Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 9. júli 1978
19
Ljósm.: Tryggvi Þórmóósson
Guftmundur Pálsson, vélstjóri: „Ég gerfti mér ijóst aft ég kynni aft
ienda undir botninum á togaranum.”
skaut loks upp ab nýju og
skipverjar á togaranum höfftu
komift auga á mig.
Magnús lá á lestarlúg-
unni
Ekki gekk áfallalaust aft
bjarga mér um borö. Þeir
togaramenn höföu náö í
krókstjaka sem varmjög þung-
ur og þegar þeir voru aö reyna
aö krækja I mig tókst ekki betur
til en svo aö þeir viöbeinsbrutu
mig. Loks heppnaöist þeim aö
krækja I hálsmáliö á stakknum
og þannig var mér dröslaö um
borö.
Fyrsti maöurinn sem ég kom
auga á var Gisli en honum höföu
þeir getaö bjargaö fyrstum og
nú kom ég auga á Magnús, þar
sem hann lá á lestarlúgunni.
Háseta á togaranum tók nú aö
drífa aö og enn fremur kom
stýrimaöurinn þarna og spuröi
hve margir viö heföum veriö á
bátnum. Þegar viö gátum sagt
honum þaö hristi hann aöeins
höfuöiö. Nú varfariö meö okkur
afturá og vorum viö afklæddir á
firplássinu en þetta var gamall
gufutogari byggöur 1937. Hann
hét Kingston Pearl og var frá
Hull 600 tonn aö stærö og haföi
veriö endurbyggður aö ein-
hverju leyti.
Rafn fannst aldrei
Togaramenn geröu allt sem
þeir gátu fyrir okkur, þeir
reyndu aö koma i dikur hita
meö öllum ráðum,báru okkur
toddi og tróðu okkur i þurr fót
sem þó voru öll svo h'til aö við
vorum eins og strengdir kettir i
þeim.
Togarinn leitaði hinna i þrjár
klukkustundir og eftir klukku-
tima fannst Höröur og var hann
enn meö belgina. Við reyndum
aö koma lifi i hann og reyndum
áfram alveg þar til hann var
tekinnaöstirðna. Þaökomlljós
við læknisrannsókn aö hann
haföi þegar verið drukknaöur
þegar viö fundum hann. Rafn
fannst aftur á móti aldrei enda
voru skilyröi til leitar mjög
slæm.
óljósar fréttir
Togarinn reyndi áö send_a til-
kynningu um slysiö út i gegn um
talstöðina en sú tilkynning var
óljós og lengi vissi enginn hverj-
ir komizt höföu af og hverjir
ekki.
Það var ekki fyrr en samband
náöist viö varöskip sem þaö
tókst og biöu menn þvi á Suöur-
eyri milli vonar og ótta eftir
nánari fréttum. Til dæmis frétti
konan min Olga Guömundsdótt-
ir þaö úti á götu hvernig fariö
heföi, en vissi ekki um hvort ég
væri meðal þeirra sem björg-
uöust. Ég haföi kvænzt I desem-
ber og viö nýlega eignazt okkar
fyrsta barn og þaö reyndi ég aö
þaö er rétt sem sagt er, aö I llfs-
háska svlfi liðin atvik ævinnar
fyrir hugskotssjónum manna
þvi einmitt þetta leitaöi sifellt á
mig meöan ég barðist fyrir llf-
inu I sjónum.
Kingston Pearl lá 1 þrjá daga
á tsafiröi meöan sjópróf fóru
fram og ég man aö skipstjórinn
var mjög niöurbrotinn sem og
okkar skipstjóri GIsli Guö-
mundsson. Útgerö togarans
mun hafa þurft aö greiöa
tveggja milljón króna tryggingu
áöur en togarinn fékk aö halda
út aö nýju og var þaö mikiö fé
þá. Viö skipbrotsmennirnir
fengum nokkrar bætur fyrir
vertiöartap og fleira, þótt lang-
an tlma tæki aö ná þessu út.
Þau uröu endalok Kingston
Pearl að ári siöar á mjög
svipuöum slóðum og slysiö varö
á, kom uppeldurl honum og var
hann dreginn alelda til Isa-
fjarðar, þar sem loks var slökkt
i honum en áhöfnin hafðist viö i
brúnni þar til landi var náö.
Aftur á sjó
Þegar Súgfirðingur var farinn
var engan bát að hafa I hans
staö og var ég því I landi um
hríð eöa þar til ég réð mig loks á
mótorbátinn ölduna meö þeim
Guömundi Magnússyni og Páli
Janusi.
