð: Á mann m.v. 2 í viku Costa Blanca svæðið er rómað fyrir frábæra velli og þægilegt loftslag. Nýjung ársins er Real de Faula í Benidorm, tveir nýir 18 holu vellir hannaðir af Jack Nicklaus. Úrval framúrskarandi fjögurra og fimm stjörnu hótela á ótrúlegu verði. Frábærir vellir, þaulreyndir fararstjórar og glæsileg hótel. hálft fæði – ERU BETRI EN AÐRAR! Þetta er í tíunda sinn sem norskir dagar eru haldnir á Seyðisfirði og í leiðinni er einnig haldið upp á 100 ára afmæli símasambands við útlönd. Um helgina verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi alla næstu viku. Norskt setur er á staðnum, haldnir verða tónleikar og sýndar kvikmyndir. Þá fer hin árlega bæjarhátíð „Familífest“ einnig fram. Bæjarbúar bjóða líka gestum og gangandi í kaffi og ef þú sérð norska veifu í garðinum við eitt- hvert húsanna ert þú velkomin(n) þangað í kaffi og spjall. Norsk stemning Í dag hefjast Norskir dagar á Seyðisfirði. Mikið verður um að vera um helgina og í næstu viku. Norskir dagar eru nú haldnir í tíunda sinn. Nú um helgina er Grettishátíð í Húnaþingi vestra. Grettishátíðin er fyrir alla fjöl- skylduna og fer fram á Laugar- bakka og Bjargi í Miðfirði, æsku- slóðum Grettis sterka Ásmundarsonar. Þetta er tíunda sumarið sem slík hátíð er haldin. Tjaldstæði eru við verslunina Bakka á Laugarbakka og fjöl- margir gistimöguleikar eru í boði á svæðinu. Í dag sýna félagar úr víkinga- hópunum Rimmugýgi og Hring- horna bardagalistir og fornmanna- leiki að Laugarbakka. Benedikt búálfur og persónur úr ávaxta- körfunni skemmta börnum og þrautabraut og hestar verða á svæðinu. Grillveisla að hætti vík- inga verður undir kvöld og síðan hefst dagskrá í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka þar sem fram koma félagar úr kvæða- mannafélaginu Vatnsnesingi, Elfar Logi Hannesson sýnir ein- leik um Gísla sögu Súrssonar og að lokum stígur þjóðlagatríóið Kliður fornra strauma á svið. Það skipa þau Steindór Andersen, Sig- urður Rúnar Jónsson og Bára Grímsdóttir. Á morgun verður söguskoðun og leiðsögn á Bjargi auk þess sem háð verður aflraunakeppni undir stjórn Andrésar Guðmundssonar. Þar fá gestir að reyna sig við hin ýmsu Grettistök. Grettishátíð 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.