Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 9. júli 1978 IR FOLDAR SKART Lambagrasþúfa 19/6 1978 (Ljósmynd Timinn Tryggvi) Ingólfur Davíðsson _ Grjótgarbar ab vori Svo kvaö Jónas Hallgrimsson. Litum á nokkra af þessum vin- um hans og okkar allra. „Lambarjómi, lambagras lýsir mel og holtakarga”. Þaö er meö fegurstu jurtum framan af sumri er þaö stendur alskrýtt rauöbláum blómum svo aö ljóm- ar af þvi álengdar. Mikiö ber á þvi á hrjóstrugum melum, holtabörðum og söndum. Til heiöa og fjalla blómgast þaö langtfram á sumar. Kannske er þaö þessi jurt, sem Jónas kallar fjallaljós? Lambagras myndar viöa smáþúfur, einkum á opn- um, vindblásnum stööum, en vex i flatari breiöum þar sem skjólsælla er. Venjulega er aö- eins ein rót undir þúfunni, en hún er gild og seig og vex upp meö óskemmdri rót, en þaö er aöailega neösti hluti rótarinnar, sem sýgur i sig næringu og vatn. Blómin mörgu smáu ilma af hunangi og sækja skordýr 1 þaö. Einkennilegt var þaö, aö eftir Heklugosiö 1970, lá lambagras viöa dautt rétt viö nýstorknaöan hraunjaöarinn, þó ýmsar aörar jurtir, t.d. grös og melskriðna- blóm stæöu óskemmd rétt hjá. Ég gekk langa leiö meöfram hrauninu og athugaöi þetta fyrirbrigði. Lambagrasiö lá al- veg laust og dróst auöveld- lega upp ef tekiö var i þaö. Hvaö veldur? Þolir hin djúpgenga rót illa hita, eöa hefur mikib eitraö öskuryk safnazt I hina þéttu blaöhvirfingu? Lambagras get- ur skartaö fagurlega i steinhæö. Má sá til þess, eöa reyna aö grafa upp smájurt. Þaö vex bæöi i Skandinaviu, einkum til fjalla, og á Græníandi. Fær- eyingar þekkja þaö einnig. Músareyra heitir fremur litil en lagleg móa- og melajurt, sem fariö er aö rækta i steinhæöum. Ekki hefur hún aö visu yfir sér ljóma lambagrassins, en minna má gagn gera! Krónublööin hvitu eru fimm, en viröast i fljótu bragöi helmingi fleiri, þvi aö þau eru með skeröingu i odd- inn. Ekki leiöir blómiö hugann aö mús, en þaö gera aftur á móti blöbin. Þau sitja þétt og eru kaf- loöin, klædd mjúkum ljósleitum hárfeldi og hafa gefiö jurtinni nafniö músareyra. Stöngull og greinar eru lika loöin. Þiö getiö athugað blööin. Auövelt er ab ná ber jurtin stundum klasa hvitra, bjöllulaga blóma, sem hunang drýpur af. Þessar tvær Indiána- fjaðrir i jurtapottunum eru um 1 metra á hæö, enda allmargra ára. Ekki má láta þær út nema i góöu veðri. Þetta eru uppruna- lega eyðimerkurjurtir, sem þola mikið sólskin og hita, en hættir til aö drepast i kulda. Litiö gufar út úr þeim, þær halda vel i vatn- ið, enda nauðsyn I glóðheitri, þurri eyöimörk. Sakar þær ekki þó gleymist að vökva þær nokkra daga, og afskorin blööin haldast græn og stinn, þó þau liggi úti i glugga. En þær hald- ast lika vel viö úti i horni langa hriö, þóbirta sé þar litil, bara ef sæmilega hlýtt er i herberginu. I blööunum eru mjög sterkar basttrefjar. Voru þær lengi notaðar til vefnaöar og i boga- strengi i heitum, þurrum lönd- um, t.d. Ethiopiu. Vandalaust er aö fjölga Indiánafjöður meö blómgræölingum, bara setja niöur fremur smá blöö, en láta sáriö skorpna fyrst. Þau eru lengi aö mynda rætur, en aö- ferðin er örugg. Bezt aö hlýtt sé á þeim. Stundum vaxa renglur út frá rót Indiánafjaöra, vaxa jafnvel út i gegnum plastpotta eöa sprengja litla leirpotta! Þessar renglur eru fljótar aö festa rætur. Allar þessar blómamyndir hefur Tryggvi ljósmyndari Timans tekiö. Grjót er nóg á Islandi! Ég læt fljóta meö mynd af grjótveggj- um meö trjám i baksýn, uppi á efri stallinum. Þetta er aö vor- lagi, trén laufiaus og ekki llf aö sjá milli steinanna. En svona