Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.08.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 12.08.2006, Qupperneq 64
 12. ágúst 2006 LAUGARDAGUR Ég hef alltaf sagt að það er gott að vera hommi og jafnvel betra að vera lesbía. Þessu hef ég haldið fram út af mörgum ástæðum en ein sú stærsta er Gay pride. Gay pride dagurinn, sem er í dag, er eitt risastórt partí til heið- urs fólki sem þorir að vera það sjálft. Samkynhneigðir marsera út á götur, gefa brúnan í álit aftur- haldssamra samfélagssystkina sinna og sameinast í gleði yfir því hversu gott það er að vera það sem maður er. Er þetta hreint hið besta partí og hið mesta þarfaþing þar sem allt of fáir í dag þora að vera sáttir við það sem þeir í raun eru. Krullhærðir slétta hárið sitt meðan slétthærðir krulla. Rokkar- ar eru jakkafatamenn, fólk flokk- ar mismunandi kynhneigð í réttan flokk eða rangan og eyðir óþarfa orku við að fela sig fyrir hinu ógn- vænlega „normi“ það sem ekki má sjá. Þessu fáránlega „normi“ sem er hreint ekkert normalt. Við föllum öll í þá gildru að gleyma því hversu frábær við erum bara eins og við erum, sama hver eða hvernig við erum. Því ætti að halda mun fleiri hátíðir einsog Gay pride fyrir alls konar fólk sem vill fagna ýmsum þáttum sínum sem það er stolt af. Blaðamenn gætu haldið Press pride og mars- erað sáttir við að vera ekki jafn fínir í tauinu og sjónvarpsstjörn- urnar, ég gæti líka staðið fyrir Crying pride, göngu viðkvæmra kvenna, og við gætum grátið alla gönguna á enda. Ég gæti líka haldið Anti-Photoshop pride, göngu þeirra sem líta ekki út eins og tískutíma- ritafyrirsætur, eða göngu gagnkyn- hneigðra, bara svo hin ferkantaða lúðrasveitarstemning á 17. júní sé ekki það eina sem við fáum. Í dag ætla ég því að rækta hommann í sjálfri mér og taka þátt í göngunni góðu. Þar ætla ég að fagna því að vera sú sem ég er, vel klæddur gagnkynhneigður blaðamaður, klökk yfir eigin æðislegheitum à la Húsfreyju- tímaritið. Áfram gakk og góða skemmtun. STUÐ MILLI STRÍÐA Er normið normalt? JÓHANNA SVEINSDÓTTIR RÆKTAR Í SÉR HOMMANN. ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ■ Pondus Eftir Frode Øverli Elskan mín! Ég... ég þarf smá tíma fyrir sjálfan mig? Ha? Ertu að binda enda á sam- bandið? Neinei! Ég þarf bara smá tíma... Smá tíma? Hversu mikinn? Bara yfir helgina! Ég er að fara í bústað með Sigga og nokkrum fótboltastelpum! Til hamingju! Þetta ætti að vera nóg yfir helgina... og vel það! Takk! Sumt fólk fer nógu snemma á fætur til að geta haft sig til fyrir skólann heima hjá sér. Hvað áttu við? Ég sagðist vilja mann sem er óhræddur við að sýna tilfinningar sínar. D Ý R K I S A F Í N T J A M M Geturðu ekki séð um krakkana í hálftíma á meðan ég útrétta? Það get ég vel. Kem rétt strax. Gefðu þér góð- an tíma. Ohh. Ég gleymdi... ...bíllyklunum. Þú ert komin aftur, guði sé lof!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.