Fréttablaðið - 12.08.2006, Side 47

Fréttablaðið - 12.08.2006, Side 47
SMÁAUGLÝSINGAR Ertu hress, stundvís og áttu bíl? Langar þér að vinna á stað þar sem gaman er í vinnunni? Ef svo er þá langar okkur að fá þig í vinnu. Vegna mikill anna þurfum við að bæta við nokkr- um sendlum. Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma (engin næturvinna). Starfið hentar bæði stelpum og strákum. Ef þetta er starf sem gæti hent- að þér hafðu þá samband við Þröst í síma 534 3460 eða sendu email á justeat@justeat.is Starfsmaður á lager Starfið felst í vörumóttöku, frágangi á lager og tiltekt á vörupöntunum. Við leitum af starfsmanni sem er: áhuga- samur, stundvís og áreiðanlegur · dug- legur og sjálfstæður í vinnubrögðum · með lyftararéttindi (æskilegt en ekki skilyrði) Starfið hentar vel fyrir dugleg- an og samviskusaman einstakling sem hefur áhuga á að starfa með góðum og samhentum hópi fólks. Umsækjendur hafi samband við Tómas Rúnarsson í síma 822 8836, eða frá 8 -17,00 í síma 557 6500. Hellulagnir Óskum eftir að ráða verkamenn í hellulagnir. Mikil vinna fram- undan og góð laun í boði. Upplýsingar gefa Guðmann í 660 1155 & Trausti í 660 1150. Fjölverk Verktakar ehf. Starf í tískuvöruverslun Starfsfólk óskast í tískuvöru- verslun. Uppl í s. 820 1299 Deildarstjóri óskast Deildarstjóri óskast í herrafata- deild í hratt vaxandi fyrirtæki. Verksvið - innkaup, skipulagn- ing og sölumennska. Uppl í s. 820 1299 Dagvinna Subway Vantar fólk í fullt starf á nokkr- um stöðum, vaktavinna, sveig- anlegur vinnutími. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Hægt er að sækja um á sub- way.is Nánari upplýsingar gefur Eygló S. 530 7000. Bifreiðastjórar, vélar og verkamenn Myllan ehf. verktakar og vél- smiðja á Egilsstöðum, leitar eftir bifreiðastjóra, vélarmönn- um og almenum verkamönnum til starfa á Egilsstöðum. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi tilskilin réttindi fyrir það starf sem sótt er um, en auk þess er einnig gerð krafa um sjálfstæð vinnubrögð og góð mannleg samskipti. Möguleiki er á hús- næði fyrir utanbæjarfólk. Næg vinna í boði. Umsóknum skal skila í tölvu- póst heidar@myllanehf.is nán- ari upplýsingar um störfin má nálgast í síma 471-1717, Unnar Húsasmiður óskast! Húsasmiður óskast, um er að ræða framtíðarvinnu, einnig vantar mann með réttindi á byggingakrana. Góð laun fyrir rétta menn. Nánari uppl. í s. 898 2805. Starfskraftur í bókhald Óskum eftir vönum starfskrafti til bókhaldsstarfa. Unnið er með DK-Kerfi. Þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Umsóknir með upplýsingum sendist til asgeir@101heild.is Okkur vantar hressa, jákvæða og þjónustulundaða starfsmenn til þjón- ustustarfa í sal á veitingastaði okkar í Skipholti og Höfðabakka. Kvöld og helgarvinna, eða dagvinna, sveigjanleg- ur vinnutími við allra hæfi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. gefur Vydas Skipholti í s. 552 2211 eða 692 4310 og Gunnar Höfðabakka s. 517 3990 eða 660 1144. Pípulagnir - pípari ósk- ast Hefur þú áhuga á að starfa við pípulagnir hjá ört vaxandi fyrirtæki? Gott starfsumhverfi og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Farið verið með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist á FBL Skaftahlíð 24, eða á sma- ar@frett.is merkt „Pípari“. Bakarí Starfsmaður óskast. Starfsmaður óskast til fram- tíðarstarfa í framleiðsludeild Myllunnar að Skeifunni 19, Reykjavík. Vinnutími frá 07:00-16:00 Viðkomandi þarf að geta talað og lesið íslensku Umsóknum skal skila til Myllunnar, starfsmanna- þjónustu. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.myll- an.is/starfsfolk_umsokn.htm. Hægt er að nálgast umsókn- areyðublöð á www.myllan. is/starfsfolk_umsokn.htm. Íslandspóstur Íslandspóstur óskar eftir starfsfólki í Böggladeild Póstmiðstöðvar. Um er að ræða framtíðarstörf í dagvinnu, vaktavinnu eða hlutastörf sem henta mjög vel með skóla. Upplýsingar gefur Kristín í síma 580 1241, umsóknir má senda á netfangið krist- ins@postur.