veggir geta sannarlega orðið lif- andi ef gróöursettar eru harö- geröar jurtir, sem þola þurrk, milli steinanna. Hægast er aö gróöursetja um leiö og veggur- inn er hlaöinn og hægt er aö ráöa stærö og gerö holanna og setja I þær góöa steinhæöar- mold. Leir er oft látinn á botn holanna, svo moldin haldist bet- ur og hrynji ekki inn. Talsvert má gera þó aö búiö sé aö hlaöa vegginn. Alltaf er eitthvaö af holum milli steinanna sem hægt er aö gróöursetja smájurtir i, t.d. ýmsar sömu tegundir og I steinhæö. Burnirótarbrúskar músareyra upp meö rót. Þaö myndar oft smábrúska meö fjölda blóma. Sjá mynd. „Fifill minnar bernsku blóm, bros á morgni sólarrjóöum” Allir þekkja fifilinn og hrifast af fegurö hans, þó sumum þyki hann nokkuð ágengur I grasflöt- um. „Að muna sinn fifil fegri” segir gamalt máltæki. En fifill- inn er lika fallegur i ellinni, ekki vantar þaö. „Úr honum veröur auöargná, alþakin meö hærur grá” segir i visunni. Fifillinn fagurguli breytist i biðukollu, þar sem fræin biöa tækifæris aö hefja sig til flugs og nema ný lönd. Margir listamenn spreyta sig á að mála og mynda biðu- kollu. Myndin hér sýnir fifilinn i æskublóma, en lika sem grá- hæröa biöukollu, jafnvel aö veröa sköllótta, þ.e. þá elztu, viö hliöina á sóleyjunni, sem enn er ung. Aldinhnetur fifilsins geta svifiö viöa, svifhárabrúskur á endastilki á hverri hnetu eru ágætt flugtæki. Og meö auknum samgöngum berst Evrópu- og Asiujurtin fifill út um allan heim. Bæöi i Frakklandi og Þýzkalandi er fifill ræktaöur i reitum, blómin skorin af og skyggt á blööin meö laufi til aö bleikja þau, gera meyr og draga úr breiskju, nokkurn tima áöur en þau eru tekin i salat. Stund- um er plast notaö til skygging- ar. Beizka bragöiö hverfur einn- ig ef blööin eru soöin og notuö sem spinat. Sumir nota þurrkuö biööin i te. Blööin eru næringar- rik og þykja bæta meltinguna. A striðsárunum ar fifilrót sums staðar hagnýtt þurrkuö og möl- uö og blandaö i mjöl, neyöar- mjöl var þaö nefnt. Hvitur mjólkursafi er i allri jurtinni, en mest i stönglum „fiflaleggj- um”. Fiflamjólk þótti gefast vel til að eyöa vörtum. Hefur lika veriö notaö til húöfegrunar frá fornu fari. Konur néru henni i andlit sitt á kvöldin. Flestir hafa séð hvernig fifil- karfan hreyfir sig eftir birtu og veöri. Hún „sefur” á nóttunni og i dimmviörum og kulda, en breiöir sig út móti birtu og yl. Mikið hunang er i ilmsætum blómunum og sækja skordýr mikið i þaö. Þiö getiö athugaö hverjir og hve margar tegundir skordýra heimsækja fifil á sólardegi. Steinhæðir eru viöa skraut- legar núna. Ber t.d. mikiö á hvitum eöa rauöum breiöum út- lendra afbrigöa mosa- og þúfna- steinbrjóta. Sums staöar rikir völskueyra á blettum og breiöir sig út á steinana. Blómin eru hvit eins og á hinum íslenzka ættingja þess, músareyra, en blöðin eru silfurgrá og loöin. Er grái blaöliturinn auökennandi á vorin, en siöar veröur jurta- breiöan alhvit af miklum fjölda blóma. A mynd frá Akurgeröi 38 tek- inni 27. júni sést litil steinhæö nærri alhvit af blómum. Reyni- viður hefur vaxiö upp af fræi i miöri hæöinni, einhvern veginn hefur þaö borizt þangaö. En á veggnum gefur aö lita tvær vöxtulegar tengdamóöurtungur (Indiánafjööur eöa tannhvöss tengdamamma er tegundin lika kölluö og lttiö afbrigöi af henni tengdapabbi, þarna er „mamman” stærri og sterk- ari). Ég kann bezt viö Indiána- fjööur. Blööin eru þverröndótt, stinn með hvassa jarðra, og er jurtin ræktuö vegna þeirra. Þó Músareyra 19. júnf 1978 (Ljósmynd Tlminn Tryggvi)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.