Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 1
Sunnudagur 9. júlí 1978 145. tölublað — 62. árgangur „Hvers þarfnast Islenzka þjó&in mest?” spyr séra Gunnar Arnason á bls. 24. Hann rifjar m.a. upp svar Guö- mundar á Sandi viö þessari spurningu fyrir nokkrum áratugum. Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 Mataræði - krabbamein Hrafn Tulinius er próf- essor í heilbrigðisfræði við læknadeild Háskóla Island. Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir ræddi við hann um manneldi, krabbameinsrann- sóknirog margt fleira. Viðtalið er á bls.13. í Tímanum á þriðjudag aÍ/ Nú-Tíminn flytur fréttir úr popp-heimin- um, segir frá nýjum plötum, hljómsveitum og húllumhæum. Þar er líka sagt frá Tom Robinson. Bls. 26 og 27. Ernesto Sabato er argentínskur rithöf- undur, óvæginn gagn- rýnandi alræðis, ógnarstjórnar og pynd- inga. Á bls. 10 er birt ávarp frá honum, sem hann sendi frá sér i sambandi við heims- meistarakeppnina í knattspyrnu, sem fram fór í Argentínu i júnímánuöi. Smávinir fagrír... Ingólfur Davíðsson skrif- ar um Gróður og garða á bls.22-23. Jónas Guðmundsson heldur því fram, að nú fáist hvergi í Evrópu vont kaffi nema á ís- landi. Hann skýrir frá þessu og ýmsu öðru í sambandi við kaffi á bls. 16. 12. janúar 1955 sigldi brezki togarinn Kingston Pearl á vélbátinn Súgfirðing. Guðmundur Pálsson vélstjóri segir frá þessum atburði í viðtali við Atla Magnússon. Bls 18-19. Hvað kostar fjöl- TQ. ORUSTU VH) AUKAKtLOIN skyldubílllnn? ESE — Frá þvl aö blllinn hóf inn- reiö sina I landiö, þá hafa alltaf veriö til góöir bilar á tslandi. Á baksiðu Timans i dag, er greint frá innflutningi á bilum hingaö til iands, fyrstu sex mánuöi ársins og var i þvi sambandi haft sam- band viö nokkur bifreiöaumboö- anna hér og kannaö hvernig sala á nýjum bilum hefur gengiö og hvaö vinsælustu bilarnir kosta i dag. Viö eftirgrennslan okkar kom I ljós, aö minni bflarnir selj- ast I æ rikari mæli, en fjölskyldu- bOlinn kostar þetta frá 1.5 milljón króna og allt upp I riimar sjö milljónir króna, svo þaö er aöeins lesenda aö velja á milli. Rétt er aö geta þess, aö ekki reyndist unnt aö hafa samband viö öll bifreiðaumboðin I fyrstu lotu, en úr þvi veröur bætt viö fyrsta tækifæri. sjá baksíðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.