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Íslandspóst, www.postur.is LEIKSKÓLAKENNARAR OG ANNAÐ UPPELDISMENNTAÐ STARFSFÓLK ATHUGIÐ Okkur í heilsuleikskólanum Suðurvöllum vantar jákvæða og hressa leikskólakennara í tvær 100% stöður sem fyrst. Leikskólinn er þriggja deilda í nýlegu, glæsilegu húsnæði með góðri aðstöðu. Ef ekki fæst uppeldismenntað starfsfólk, verða aðrar umsóknir teknar til umfjöllunar. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í leikskólanum og á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga. Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Salvör Jóhannesdóttir í síma 424 6817. Aðföng Aðföng vöruhús Haga óska eftir starfsfólki. Leitað er að duglegum og áreiðanlegum ein- staklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is. Upplýsingar er hægt að fá í síma 693 5602. Xit Hárstofa Óskum eftir nemum. Uppl. á staðnum eða í s. 564 6444 & 692 0028. Súfistinn bókakaffi í húsnæði Máls og menn- ingar, auglýsir laust til umsóknar: 100 % starf við afgreiðslu og þjónustu. Um er að ræða vakta- vinnu. Súfistinn er metnaðarfult kaffihús sem hefur tekið virkan þátt í að auðga kaffimenn- ingu Íslendinga s.l. 12 ár m.a. vegna þess að þar starfar fjöldi jákvæðra og lífsglaðra einstakl- inga. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Súfistanum en einnig má nálgast unsóknir á www. sufistinn.is Upplýsingar um starfið veitir Silja í síma 659 9509 eða 552 3740 Óskum eftir að ráða bílstjóra á sendi- ferðabíl. Þarf að hafa staðgóða þekk- ingu á byggingvörum og ríka þjónustu- lund. Uppl. gefur Þorsteinn í s. 660 4471 & á skrifstofu milli 9 & 14 virka daga í s. 587 7171. Veiingahúsið Nings aug- lýsir: Óskar eftir vaktstjóra í fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ekki yngri en 18 ára. Vantar einnig starfsfólk í kvöld og helgarvinnu. Upplagt fyrir skólafólk. Upplýsingar í símum 822 8840 / 822 8833 eða á www.nings.is Fjarðarbakarí Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 895 8192. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er:07-13 eða 13-18.30. Einnig er unnið aðra hverja helgi. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma:699- 5423 eða á netfangið: bjornsbakar- i@bjornsbakari.is Kaffihús Strarfskraftur óskast til framtíðarstarfa í bakarí og kaffihús. Uppl. gefur Saga í síma 551 3524 Sandholt, Laugavegi. Mest Óskar eftir að ráða Starfsmann á Mest leigu sem leigir út meðal annars bygg- ingarkrana og byggingarmót. Nánari uppl. veitir Alfreð Karl Alfreðsson í s. 825 0704. Bílaleiga óskar eftir starfsmanni við þrif,standsetningar, akstur og fleira. Bílpróf og enskukunnátta nauðsynleg. Einungis stundvís og reglusamur maður kemur til greina. Sendist fyrir 15. ágúst á E-mail bilaleiga@simnet.is Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og helgarvinnu. Einnig virka daga frá 10- 15.Uppl. á staðnum eða í s. 696 8397. Brynja. Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir vaktstjóra í sal. Unnið er á vöktum. Upplýsingar á staðnum og í síma 696 8397 Brynja. RizzoPizzeria óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf, í útkeyrslu, símsvörun og afgreiðslu. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýs. á staðnum, Hraunbæ 121. Óskum eftir vönum mönnum á suður- landi í alhliða verktakavinnu. Meirapórf og vinnuvélarétindi æskileg. Einnig vél- virkja, bifvélavirkja eða mann með svip- aða reynslu. Uppl. í s. 862 0727. Skemmtileg og lærdóms- rík störf! Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl. í síma 525 0900 og á www.smfr.is Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is www.sotthreinsun.is Hársnyrtistofan Corner óskar eftir nema á samning sem fyrst. Uppl. á staðnum eða í síma 897 4878 & 544 4900. Adam og Eva óskar eftir starfskrafti. 