Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2006, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 19.08.2006, Qupperneq 69
THULE Aftur leikur Rebekka sér að því að skeyta tveimur myndum saman. „OUT OF THE BLUE“ Óhætt er að fullyrða að hér er líkt og vatnið komi úr engu. LAUGARDAGUR 19. ágúst 2006 41 REYNDI AÐ BRJÓT- AST INN Í FANGELSI Fyrrverandi fangi í Austur- ríki saknaði lífsins innan fangelsisveggjanna svo mikið að hann reyndi að brjótast inn í fangelsið sem hann hafði afplánað dóm sinn í. Detlef Federsohn, 23 ára, slapp úr fangelsinu í Josefstadt í Vín fyrir skömmu, eftir að hafa afplánað tveggja ára dóm fyrir þjófnað. Federsohn var handtekinn í síð- ustu viku þar sem hann var uppi á þaki fangelsisins og var að reyna komast inn í það á ný. „Lífið innan veggja fangelsis- ins er mun auðveldara en utan þeirra. Þar færðu að borða, fötin eru þvegin af þér og þú færð að horfa á sjón- varpið. Það er miklu meira en er gert fyrir mig heima hjá mömmu. Þess vegna ætlaði ég að reyna að svindla mér aftur inn án þess að verðirnir tæku eftir því,“ sagði Federsohn. LEITA AÐ LÉLEGUM ROLLUM Ástralskir bændur hafa verið beðnir um að tilkynna um allt sauðfé í hjörðum sínum, sem ekki er lagð- prútt. Ástæðan er sú að vísindamenn vilja bæta ullina á fénu og hafa hrundið af stað herferð í því skyni undir nafninu Xtreme sheep. Vísindamenn í Ástralíu segja að gen sumra kinda geti haft slæm áhrif á ullina og því vilja þeir reyna að uppræta þær kindur eins fljótt og auðið er. Þær rollur sem draga skal í þann dilk eru með lélega ull og blettaskalla. HÖFÐAR MÁL GEGN VEÐURFRÆÐINGUM Rússnesk kona hefur höfð- að mál gegn veðurfræð- ingum þar sem hún segir þá hafa eyðilagt fyrir sér sumarfríið með lélegri spá. Alyona Gabitova kom fyrir rétt í bænum Uljanovsk í Rússlandi og sagði að veðurfræð- ingar hefðu spáð 28 stiga hita og sólskini á nærliggjandi stað þar sem hún hugðist eyða sumarfríi sínu. Þess í stað hellirigndi og hún varð, að eigin sögn, gegnsósa sem og tjaldið hennar og allur útilegu- búnaðurinn. Gabitova hrökklaðist heim úr fríinu með kvef og hita og hefur nú höfðað mál gegn veðurfræð- ingunum og vill fá endurgreitt. Dómstóllinn á enn eftir að kveða upp sinn dóm. ����������������� ������������ ����������������� ������������� ������������ ����������� ����� ������������ ������������ ����������� ����� ������� ������ ������������ ����������� ����� ���������������� ������������ ����������� ����� ��������������� ����������� ����������� ���� ������ ����� ������������������������� ������������������ ����������� ����������� ���� SKRÝTNAR FRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.