Ég bjó á Súgandafirði á árun-
um 1948 til 1963, þegarég fluttist
til Reykjavikur og var ég
stööugt viö sjómennsku, nú
siöast á rannsóknaskipinu Haf-
þóri sem ég byrjaöi á 1968 og
var fyrsti vélstjóri á I sjö ár.
Súgandafjarðar og Súgfiröinga
minnist ég alltaf meö ánægju og
kannski eftirsjá. Þar býr gott
fólk i fagurri byggð.
þingismaður og Ásta
Norðmann.
Okkur lék forvitni á að
vita meira um þessa
gömlu mynd og höfðum
því samband við þá Krist-
in og Einar.
Kristinn fræddi okkur á
Iþví, að hann hefði verið
við hagfræðinám í Berlín,
er þessi mynd var tekin.
Þeir hefðu stundum hitzt
islenzku námsmennirnir,
þar i borg og farið saman
á kaffihús. ( einni slíkri
ferð hefðu þeir ákveðið
að láta taka mynd af sér.
Staðurinn hefði verið val-
inn rétt hjá Brandenborg-
arhliðinu, nánar tiltekið
fyrir framan Sigursúl-
una.
Við báðum Kristin að
segja okkur frá einhverju
skemmtilegu atviki frá
þessum dögum, helzt eitt-
hvað frá því fólki sem
með honum var á mynd-
inni. Hann kvaðst nú ekki
muna mikið, en þó væri
eitt atvik minnisstætt í
samband við Haildór
Laxness, sem þá var að
læra þýzku þar ytra.
Hann hefði eitt sinn
komið til sín snemma
morguns og þeir siðan
farið á kaffistofu að fá
sér morgunsopa. Kristinn
bað hann þá að spreyta
sig á þýzkunni og panta
kaff ið. Gekk það eitthvað
brösótt þangað til Halldór
segir heldur hvatskeytis-
lega „Wie es das,
sprechen Sie Nicht Hoch-
deutsch?" („Hvernig er
það, talið þér ekki há-
þyzku?"). Þjóninn firrt-
ist heldur betur við, enda
engin furða því hann var
líkast til atvinnulaus
prússneskur liðsforingi,
en atvinnuástand var
harla bágborið um þessar
mundir.
Eins og áður er getið er
Einar Olgeirsson einnig á
þessari mynd. Blaða-
manni Tímans tókst að.
hafa upp á honum og bað
hann um upplýsingar
varðandi myndina.
Einar kvaðst hafa verið
við nám i Berlín á þessum
tíma og lagt stund á bók-
menntir og tungumál.
Þetta hefðu verið
skemmtilegir tímar og
yfir Berlin hefði hvílt al-
þjóðlegt andrúmsloft.
Þarna hefðu verið við
nám ungir menn frá öll-
um heimshornum, þ.á.m.
Cou-En Lai seinna for-
sætisráðherra Kína. Ekki
kvaðst Einar hafa þekkt
hann þá.
Við spurðum Einar
hvort hann hefði verið
orðinn sósialisti er þetta
var og hvað hann svo
hafa verið. Hann hafi
gengið í gamla jafnaðar-
mannaf lokkinn 1921
skömmu áður en hann fór
utan.
Einar sagði að þeir
hefðu búið saman um
tíma Kristinn, Stefán
Pétursson, síðar ritstjóri
Alþýðublaðsins og hann.
Halldór Laxness hefði þá
komið til þeirra og við
það tækifæri var efnt til
myndatökunnar.
Skömmu seinna hefði
hann farið til Frakk-
lands, þar sem hann fékk
sig skírðan til kaþólskrar
trúar.
H.R. — í síðasta sunnu-
dagsblaði Timans, rifjar
Ásgeir Bjarnþórsson upp
kynni sín af Halldóri Lax-
ness, frá þeim tíma, er
þeir dvöldust báðir í
Kaupmannahöf n. Var
það veturinn 1919-1920.
Þar segir hann ennfrem-
ur frá því, að þeir hafi
hitzt aftur í ársbyrjun
• 1922 og þá í Berlín.
Tímanum áskotnaðist
gömul mynd frá þessum
dögum í Berlín, sem þeir
félagar Ásgeir og Halldór
eru á. Ásamt þeim eru á
myndinni Kristinn Guð-
mundsson fyrrverandi
sendiherra, Einar 01-
geirsson fyrrverandi al-
Við Sigursúluna í Berlín
1922. Talið frá vinstri eru
á myndinni: Kristinn
Guðmundsson, Ásgeir
Bjarnþórsson, Ásta Norð-
mann, Halldór Laxness
og Einar Olgeirsson.
Gömul mynd
af góðu fólki
EflBBSEC