20 ára og eldri. Heiðarleiki, reglusemi og reykleysi. Nánari upplýsingar á www. adamogeva.is Óska eftir á ráða snyrtifræðing á snyrti- stofu Uppl. í s. 899 6704. Óska eftir að ráða vandaða múrara og trésmiði, þurfa að geta tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Ari Oddsson ehf. Sími 895 0383, arioehf@simnet.is. Drífa ehf í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist í tölvupósti á: baldur@icewear.is Bifvélavirki / bílasmiður eða vanur Bifvélavirki eða vanur maður óskast til starfa á Bílaverkstæði Jóhanns í Hveragerði. Getum útvegað leiguhús- næði. S. 866 1093. Jamesbönd Myndbandaleiga Óskar eftir starfsfólki, 20 ára og eldri í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum virka daga milli kl. 9 og 18, Jamesbönd Skipholti 9, s. 562 6171. Kaffibrennslan óskar eftir starfsfólki í sal sem fyrst. Bæði vantar okkur í hlutastörf og fullt starf. Þeir sem hafa áhuga á að koma og vinna með skemmtilegu fólki á góðum stað geta fyllt út umsóknir á barnum eða á sara@brennslan.is Drífa ehf Garðabæ wishes to hire ware- houseemployee. Applicant needs to be able to start immediately. Application should be sent to baldur@icewear.is Óska eftir starfskrafti í tískuvöruverlsun í Hafnafirði vanan afgreiðslustörfum. Verður að geta hafið störf sem fyrst og hafa mikin áhuga á tísku. Uppl. í s. 660 1153 e. kl. 18. Kranamaður KS verktakar hf óska eftir að ráða kranamann á byggingarkrana. Skammtímaráðning kemur til greina. Upplýsingar í síma 660 6600. Lagerstarf TB Heildsala óskar eftir starfsmanni á lager og í útkeyrslu. Uppl. og ferilskrá sendist á tb@leikbaer.is eða í s. 865 8289 milli kl. 9-16 virka daga. Sölumaður óskast sem fyrst til starfa í byggingarvöruverslun á höfuðborg- arsvæðinu, Uppl. veittar í síma 898 4805. Starfskraftur í veiðihús Duglegur starfskraftur óskast í þrif og þjónustustörf í veiðihús á Austurlandi. Fæði og húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar í s. 567 5204 eða á ellida- son@strengir.is Skemmtilega, jákvæða og ábyrga manneskju vantar til að aðstoða ung- ann mann með fötlun. Uppl. í síma 897 9482 Smiðir eða menn vanir gipsveggjum óskast til að setja upp gipsveggi, tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 848 6904. Málarar eða menn vanir sandspörtlun og málun óskast, tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 848 6904. Árbæjarbakarí - Starfskskraftur óskast í afgreiðslu. Vinnutími 13-18.30 virka daga. Einnig vantar manneskju aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 869 0414. Getur einhver verið svo vænn að vera lið- veislan mín á vegum Félagsþjónustunnar fyrir mig 2svar í viku í 3 mán. Um er að ræða manneskju sem getur komið til mín og eldað með mér, farið á kaffihús og í sund. S. 868 8837 & 534 1335, mjallhvit12@hotmail.com. Starfsfólk óskast. Óskum eftir starfsfólki á öllum aldri í kvöld og dagvinnu. Upplýsingar í síma 575 1500. Atvinna óskast Rafvirkjanemi á öðru ári með enga starfsreynslu í rafmagni óskar efitr vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 845 0572. Viðskiptatækifæri Splunkunýtt viðskipta- tækifæri www.splunkunytt.com Kíktu á mig! Barrekstur til sölu Á spáni. Upplýsingar í s. 00 346 3990 2488 & 00 349 2876 7532 & 843 9420. Tapað - Fundið Fuji stafræn myndavél í svörtu leð- urveski tapaðist frá Borgarfirði til Kópavogs. Fundarlaun. Uppl. í s. 892 1630. Tilkynningar Kynningarfundur!! Laugardaginn 12 águst kl 14.00 verður haldin kynningarfundur. Kynnt verður hópastarf og vetrardagskrá kærleiksset- urs. Allar upplýsingar í síma 567 5088 og á kaerleikssetrid.is Flísa/parketlögn Inréttingaruppsetn. og smávæileg mál- aravinna. Gerum sanngjörn verðtilboð samdægurs. S. 843 9420. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál LAUGARDAGUR 12. ágúst 2006 17 TIL SÖLU Vinna með námi hjá Hive Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt. Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og frábærir tekjumöguleikar í boði. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á soluver@hive.is. �������������� ������� ���������� ���� �������������� �������������� ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� ��

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.